Agüero að braggast en verður þó frá næstu þrjá mánuðina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. nóvember 2021 23:00 Ljóst er að Argentínumaðurinn mun ekki spila meira á þessu ári. Pedro Salado/Getty Images Sergio Agüero þurfti að yfirgefa völlinn vegna verkja í brjósti er Barcelona og Deportivo Alavés gerðu 1-1 jafntefli um helgina. Spænska félagið hefur nú gefið út að leikmaðurinn spili ekki næstu þrjá mánuðina. Hinn 33 ára gamli Agüero var í byrjunarliði Barcelona í aðeins annað skiptið síðan hann gekk í raðir félagsins í sumar. Hann fann fyrir verkjum í brjósti og var meðhöndlaður á vellinum áður en farið var með hann á sjúkrahús. Í yfirlýsingu Barcelona segir að leikmaðurinn verði meðhöndlaður af læknum næstu þrjá mánuðina og fylgst verði grannt með heilsu hans á meðan. Mun árangur meðhöndlunarinnar ákvarða hversu lengi hann verði frá keppni. Agüero sagði á samfélagsmiðlum sínum að sér liði nokkuð vel og að öll skilaboðin og ástin sem hann hefði fengið gerði hjarta hans sterkara. Estoy bien y con mucho ánimo para afrontar el proceso de recuperación. Quiero agradecerles a todos por tantísimos mensajes de apoyo y de cariño que hacen que mi corazón sea hoy más fuerte https://t.co/fR0pHz1pA7— Sergio Kun Aguero (@aguerosergiokun) November 1, 2021 Sergio Agüero gekk í raðir Börsunga síðasta sumar eftir að samningur hans við Manchester City rann út. Er Argentínumaðurinn markahæsti leikmaður í sögu Man City með 260 mörk í 390 leikjum. Orðrómar voru á kreiki um að landi hans og vinur Lionel Messi vildi fá framherjann til Parísar en nú er ljóst er að ekkert verður úr þeim vistaskiptum á næstunni. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Hinn 33 ára gamli Agüero var í byrjunarliði Barcelona í aðeins annað skiptið síðan hann gekk í raðir félagsins í sumar. Hann fann fyrir verkjum í brjósti og var meðhöndlaður á vellinum áður en farið var með hann á sjúkrahús. Í yfirlýsingu Barcelona segir að leikmaðurinn verði meðhöndlaður af læknum næstu þrjá mánuðina og fylgst verði grannt með heilsu hans á meðan. Mun árangur meðhöndlunarinnar ákvarða hversu lengi hann verði frá keppni. Agüero sagði á samfélagsmiðlum sínum að sér liði nokkuð vel og að öll skilaboðin og ástin sem hann hefði fengið gerði hjarta hans sterkara. Estoy bien y con mucho ánimo para afrontar el proceso de recuperación. Quiero agradecerles a todos por tantísimos mensajes de apoyo y de cariño que hacen que mi corazón sea hoy más fuerte https://t.co/fR0pHz1pA7— Sergio Kun Aguero (@aguerosergiokun) November 1, 2021 Sergio Agüero gekk í raðir Börsunga síðasta sumar eftir að samningur hans við Manchester City rann út. Er Argentínumaðurinn markahæsti leikmaður í sögu Man City með 260 mörk í 390 leikjum. Orðrómar voru á kreiki um að landi hans og vinur Lionel Messi vildi fá framherjann til Parísar en nú er ljóst er að ekkert verður úr þeim vistaskiptum á næstunni.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira