Brynjólfur klikkaði á vítaspyrnu og tíu Grikkjum tókst að vinna ellefu Íslendinga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2021 15:55 Brynjólfur Andersen Willumsson fór illa með gott færi þegar hann klikkaði á vítaspyrnu. Getty/Peter Zador Íslenska 21 árs landsliðið tapaði 1-0 á móti Grikkjum í undankeppni EM í Grikklandi í dag. Þetta voru sannkölluð töpuð stig því íslenska liðið var í góðri stöðu til að ná mun meira út úr þessum leik. Grikkir skoruðu eina mark leiksins úr vítaspyrnu eftir 37. mínútna leik. Markið skoraði Giannis Michallidis. Íslenska liðið varð manni fleiri frá fyrstu mínútu seinni hálfleiksins eftir að Georgios Kanellopoulos fékk sitt annað gula spjald. Strákunum tókst hvorki að jafna metin eða tryggja sér sigurinn þrátt fyrir að vera manni fleiri í næstum því heilan hálfleik. Næstur því að skora komst fyrirliðinn Brynjólfur Andersen Willumsson en hann skaut í stöngina og framhjá úr vítaspyrnu á 71. mínútu. Brynjólfur var tekin af velli mínútu síðar. Hákon Arnar Haraldsson var sparkaður niður í vítateignum þegar íslenska liðið fékk vítið en Finnur Tómas Pálmason fékk vítið dæmt á sig í fyrri hálfleiknum. Íslenska liðið reyndi allt til þess að ná inn marki í lokin og besta færið fékk Kristall Máni Ingason í uppbótartíma en markvörður Grikkja varði og tryggði sínu liði sigurinn. Íslensku strákarnir hafa spilað fimm leiki í riðlinum og unnið tvo þeirra og fengið sjö stig. Þeir gerðu 1-1 jafntefli við Grikki heima á Íslandi. Fótbolti Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Grikkir skoruðu eina mark leiksins úr vítaspyrnu eftir 37. mínútna leik. Markið skoraði Giannis Michallidis. Íslenska liðið varð manni fleiri frá fyrstu mínútu seinni hálfleiksins eftir að Georgios Kanellopoulos fékk sitt annað gula spjald. Strákunum tókst hvorki að jafna metin eða tryggja sér sigurinn þrátt fyrir að vera manni fleiri í næstum því heilan hálfleik. Næstur því að skora komst fyrirliðinn Brynjólfur Andersen Willumsson en hann skaut í stöngina og framhjá úr vítaspyrnu á 71. mínútu. Brynjólfur var tekin af velli mínútu síðar. Hákon Arnar Haraldsson var sparkaður niður í vítateignum þegar íslenska liðið fékk vítið en Finnur Tómas Pálmason fékk vítið dæmt á sig í fyrri hálfleiknum. Íslenska liðið reyndi allt til þess að ná inn marki í lokin og besta færið fékk Kristall Máni Ingason í uppbótartíma en markvörður Grikkja varði og tryggði sínu liði sigurinn. Íslensku strákarnir hafa spilað fimm leiki í riðlinum og unnið tvo þeirra og fengið sjö stig. Þeir gerðu 1-1 jafntefli við Grikki heima á Íslandi.
Fótbolti Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn