Bayern heldur toppsætinu eftir sjö marka leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. október 2021 15:25 Robert Lewandowski skoraði fyrstu tvö mörk Bayern í dag. Boris Streubel/Getty Images Nú rétt í þessu var fimm leikjum að ljúka í tíundu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Robert Lewandowski var enn eina ferðina á skotskónum er Bayern München vann 4-2 sigur gegn Union Berlin. Lewandowski kom Bayern yfir af vítapunktinum á 15. mínútu, og hann var aftur á ferðinni átta mínútum síðar þegar hann tvöfaldaði forystu gestanna eftir stoðsendingu frá Thomas Müller. Leroy Sane breytti stöðunni í 3-0 tíu mínútum fyrir hálfleik, áður en Niko Giesselmann minnkaði muninn stuttu fyrir hlé. Staðan var því 3-1 þegar gengið var til búningsherbergja en Kingsley Coman kom gestunum í 4-1 eftir rúmlega klukkutíma leik. Julian Ryerson hafði einungis verið í um mínútu inni á vellinum þegar hann minnkaði muninn á ný fyrir heimamenn áður en Thomas Müller tryggði gestunum 5-2 sigur tíu mínútum fyrir leikslok. Sigurinn þýðir að Bayern heldur toppsæti deildarinnar, en liðið er nú með 25 stig eftir tíu leiki. 🤜 MÜLLERED! 🤛🔴⚪ #FCUFCB 2-5 (79') pic.twitter.com/zoVVVwXuGy— FC Bayern English (@FCBayernEN) October 30, 2021 Thorgan Hazard og Steffen Tigges sáu um markaskorun Dortmund er liðið vann 2-0 sigur gegn FC Cologne, en með sigrinum halda liðsmenn Dortmund sér aðeins einu stigi á eftir Bayern í öðru sæti deildarinnar. Öll úrslit dagsins hingað til: Arminia Bielefeld 1-2 Mainz Bayer Leverkusen 0-2 Wolfsburg Borussia Dortmund 2-0 FC Cologne Freiburg 3-1 Greuther Fuerth Union Berlin 2-5 Bayern München Þýski boltinn Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Sjá meira
Lewandowski kom Bayern yfir af vítapunktinum á 15. mínútu, og hann var aftur á ferðinni átta mínútum síðar þegar hann tvöfaldaði forystu gestanna eftir stoðsendingu frá Thomas Müller. Leroy Sane breytti stöðunni í 3-0 tíu mínútum fyrir hálfleik, áður en Niko Giesselmann minnkaði muninn stuttu fyrir hlé. Staðan var því 3-1 þegar gengið var til búningsherbergja en Kingsley Coman kom gestunum í 4-1 eftir rúmlega klukkutíma leik. Julian Ryerson hafði einungis verið í um mínútu inni á vellinum þegar hann minnkaði muninn á ný fyrir heimamenn áður en Thomas Müller tryggði gestunum 5-2 sigur tíu mínútum fyrir leikslok. Sigurinn þýðir að Bayern heldur toppsæti deildarinnar, en liðið er nú með 25 stig eftir tíu leiki. 🤜 MÜLLERED! 🤛🔴⚪ #FCUFCB 2-5 (79') pic.twitter.com/zoVVVwXuGy— FC Bayern English (@FCBayernEN) October 30, 2021 Thorgan Hazard og Steffen Tigges sáu um markaskorun Dortmund er liðið vann 2-0 sigur gegn FC Cologne, en með sigrinum halda liðsmenn Dortmund sér aðeins einu stigi á eftir Bayern í öðru sæti deildarinnar. Öll úrslit dagsins hingað til: Arminia Bielefeld 1-2 Mainz Bayer Leverkusen 0-2 Wolfsburg Borussia Dortmund 2-0 FC Cologne Freiburg 3-1 Greuther Fuerth Union Berlin 2-5 Bayern München
Öll úrslit dagsins hingað til: Arminia Bielefeld 1-2 Mainz Bayer Leverkusen 0-2 Wolfsburg Borussia Dortmund 2-0 FC Cologne Freiburg 3-1 Greuther Fuerth Union Berlin 2-5 Bayern München
Þýski boltinn Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Sjá meira