Sara Björk á í erfiðleikum með að koma sér upp úr sófanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2021 12:02 Sara Björk Gunnarsdóttir í liðsmyndatöku hjá Olympique Lyon. Getty/Tullio Puglia Íslenski landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir er að verða móðir í fyrsta sinn á næstunni en síðustu vikur hafa reynt mikið á Söru og hún viðurkennir að hún sé alveg tilbúinn að fá strákinn sinn í fangið sem fyrst. Sara Björk Gunnarsdóttir er á lokasprettinum í meðgöngu sinni og fer af því tilefni aðeins yfir stöðu mála í Puma dagbókinni sinni. „Þetta nálgast og það eru bara fjórar vikur í settan dag. Ég verð að segja að þessar vikur hafa verið erfiðari en allar hinar vikurnar. Mér finnst ég vera þung og á í erfiðleikum með að koma mér úr sófanum,“ segir Sara Björk í myndbandinu. „Ég er þreytt og það er erfitt því ég hef verið svo mikið að hreyfa mig síðasta mánuðinn. Ég náði þá að æfa og gera svo mikið en núna er líkaminn minn að segja mér að róa mig og njóta. Vera róleg. Ég er ekki vön því að líkaminn minn sé svona og þá fer ég svolítið að efast um það að ég geti komist aftur í sama form og ég var í,“ segir Sara. Sara segist hafa farið til ljósmóður og hún segir að barnið sé farið að skorað sig og undirbúa sig undir að koma út. View this post on Instagram A post shared by PUMA Women (@pumawomen) „Ég get bara labbað í tíu mínútur áður en ég verð of þreytt. Þú verður að hlusta á líkamann þinn en mér líður eiginlega eins og ég sé meidd. Ég þarf að klípa mig stundum og átta mig á því að ég er ófrísk. Ég er á níunda mánuði og finn vel fyrir því,“ segir Sara. „Það er mikil vinna að vera ófrísk en það er skrýtið að vera komin úr allir rútinu og vera bara að bíða. Ég er að undirbúa allt eins og herbergið og annað. Ég er bara rosalega spennt að sjá barnið mitt,“ segir Sara. „Það höfðu margir sagt mér frá sinni upplifun af meðgöngu en þegar á hólminn er komið þá færð þú þína eigin upplifun. Þú verður að halda opnum hug og vera jákvæð. Ég hef verið frekar fersk en síðustu vikur hafa verið svolítið sjokkerandi því ég var svo þreytt,“ segir Sara. „Ég reyni ekki að telja dagana en ég er tilbúinn að koma honum út. Að fá litla strákinn minn í heiminn. Það verður ótrúleg stund að fá hann í fangið,“ segir Sara en það má sjá myndbandið hér fyrir ofan. Fótbolti Tengdar fréttir „Sé mig fyrir mér fá barnið í fangið eftir leik á EM“ Sara Björk Gunnarsdóttir stefnir ótrauð á að spila með íslenska landsliðinu á EM á Englandi næsta sumar. Hún á von á sínu fyrsta barni síðar í þessum mánuði. 5. nóvember 2021 09:01 Sara Björk um markið í úrslitum Meistaradeildar Evrópu: „Hugsaði að þetta væri allt frekar óraunverulegt“ Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir viðurkennir að hún hafi horft á markið sem hún skoraði í úrslitum Meistaradeildar Evrópu fyrir rúmlega ári töluvert oftar en einu sinni. 19. september 2021 22:31 Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir er á lokasprettinum í meðgöngu sinni og fer af því tilefni aðeins yfir stöðu mála í Puma dagbókinni sinni. „Þetta nálgast og það eru bara fjórar vikur í settan dag. Ég verð að segja að þessar vikur hafa verið erfiðari en allar hinar vikurnar. Mér finnst ég vera þung og á í erfiðleikum með að koma mér úr sófanum,“ segir Sara Björk í myndbandinu. „Ég er þreytt og það er erfitt því ég hef verið svo mikið að hreyfa mig síðasta mánuðinn. Ég náði þá að æfa og gera svo mikið en núna er líkaminn minn að segja mér að róa mig og njóta. Vera róleg. Ég er ekki vön því að líkaminn minn sé svona og þá fer ég svolítið að efast um það að ég geti komist aftur í sama form og ég var í,“ segir Sara. Sara segist hafa farið til ljósmóður og hún segir að barnið sé farið að skorað sig og undirbúa sig undir að koma út. View this post on Instagram A post shared by PUMA Women (@pumawomen) „Ég get bara labbað í tíu mínútur áður en ég verð of þreytt. Þú verður að hlusta á líkamann þinn en mér líður eiginlega eins og ég sé meidd. Ég þarf að klípa mig stundum og átta mig á því að ég er ófrísk. Ég er á níunda mánuði og finn vel fyrir því,“ segir Sara. „Það er mikil vinna að vera ófrísk en það er skrýtið að vera komin úr allir rútinu og vera bara að bíða. Ég er að undirbúa allt eins og herbergið og annað. Ég er bara rosalega spennt að sjá barnið mitt,“ segir Sara. „Það höfðu margir sagt mér frá sinni upplifun af meðgöngu en þegar á hólminn er komið þá færð þú þína eigin upplifun. Þú verður að halda opnum hug og vera jákvæð. Ég hef verið frekar fersk en síðustu vikur hafa verið svolítið sjokkerandi því ég var svo þreytt,“ segir Sara. „Ég reyni ekki að telja dagana en ég er tilbúinn að koma honum út. Að fá litla strákinn minn í heiminn. Það verður ótrúleg stund að fá hann í fangið,“ segir Sara en það má sjá myndbandið hér fyrir ofan.
Fótbolti Tengdar fréttir „Sé mig fyrir mér fá barnið í fangið eftir leik á EM“ Sara Björk Gunnarsdóttir stefnir ótrauð á að spila með íslenska landsliðinu á EM á Englandi næsta sumar. Hún á von á sínu fyrsta barni síðar í þessum mánuði. 5. nóvember 2021 09:01 Sara Björk um markið í úrslitum Meistaradeildar Evrópu: „Hugsaði að þetta væri allt frekar óraunverulegt“ Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir viðurkennir að hún hafi horft á markið sem hún skoraði í úrslitum Meistaradeildar Evrópu fyrir rúmlega ári töluvert oftar en einu sinni. 19. september 2021 22:31 Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
„Sé mig fyrir mér fá barnið í fangið eftir leik á EM“ Sara Björk Gunnarsdóttir stefnir ótrauð á að spila með íslenska landsliðinu á EM á Englandi næsta sumar. Hún á von á sínu fyrsta barni síðar í þessum mánuði. 5. nóvember 2021 09:01
Sara Björk um markið í úrslitum Meistaradeildar Evrópu: „Hugsaði að þetta væri allt frekar óraunverulegt“ Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir viðurkennir að hún hafi horft á markið sem hún skoraði í úrslitum Meistaradeildar Evrópu fyrir rúmlega ári töluvert oftar en einu sinni. 19. september 2021 22:31