Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum verður rætt við sóttvarnalækni en metin falla nú á hverjum degi í kórónuveirufaraldrinum.

Aldrei hafa jafnmargir greinst smitaðir eins og í gær. 

Þá fjöllum við um pólitíkina en eftir að undirbúningskjörbréfanefnd hefur skilað af sér gætu liðið ein til þrjár vikur uns  ný ríkisstjórn verði kynnt.

Einnig verður rætt við framkvæmdastýru Orku náttúrunnar sem stödd er á COP26 í Glasgow. Hún segir Ísland geta miðlað þekkingu sinni á ýmsum sviðum en lært af öðrum löndum á öðrum sviðum.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×