Dóttir Dennis Rodman sagði sannleikann eftir að faðir hennar birtist óvænt á leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2021 11:32 Trinity Rodman fagnar sigurmarki Washington Spirit með liðfélögum sínum. Getty/Ira L. Black Trinity Rodman átti tilfinningaríka stund með föður sínum eftir leik hjá sér á dögum. Körfuboltagoðsögnin Dennis Rodman mætti þá á leik með dóttur sinni sem spilar í bandarísku atvinnumannadeildinni í fótbolta. Trinity skrifaði um þetta á samfélagsmiðlum sínum en hún var ekkert að fela staðreyndir málsins um að Dennis karlinn hefur verið í litlum samskiptum við hana í gegnum tíðina. Trinity Rodman shares emotional, rare moment with father Dennis Rodman https://t.co/5gErozPhnJ pic.twitter.com/pYhjqwN9t2— New York Post (@nypost) November 9, 2021 Það hefur hins vegar verið mikið fjallað um feðginin í bandarískum miðlum eftir að hún komst inn í NWSL-deildina þar sem hún spilar með liði Washington Spirit. Dennis Rodman er einn af 75 bestu leikmönnum NBA deildarinnar í körfubolta frá upphafi og er að mörgum talinn einn allra bestri frákastari sem heimurinn hefur séð. Hann varð alls fimm sinnum NBA-meistari, fyrst tvisvar með Detroit Pistons 1989-1990 og svo þrisvar með Chicag Bulls frá 1996 til 1998. Eftir leik Washington Spirit í úrslitakeppninni á móti North Carolina Courage á mánudaginn þá sáust þau feðgin faðmast. Dennis er nú sextugur en Trinity er nítján ára. Trinity Rodman er með 6 mörk og 6 stoðsendingar í 23 leikjum á sínu fyrsta tímabili í deildinni. Engin gaf fleiri stoðsendingar í deildinni. Trinity skrifaði um þetta í færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Trinity Rodman (@trinity_rodman) „Síðasti leikur var bauð um upp á miklar tilfinningar. Já Dennis Rodman mætti á NWSL leik en hann er líka faðir minn. Í fyrsta sinn í mörg ár mætti hann og hann kom óvænt á stóran leik á mínum ferli. Ég var í áfalli, ofurliði borin, ánægð, leið og allt þar á milli,“ skrifaði Trinity Rodman. „Faðir minn spilar ekki stórt hlutverk í mínu lífi og flestir vita það ekki en við erum ekki sammála um margt. Það líða oft mánuðir á milli þess að við hittumst eða tölumst við. Það hefur verið erfitt að vera í sviðsljósinu, bæði fyrir hann og mig,“ skrifaði Trinity. „Samband okkar er ekki það besta en á endanum þá er hann manneskja og ég er líka manneskja. Hann er pabbi minn og ég er litla stelpan hans. Það mun aldrei breytast. Ég mun reyna að bæta mig og horfi fram á hverjum degi eins og ég vona að hann geri líka,“ skrifaði Trinity. Það fylgir sögunni að Washington Spirit vann leikinn 1-0 í framlengingu og komst í undanúrslitin þar sem liðið mætir OL Reign 14. nóvember næstkomandi. Fótbolti Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Trinity skrifaði um þetta á samfélagsmiðlum sínum en hún var ekkert að fela staðreyndir málsins um að Dennis karlinn hefur verið í litlum samskiptum við hana í gegnum tíðina. Trinity Rodman shares emotional, rare moment with father Dennis Rodman https://t.co/5gErozPhnJ pic.twitter.com/pYhjqwN9t2— New York Post (@nypost) November 9, 2021 Það hefur hins vegar verið mikið fjallað um feðginin í bandarískum miðlum eftir að hún komst inn í NWSL-deildina þar sem hún spilar með liði Washington Spirit. Dennis Rodman er einn af 75 bestu leikmönnum NBA deildarinnar í körfubolta frá upphafi og er að mörgum talinn einn allra bestri frákastari sem heimurinn hefur séð. Hann varð alls fimm sinnum NBA-meistari, fyrst tvisvar með Detroit Pistons 1989-1990 og svo þrisvar með Chicag Bulls frá 1996 til 1998. Eftir leik Washington Spirit í úrslitakeppninni á móti North Carolina Courage á mánudaginn þá sáust þau feðgin faðmast. Dennis er nú sextugur en Trinity er nítján ára. Trinity Rodman er með 6 mörk og 6 stoðsendingar í 23 leikjum á sínu fyrsta tímabili í deildinni. Engin gaf fleiri stoðsendingar í deildinni. Trinity skrifaði um þetta í færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Trinity Rodman (@trinity_rodman) „Síðasti leikur var bauð um upp á miklar tilfinningar. Já Dennis Rodman mætti á NWSL leik en hann er líka faðir minn. Í fyrsta sinn í mörg ár mætti hann og hann kom óvænt á stóran leik á mínum ferli. Ég var í áfalli, ofurliði borin, ánægð, leið og allt þar á milli,“ skrifaði Trinity Rodman. „Faðir minn spilar ekki stórt hlutverk í mínu lífi og flestir vita það ekki en við erum ekki sammála um margt. Það líða oft mánuðir á milli þess að við hittumst eða tölumst við. Það hefur verið erfitt að vera í sviðsljósinu, bæði fyrir hann og mig,“ skrifaði Trinity. „Samband okkar er ekki það besta en á endanum þá er hann manneskja og ég er líka manneskja. Hann er pabbi minn og ég er litla stelpan hans. Það mun aldrei breytast. Ég mun reyna að bæta mig og horfi fram á hverjum degi eins og ég vona að hann geri líka,“ skrifaði Trinity. Það fylgir sögunni að Washington Spirit vann leikinn 1-0 í framlengingu og komst í undanúrslitin þar sem liðið mætir OL Reign 14. nóvember næstkomandi.
Fótbolti Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira