Sviss sendi Evrópumeistara Ítalíu í umspil | Skotar fyrstir til að leggja Dani Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. nóvember 2021 22:01 Yann Sommer og Sviss eru á leiðinni á HM í Katar. Jonathan Moscrop/Getty Images Ríkjandi Evrópumeistarar Ítalíu fara í umspil um sæti á HM í Katar á næsta ári. Skotland varð einnig fyrsta liðið til að sækja þrjú stig gegn Danmörku en fyrir leik kvöldsins höfðu Danir unnið alla níu leiki sína í undankeppninni. Í C-riðli voru Sviss og Ítalía jöfn að stigum fyrir lokaumferðina. Á meðan Ítalía gerði markalaust jafntefli í Norður-Írlandi þá vann Sviss 4-0 sigur á Búlgaríu. Noah Okafor, Remo Freuler, Cedric Itten og Ruben Vargas með mörkin. Sviss vinnur því riðilinn með 18 stig á meðan Ítalía endar í 2. sæti með 16 stig. Evrópumeistararnir þurfa því að fara í umspil um sæti á HM. July: Italy are crowned champions of EuropeNovember: Italy sent to the World Cup playoffs to qualify for the Qatar World Cup pic.twitter.com/f94RoIIBMk— B/R Football (@brfootball) November 15, 2021 Í F-riðli höfðu Danir þegar tryggt sér sigur og Skotar voru á leið í umspilið. Þessar tvær þjóðir mættust á Hampden Park í Skotlandi og höfðu heimamenn betur, lokatölur 2-0. John Souttar kom Skotlandi yfir á 35. mínútu og Che Adams tryggði sigurinn með öðru marki heimamanna er fjórar mínútur lifðu leiks. Í öðrum leikjum riðilsins vann Austurríki 4-1 sigur á Moldóvu og Ísrael vann 3-2 sigur á Færeyjum. Þá vann England ótrúlegan 10-0 sigur á San Marínó á meðan Pólland tapaði óvænt á heimavelli fyrir Ungverjalandi. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fleiri fréttir „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Sjá meira
Í C-riðli voru Sviss og Ítalía jöfn að stigum fyrir lokaumferðina. Á meðan Ítalía gerði markalaust jafntefli í Norður-Írlandi þá vann Sviss 4-0 sigur á Búlgaríu. Noah Okafor, Remo Freuler, Cedric Itten og Ruben Vargas með mörkin. Sviss vinnur því riðilinn með 18 stig á meðan Ítalía endar í 2. sæti með 16 stig. Evrópumeistararnir þurfa því að fara í umspil um sæti á HM. July: Italy are crowned champions of EuropeNovember: Italy sent to the World Cup playoffs to qualify for the Qatar World Cup pic.twitter.com/f94RoIIBMk— B/R Football (@brfootball) November 15, 2021 Í F-riðli höfðu Danir þegar tryggt sér sigur og Skotar voru á leið í umspilið. Þessar tvær þjóðir mættust á Hampden Park í Skotlandi og höfðu heimamenn betur, lokatölur 2-0. John Souttar kom Skotlandi yfir á 35. mínútu og Che Adams tryggði sigurinn með öðru marki heimamanna er fjórar mínútur lifðu leiks. Í öðrum leikjum riðilsins vann Austurríki 4-1 sigur á Moldóvu og Ísrael vann 3-2 sigur á Færeyjum. Þá vann England ótrúlegan 10-0 sigur á San Marínó á meðan Pólland tapaði óvænt á heimavelli fyrir Ungverjalandi.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fleiri fréttir „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Sjá meira