Sviss sendi Evrópumeistara Ítalíu í umspil | Skotar fyrstir til að leggja Dani Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. nóvember 2021 22:01 Yann Sommer og Sviss eru á leiðinni á HM í Katar. Jonathan Moscrop/Getty Images Ríkjandi Evrópumeistarar Ítalíu fara í umspil um sæti á HM í Katar á næsta ári. Skotland varð einnig fyrsta liðið til að sækja þrjú stig gegn Danmörku en fyrir leik kvöldsins höfðu Danir unnið alla níu leiki sína í undankeppninni. Í C-riðli voru Sviss og Ítalía jöfn að stigum fyrir lokaumferðina. Á meðan Ítalía gerði markalaust jafntefli í Norður-Írlandi þá vann Sviss 4-0 sigur á Búlgaríu. Noah Okafor, Remo Freuler, Cedric Itten og Ruben Vargas með mörkin. Sviss vinnur því riðilinn með 18 stig á meðan Ítalía endar í 2. sæti með 16 stig. Evrópumeistararnir þurfa því að fara í umspil um sæti á HM. July: Italy are crowned champions of EuropeNovember: Italy sent to the World Cup playoffs to qualify for the Qatar World Cup pic.twitter.com/f94RoIIBMk— B/R Football (@brfootball) November 15, 2021 Í F-riðli höfðu Danir þegar tryggt sér sigur og Skotar voru á leið í umspilið. Þessar tvær þjóðir mættust á Hampden Park í Skotlandi og höfðu heimamenn betur, lokatölur 2-0. John Souttar kom Skotlandi yfir á 35. mínútu og Che Adams tryggði sigurinn með öðru marki heimamanna er fjórar mínútur lifðu leiks. Í öðrum leikjum riðilsins vann Austurríki 4-1 sigur á Moldóvu og Ísrael vann 3-2 sigur á Færeyjum. Þá vann England ótrúlegan 10-0 sigur á San Marínó á meðan Pólland tapaði óvænt á heimavelli fyrir Ungverjalandi. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Fleiri fréttir Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Sjá meira
Í C-riðli voru Sviss og Ítalía jöfn að stigum fyrir lokaumferðina. Á meðan Ítalía gerði markalaust jafntefli í Norður-Írlandi þá vann Sviss 4-0 sigur á Búlgaríu. Noah Okafor, Remo Freuler, Cedric Itten og Ruben Vargas með mörkin. Sviss vinnur því riðilinn með 18 stig á meðan Ítalía endar í 2. sæti með 16 stig. Evrópumeistararnir þurfa því að fara í umspil um sæti á HM. July: Italy are crowned champions of EuropeNovember: Italy sent to the World Cup playoffs to qualify for the Qatar World Cup pic.twitter.com/f94RoIIBMk— B/R Football (@brfootball) November 15, 2021 Í F-riðli höfðu Danir þegar tryggt sér sigur og Skotar voru á leið í umspilið. Þessar tvær þjóðir mættust á Hampden Park í Skotlandi og höfðu heimamenn betur, lokatölur 2-0. John Souttar kom Skotlandi yfir á 35. mínútu og Che Adams tryggði sigurinn með öðru marki heimamanna er fjórar mínútur lifðu leiks. Í öðrum leikjum riðilsins vann Austurríki 4-1 sigur á Moldóvu og Ísrael vann 3-2 sigur á Færeyjum. Þá vann England ótrúlegan 10-0 sigur á San Marínó á meðan Pólland tapaði óvænt á heimavelli fyrir Ungverjalandi.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Fleiri fréttir Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Sjá meira