Dóttir Dennis Rodman sagði sannleikann eftir að faðir hennar birtist óvænt á leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2021 11:32 Trinity Rodman fagnar sigurmarki Washington Spirit með liðfélögum sínum. Getty/Ira L. Black Trinity Rodman átti tilfinningaríka stund með föður sínum eftir leik hjá sér á dögum. Körfuboltagoðsögnin Dennis Rodman mætti þá á leik með dóttur sinni sem spilar í bandarísku atvinnumannadeildinni í fótbolta. Trinity skrifaði um þetta á samfélagsmiðlum sínum en hún var ekkert að fela staðreyndir málsins um að Dennis karlinn hefur verið í litlum samskiptum við hana í gegnum tíðina. Trinity Rodman shares emotional, rare moment with father Dennis Rodman https://t.co/5gErozPhnJ pic.twitter.com/pYhjqwN9t2— New York Post (@nypost) November 9, 2021 Það hefur hins vegar verið mikið fjallað um feðginin í bandarískum miðlum eftir að hún komst inn í NWSL-deildina þar sem hún spilar með liði Washington Spirit. Dennis Rodman er einn af 75 bestu leikmönnum NBA deildarinnar í körfubolta frá upphafi og er að mörgum talinn einn allra bestri frákastari sem heimurinn hefur séð. Hann varð alls fimm sinnum NBA-meistari, fyrst tvisvar með Detroit Pistons 1989-1990 og svo þrisvar með Chicag Bulls frá 1996 til 1998. Eftir leik Washington Spirit í úrslitakeppninni á móti North Carolina Courage á mánudaginn þá sáust þau feðgin faðmast. Dennis er nú sextugur en Trinity er nítján ára. Trinity Rodman er með 6 mörk og 6 stoðsendingar í 23 leikjum á sínu fyrsta tímabili í deildinni. Engin gaf fleiri stoðsendingar í deildinni. Trinity skrifaði um þetta í færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Trinity Rodman (@trinity_rodman) „Síðasti leikur var bauð um upp á miklar tilfinningar. Já Dennis Rodman mætti á NWSL leik en hann er líka faðir minn. Í fyrsta sinn í mörg ár mætti hann og hann kom óvænt á stóran leik á mínum ferli. Ég var í áfalli, ofurliði borin, ánægð, leið og allt þar á milli,“ skrifaði Trinity Rodman. „Faðir minn spilar ekki stórt hlutverk í mínu lífi og flestir vita það ekki en við erum ekki sammála um margt. Það líða oft mánuðir á milli þess að við hittumst eða tölumst við. Það hefur verið erfitt að vera í sviðsljósinu, bæði fyrir hann og mig,“ skrifaði Trinity. „Samband okkar er ekki það besta en á endanum þá er hann manneskja og ég er líka manneskja. Hann er pabbi minn og ég er litla stelpan hans. Það mun aldrei breytast. Ég mun reyna að bæta mig og horfi fram á hverjum degi eins og ég vona að hann geri líka,“ skrifaði Trinity. Það fylgir sögunni að Washington Spirit vann leikinn 1-0 í framlengingu og komst í undanúrslitin þar sem liðið mætir OL Reign 14. nóvember næstkomandi. Fótbolti Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira
Trinity skrifaði um þetta á samfélagsmiðlum sínum en hún var ekkert að fela staðreyndir málsins um að Dennis karlinn hefur verið í litlum samskiptum við hana í gegnum tíðina. Trinity Rodman shares emotional, rare moment with father Dennis Rodman https://t.co/5gErozPhnJ pic.twitter.com/pYhjqwN9t2— New York Post (@nypost) November 9, 2021 Það hefur hins vegar verið mikið fjallað um feðginin í bandarískum miðlum eftir að hún komst inn í NWSL-deildina þar sem hún spilar með liði Washington Spirit. Dennis Rodman er einn af 75 bestu leikmönnum NBA deildarinnar í körfubolta frá upphafi og er að mörgum talinn einn allra bestri frákastari sem heimurinn hefur séð. Hann varð alls fimm sinnum NBA-meistari, fyrst tvisvar með Detroit Pistons 1989-1990 og svo þrisvar með Chicag Bulls frá 1996 til 1998. Eftir leik Washington Spirit í úrslitakeppninni á móti North Carolina Courage á mánudaginn þá sáust þau feðgin faðmast. Dennis er nú sextugur en Trinity er nítján ára. Trinity Rodman er með 6 mörk og 6 stoðsendingar í 23 leikjum á sínu fyrsta tímabili í deildinni. Engin gaf fleiri stoðsendingar í deildinni. Trinity skrifaði um þetta í færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Trinity Rodman (@trinity_rodman) „Síðasti leikur var bauð um upp á miklar tilfinningar. Já Dennis Rodman mætti á NWSL leik en hann er líka faðir minn. Í fyrsta sinn í mörg ár mætti hann og hann kom óvænt á stóran leik á mínum ferli. Ég var í áfalli, ofurliði borin, ánægð, leið og allt þar á milli,“ skrifaði Trinity Rodman. „Faðir minn spilar ekki stórt hlutverk í mínu lífi og flestir vita það ekki en við erum ekki sammála um margt. Það líða oft mánuðir á milli þess að við hittumst eða tölumst við. Það hefur verið erfitt að vera í sviðsljósinu, bæði fyrir hann og mig,“ skrifaði Trinity. „Samband okkar er ekki það besta en á endanum þá er hann manneskja og ég er líka manneskja. Hann er pabbi minn og ég er litla stelpan hans. Það mun aldrei breytast. Ég mun reyna að bæta mig og horfi fram á hverjum degi eins og ég vona að hann geri líka,“ skrifaði Trinity. Það fylgir sögunni að Washington Spirit vann leikinn 1-0 í framlengingu og komst í undanúrslitin þar sem liðið mætir OL Reign 14. nóvember næstkomandi.
Fótbolti Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira