Myndaveisla frá markaveislunni í Laugardal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2021 22:31 Sveindís Jane skoraði tvö mörk fyrir íslenska liðið í kvöld. Vísir/Vilhelm Ísland vann þægilegan 5-0 sigur á Kýpur í undankeppni HM 2023 á Laugardalsvelli í kvöld. Liðið nú unnið síðustu tvo leiki sína með markatölunni 9-0 og stefnir í góða undankeppni. Hér að neðan má sjá myndir sem Villi, Vilhelm Gunnarsson, tók fyrir Vísi á leiknum. Einu marka kvöldsins fagnað.Vísir/Vilhelm Dagný Brynjarsdóttir og Sveindís Jane fallast í faðma. Guðný Árnadóttir og Alexandra Jóhannsdóttir vilja vera með.Vísir/Vilhelm Dagný átti flottan leik í kvöld.Vísir/Vilhelm Karólína Lea Vilhjálmsdóttir reimaði á sig skotskóna.Vísir/Vilhelm Karólína Lea svífur um loftið.Vísir/Vilhelm Guðný Árnadóttir var áfram í stöðu hægri bakvarðar.Vísir/Vilhelm Sveindís Jane vildi fleiri mörk.Vísir/Vilhelm Hún er þekkt fyrir sín þrumuskot ... og gríðarlega löngu innköst.Vísir/Vilhelm Elísa Viðarsdóttir tók virkan þátt í sóknarleik Íslands úr stöðu vinstri bakvarðar.Vísir/Vilhelm Það var mikill hamagangur í markteig Kýpverja í kvöld.Vísir/Vilhelm Amanda Andradóttir byrjaði sinn fyrst A-landsleik.Vísir/Vilhelm Það eru fár - ef einhverjar - betri en Dagný Brynjarsdóttir í loftinu.Vísir/Vilhelm Grettukeppni.Vísir/Vilhelm Elísa átti mjög góðan leik.Vísir/Vilhelm Amanda á fleygiferð.Vísir/Vilhelm Sveindís Jane klappar fyrir stuðningsfólki er hún röltir í átt að varamannabekknum.Vísir/Vilhelm HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Kýpur 5-0 | Dimmalimm í Dalnum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta átti ekki í vandræðum með að vinna Kýpur, 5-0, í undankeppni HM í kvöld í síðasta heimaleik sínum á þessu ári. 26. október 2021 21:15 Einkunnir Íslands: Flott frammistaða hjá flestum sem höfðu eitthvað að gera Fjórir leikmenn fengu 8 í einkunn fyrir frammistöðu sína í 5-0 sigri Íslands gegn Kýpur í undankeppni HM kvenna í fótbolta í kvöld. 26. október 2021 20:55 Twitter um stórsigur Íslands: „Frábær stemning í þessu íslenska liði“ Ísland vann einkar þægilegan 5-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2023 í knattspyrnu í kvöld. Sigurinn var síst of stór og hefði liðið hæglega getað bætt við mörkum. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á Twitter á meðan leik stóð. 26. október 2021 21:15 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Sjá meira
Hér að neðan má sjá myndir sem Villi, Vilhelm Gunnarsson, tók fyrir Vísi á leiknum. Einu marka kvöldsins fagnað.Vísir/Vilhelm Dagný Brynjarsdóttir og Sveindís Jane fallast í faðma. Guðný Árnadóttir og Alexandra Jóhannsdóttir vilja vera með.Vísir/Vilhelm Dagný átti flottan leik í kvöld.Vísir/Vilhelm Karólína Lea Vilhjálmsdóttir reimaði á sig skotskóna.Vísir/Vilhelm Karólína Lea svífur um loftið.Vísir/Vilhelm Guðný Árnadóttir var áfram í stöðu hægri bakvarðar.Vísir/Vilhelm Sveindís Jane vildi fleiri mörk.Vísir/Vilhelm Hún er þekkt fyrir sín þrumuskot ... og gríðarlega löngu innköst.Vísir/Vilhelm Elísa Viðarsdóttir tók virkan þátt í sóknarleik Íslands úr stöðu vinstri bakvarðar.Vísir/Vilhelm Það var mikill hamagangur í markteig Kýpverja í kvöld.Vísir/Vilhelm Amanda Andradóttir byrjaði sinn fyrst A-landsleik.Vísir/Vilhelm Það eru fár - ef einhverjar - betri en Dagný Brynjarsdóttir í loftinu.Vísir/Vilhelm Grettukeppni.Vísir/Vilhelm Elísa átti mjög góðan leik.Vísir/Vilhelm Amanda á fleygiferð.Vísir/Vilhelm Sveindís Jane klappar fyrir stuðningsfólki er hún röltir í átt að varamannabekknum.Vísir/Vilhelm
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Kýpur 5-0 | Dimmalimm í Dalnum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta átti ekki í vandræðum með að vinna Kýpur, 5-0, í undankeppni HM í kvöld í síðasta heimaleik sínum á þessu ári. 26. október 2021 21:15 Einkunnir Íslands: Flott frammistaða hjá flestum sem höfðu eitthvað að gera Fjórir leikmenn fengu 8 í einkunn fyrir frammistöðu sína í 5-0 sigri Íslands gegn Kýpur í undankeppni HM kvenna í fótbolta í kvöld. 26. október 2021 20:55 Twitter um stórsigur Íslands: „Frábær stemning í þessu íslenska liði“ Ísland vann einkar þægilegan 5-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2023 í knattspyrnu í kvöld. Sigurinn var síst of stór og hefði liðið hæglega getað bætt við mörkum. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á Twitter á meðan leik stóð. 26. október 2021 21:15 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Kýpur 5-0 | Dimmalimm í Dalnum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta átti ekki í vandræðum með að vinna Kýpur, 5-0, í undankeppni HM í kvöld í síðasta heimaleik sínum á þessu ári. 26. október 2021 21:15
Einkunnir Íslands: Flott frammistaða hjá flestum sem höfðu eitthvað að gera Fjórir leikmenn fengu 8 í einkunn fyrir frammistöðu sína í 5-0 sigri Íslands gegn Kýpur í undankeppni HM kvenna í fótbolta í kvöld. 26. október 2021 20:55
Twitter um stórsigur Íslands: „Frábær stemning í þessu íslenska liði“ Ísland vann einkar þægilegan 5-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2023 í knattspyrnu í kvöld. Sigurinn var síst of stór og hefði liðið hæglega getað bætt við mörkum. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á Twitter á meðan leik stóð. 26. október 2021 21:15