Xavi tilkynntur sem nýr stjóri Barcelona fyrir framan tugi þúsunda Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. nóvember 2021 19:15 Joan Laporta og Xavi er sá síðarnefndi var tilkynntur sem nýr þjálfari Barcelona í dag. Pedro Salado/Getty Images Í dag tilkynnti Barcelona með pompi og prakt að Xavi væri nýr þjálfari liðsins. Allt að 25 þúsund manns mættu á Nývang er Joan Laporta, forseti félagsins, bauð Xavi velkominn heim. Hinn 41 árs gamli Xavi er í guðatölu hjá Barcelona enda vann hann allt sem hægt var að vinna með félaginu og var fyrirliði þess um tíma. Xavi er næstleikjahæstur í sögu Barcelona með 767 leiki. X6VI pic.twitter.com/r7Z4Y4fB0L— FC Barcelona (@FCBarcelona) November 6, 2021 Eftir að hafa unnið þrennuna með Barcelona 2015 fór Xavi til Al Sadd í Katar. Þar lék hann í fjögur ár og tók svo við liðinu 2019. Undir hans stjórn vann Al Sadd einn meistaratitil og tvo bikarmeistaratitla í Katar. Talið er að Barcelona hafi þurft að greiða Al Sadd rúmar fimm milljónir evra til að losa Xavi undan samningi. Samningur hans við Barcelona gildir til sumarsins 2024. A new era. pic.twitter.com/zCZFvEcAyI— FC Barcelona (@FCBarcelona) November 8, 2021 Xavi er spenntur fyrir komandi verkefni en segir mikla vinnu framundan. Barcelona er í 9. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, með aðeins 17 stig eftir 12 leiki. Þá er liðið í 2. sæti E-riðils Meistaradeildar Evrópu með sex stig að loknum fjórum umferðum. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Enski boltinn Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Sjá meira
Hinn 41 árs gamli Xavi er í guðatölu hjá Barcelona enda vann hann allt sem hægt var að vinna með félaginu og var fyrirliði þess um tíma. Xavi er næstleikjahæstur í sögu Barcelona með 767 leiki. X6VI pic.twitter.com/r7Z4Y4fB0L— FC Barcelona (@FCBarcelona) November 6, 2021 Eftir að hafa unnið þrennuna með Barcelona 2015 fór Xavi til Al Sadd í Katar. Þar lék hann í fjögur ár og tók svo við liðinu 2019. Undir hans stjórn vann Al Sadd einn meistaratitil og tvo bikarmeistaratitla í Katar. Talið er að Barcelona hafi þurft að greiða Al Sadd rúmar fimm milljónir evra til að losa Xavi undan samningi. Samningur hans við Barcelona gildir til sumarsins 2024. A new era. pic.twitter.com/zCZFvEcAyI— FC Barcelona (@FCBarcelona) November 8, 2021 Xavi er spenntur fyrir komandi verkefni en segir mikla vinnu framundan. Barcelona er í 9. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, með aðeins 17 stig eftir 12 leiki. Þá er liðið í 2. sæti E-riðils Meistaradeildar Evrópu með sex stig að loknum fjórum umferðum.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Enski boltinn Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Sjá meira