Birkir Már fær hjartnæmar kveðjur: „Sannur, einlægur og trúr gildunum sínum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. nóvember 2021 23:00 Birkir Már hefur lagt landsliðsskóna á hilluna. Hann segir leikinn gegn Englandi á EM í Frakklandi 2016 standa upp úr. Federico Gambarini/Getty Images Birkir Már Sævarsson lék sinn síðasta leik fyrir íslenska landsliðið í knattspyrnu í kvöld er Ísland tapaði gegn Norður-Makedóníu í lokaleik undankeppni HM 2022. Alls lék Birkir Már 103 A-landsleiki. Í þeim skoraði hann þrjú mörk. Fyrsta markið kom í 4-0 sigri á Liechtenstein árið 2016, mark númer tvö kom í 1-2 tapi gegn Belgíu árið 2020 og það síðasta í 4-1 sigrinum á Liechtenstein ytra í þessari undankeppni. Birkir Már máttarstólpi er íslenska landsliðið komst í fyrsta skipti á stórmót sumarið 2016 er það fór alla leið í 8-liða úrslit Evrópumótsins í Frakklandi. Þá var hann á sínum stað í hægri bakverðinum er Ísland fór á HM í Rússlandi sumarið 2018. Vindurinn hefur svo sannarlega spilað sig inn í hug og hjörtu íslensku þjóðarinnar með frammistöðum sínum undanfarin ár. Hér að neðan má sjá brot af þeim kveðjum sem honum hafa borist á samfélagsmiðlinum Twitter. Svo stoltur af litla frænda @BirkirSaevars #takkbirkirmár pic.twitter.com/F1sWtM45JD— gulligull1 (@GGunnleifsson) November 14, 2021 Birkir Már Sævarsson takk fyrir okkur hér í Eskihlíðinni. Gleymum því seint þegar þú varst að byrja í boltanum með boltann á tánum allan daginn.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) November 14, 2021 Birkir Már. Byrjaði í þvílíkum mótvindi og enginn sem hefði trúað að ferðalagið yrði svona magnað. Legend, algjört legend. Gefið allt sitt og mikið er ég þakklátur fyrir svona fyrirmynd. Vindurinn en líka kletturinn. Rock solid. Flottasti tengdasonur Bolungarvíkur. pic.twitter.com/gDdcNw8ZAJ— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) November 14, 2021 Legend in the game!Takk fyrir þitt framlag gamli herbergisfélagi @BirkirSaevars— Gardar Gunnlaugsson (@Gunnlaugsson9) November 14, 2021 Vindurinn pic.twitter.com/FHQybx8yPX— Egill Sigfússon (@EgillSi) November 14, 2021 Tvö Legends. Takk fyrir allt @BirkirSaevars - Mögnuð fyrirmynd fyrir íslenska knattspyrnu og sömuleiðis Birkir Bjarna sem sló landsleikjametið í kvöld. pic.twitter.com/LPsY5eAttw— Hörður B. Magnússon (@HordurM34) November 14, 2021 Magnaður Birkir Már #Takk— Max Koala (@Maggihodd) November 14, 2021 Birkir Már magnaður fyrir Ísland #vindurinn— Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) November 14, 2021 Takk Birkir Már #vindurinn— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) November 14, 2021 Birkir Már hefur lokið keppni með íslenska landsliðinu. 103 leikir að baki. Frábær frammistaða heilt yfir og einstaklega góður drengur í alla staði. Takk @BirkirSaevars— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) November 14, 2021 Takk Birkir Már #FyrirIsland— Gummi Ben (@GummiBen) November 14, 2021 Birkir Már Sævarsson. Sannur, einlægur, trúr gildunum sínum og veit að liðið er það sem skiptir öllu máli, en ekki eigin framgangur. Einn stabílasti leikmaður landsliðsins í gegnum gullárin - og ekki metinn að verðleikum allt of lengi. Mun sakna þess að sjá hann í þeirri bláu.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) November 14, 2021 Takk fyrir þitt framlag til íslenskrar knattspyrnu frændi @BirkirSaevars.Magnaður ferill með landsliðinu, 103 leikir, sá það ekki fyrir þegar við vorum að leika okkur á Hlíðaskólavellinum í gamla daga. Stoltur af þér alla daga. pic.twitter.com/mkNdMHjOz2— Sindri Jensson (@sindrijensson) November 14, 2021 Takk @BirkirSaevars pic.twitter.com/VoNvNfLy3H— Orri Omarsson (@OrriSOmarsson) November 14, 2021 103 landsleikir. Takk fyrir allt, @BirkirSaevars — Stefán Máni (@Stefan_Mani_) November 14, 2021 Takk @BirkirSaevars fyrir allar góðu stundirnar.— Víðir Reynisson (@VidirReynisson) November 14, 2021 Eintóm hógværð hjá @BirkirSaevars að nefna þetta ekki sem hápunktinn með landsliðinu. #TakkBirkirhttps://t.co/v6Y9tHyv40— Orri Freyr Rúnarsson (@OrriFreyr) November 14, 2021 Takk. @BirkirSaevars— Vilhjálmur Freyr (@Vilhjalmurfreyr) November 14, 2021 @BirkirSaevars takk fyrir allt! Fyrirmynd utanvallar sem innan — Guðbjörg Stefanía (@guggastebba) November 14, 2021 Þessir gæjar. pic.twitter.com/FbmBOqqLR4— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 14, 2021 Takk fyrir frábært framlag fyrir land og þjóð Birkir Már Verður stórt skarð að fylla í #2 #fyririsland— Sif Atladóttir (@sifatla) November 14, 2021 Hann gerði aldrei ráð fyrir því að vera valinn, öll þessi ár. Allavega, komdu bara heim @BirkirSaevars— Stebba Sigurðardótti (@StebbaSig) November 14, 2021 Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: N-Makedónía - Ísland 3-1 | Stimpluðu sig út í Skopje Íslenska karlalandsliðið tapaði fyrir Norður-Makedóníu, 3-1, í síðasta leik sínum í undankeppni HM 2022. Birkir Bjarnason lék sinn 105. landsleik í Skopje í kvöld og sló þar með leikjamet íslenska landsliðsins. 14. nóvember 2021 19:00 Birkir Már hættur með landsliðinu Birkir Már Sævarsson spilaði sinn síðasta leik fyrir íslenska landsliðið í 3-1 tapi Íslands gegn Norður-Makedóníu í lokaleik undankeppni HM 2022. Þetta staðfesti Birkir Már í viðtali við RÚV eftir leik. 14. nóvember 2021 19:25 Arnar Þór um Birki Má: „Hann er einstök manneskja“ Arnar Þór Viðarsson ræddi Birki Má Sævarsson á blaðamannafundi að loknum leik Íslands og Norður-Makedóníu í Skopje. Hægri bakvörðurinn hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna. 14. nóvember 2021 20:30 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fleiri fréttir „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Sjá meira
Í þeim skoraði hann þrjú mörk. Fyrsta markið kom í 4-0 sigri á Liechtenstein árið 2016, mark númer tvö kom í 1-2 tapi gegn Belgíu árið 2020 og það síðasta í 4-1 sigrinum á Liechtenstein ytra í þessari undankeppni. Birkir Már máttarstólpi er íslenska landsliðið komst í fyrsta skipti á stórmót sumarið 2016 er það fór alla leið í 8-liða úrslit Evrópumótsins í Frakklandi. Þá var hann á sínum stað í hægri bakverðinum er Ísland fór á HM í Rússlandi sumarið 2018. Vindurinn hefur svo sannarlega spilað sig inn í hug og hjörtu íslensku þjóðarinnar með frammistöðum sínum undanfarin ár. Hér að neðan má sjá brot af þeim kveðjum sem honum hafa borist á samfélagsmiðlinum Twitter. Svo stoltur af litla frænda @BirkirSaevars #takkbirkirmár pic.twitter.com/F1sWtM45JD— gulligull1 (@GGunnleifsson) November 14, 2021 Birkir Már Sævarsson takk fyrir okkur hér í Eskihlíðinni. Gleymum því seint þegar þú varst að byrja í boltanum með boltann á tánum allan daginn.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) November 14, 2021 Birkir Már. Byrjaði í þvílíkum mótvindi og enginn sem hefði trúað að ferðalagið yrði svona magnað. Legend, algjört legend. Gefið allt sitt og mikið er ég þakklátur fyrir svona fyrirmynd. Vindurinn en líka kletturinn. Rock solid. Flottasti tengdasonur Bolungarvíkur. pic.twitter.com/gDdcNw8ZAJ— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) November 14, 2021 Legend in the game!Takk fyrir þitt framlag gamli herbergisfélagi @BirkirSaevars— Gardar Gunnlaugsson (@Gunnlaugsson9) November 14, 2021 Vindurinn pic.twitter.com/FHQybx8yPX— Egill Sigfússon (@EgillSi) November 14, 2021 Tvö Legends. Takk fyrir allt @BirkirSaevars - Mögnuð fyrirmynd fyrir íslenska knattspyrnu og sömuleiðis Birkir Bjarna sem sló landsleikjametið í kvöld. pic.twitter.com/LPsY5eAttw— Hörður B. Magnússon (@HordurM34) November 14, 2021 Magnaður Birkir Már #Takk— Max Koala (@Maggihodd) November 14, 2021 Birkir Már magnaður fyrir Ísland #vindurinn— Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) November 14, 2021 Takk Birkir Már #vindurinn— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) November 14, 2021 Birkir Már hefur lokið keppni með íslenska landsliðinu. 103 leikir að baki. Frábær frammistaða heilt yfir og einstaklega góður drengur í alla staði. Takk @BirkirSaevars— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) November 14, 2021 Takk Birkir Már #FyrirIsland— Gummi Ben (@GummiBen) November 14, 2021 Birkir Már Sævarsson. Sannur, einlægur, trúr gildunum sínum og veit að liðið er það sem skiptir öllu máli, en ekki eigin framgangur. Einn stabílasti leikmaður landsliðsins í gegnum gullárin - og ekki metinn að verðleikum allt of lengi. Mun sakna þess að sjá hann í þeirri bláu.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) November 14, 2021 Takk fyrir þitt framlag til íslenskrar knattspyrnu frændi @BirkirSaevars.Magnaður ferill með landsliðinu, 103 leikir, sá það ekki fyrir þegar við vorum að leika okkur á Hlíðaskólavellinum í gamla daga. Stoltur af þér alla daga. pic.twitter.com/mkNdMHjOz2— Sindri Jensson (@sindrijensson) November 14, 2021 Takk @BirkirSaevars pic.twitter.com/VoNvNfLy3H— Orri Omarsson (@OrriSOmarsson) November 14, 2021 103 landsleikir. Takk fyrir allt, @BirkirSaevars — Stefán Máni (@Stefan_Mani_) November 14, 2021 Takk @BirkirSaevars fyrir allar góðu stundirnar.— Víðir Reynisson (@VidirReynisson) November 14, 2021 Eintóm hógværð hjá @BirkirSaevars að nefna þetta ekki sem hápunktinn með landsliðinu. #TakkBirkirhttps://t.co/v6Y9tHyv40— Orri Freyr Rúnarsson (@OrriFreyr) November 14, 2021 Takk. @BirkirSaevars— Vilhjálmur Freyr (@Vilhjalmurfreyr) November 14, 2021 @BirkirSaevars takk fyrir allt! Fyrirmynd utanvallar sem innan — Guðbjörg Stefanía (@guggastebba) November 14, 2021 Þessir gæjar. pic.twitter.com/FbmBOqqLR4— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 14, 2021 Takk fyrir frábært framlag fyrir land og þjóð Birkir Már Verður stórt skarð að fylla í #2 #fyririsland— Sif Atladóttir (@sifatla) November 14, 2021 Hann gerði aldrei ráð fyrir því að vera valinn, öll þessi ár. Allavega, komdu bara heim @BirkirSaevars— Stebba Sigurðardótti (@StebbaSig) November 14, 2021
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: N-Makedónía - Ísland 3-1 | Stimpluðu sig út í Skopje Íslenska karlalandsliðið tapaði fyrir Norður-Makedóníu, 3-1, í síðasta leik sínum í undankeppni HM 2022. Birkir Bjarnason lék sinn 105. landsleik í Skopje í kvöld og sló þar með leikjamet íslenska landsliðsins. 14. nóvember 2021 19:00 Birkir Már hættur með landsliðinu Birkir Már Sævarsson spilaði sinn síðasta leik fyrir íslenska landsliðið í 3-1 tapi Íslands gegn Norður-Makedóníu í lokaleik undankeppni HM 2022. Þetta staðfesti Birkir Már í viðtali við RÚV eftir leik. 14. nóvember 2021 19:25 Arnar Þór um Birki Má: „Hann er einstök manneskja“ Arnar Þór Viðarsson ræddi Birki Má Sævarsson á blaðamannafundi að loknum leik Íslands og Norður-Makedóníu í Skopje. Hægri bakvörðurinn hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna. 14. nóvember 2021 20:30 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fleiri fréttir „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Sjá meira
Umfjöllun: N-Makedónía - Ísland 3-1 | Stimpluðu sig út í Skopje Íslenska karlalandsliðið tapaði fyrir Norður-Makedóníu, 3-1, í síðasta leik sínum í undankeppni HM 2022. Birkir Bjarnason lék sinn 105. landsleik í Skopje í kvöld og sló þar með leikjamet íslenska landsliðsins. 14. nóvember 2021 19:00
Birkir Már hættur með landsliðinu Birkir Már Sævarsson spilaði sinn síðasta leik fyrir íslenska landsliðið í 3-1 tapi Íslands gegn Norður-Makedóníu í lokaleik undankeppni HM 2022. Þetta staðfesti Birkir Már í viðtali við RÚV eftir leik. 14. nóvember 2021 19:25
Arnar Þór um Birki Má: „Hann er einstök manneskja“ Arnar Þór Viðarsson ræddi Birki Má Sævarsson á blaðamannafundi að loknum leik Íslands og Norður-Makedóníu í Skopje. Hægri bakvörðurinn hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna. 14. nóvember 2021 20:30