„Maður kyngir þessu á æfingu og er svo glaður í hádegismat“ Sindri Sverrisson skrifar 26. október 2021 13:01 Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fagna eftir að hafa búið til fyrsta mark Íslands í 4-0 sigrinum gegn Tékklandi á föstudaginn. vísir/hulda margrét „Við erum alltaf glaðar þegar við erum komnar inn í herbergi,“ segir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, landsliðskona í fótbolta. Hún á í harðri samkeppni um stöðu í byrjunarliði Íslands, meðal annars við herbergisfélaga sinn, Alexöndru Jóhannsdóttur. Ísland mætir Kýpur í undankeppni HM í kvöld klukkan 18:45 en byrjunarliðið verður gert opinbert um það bil 90 mínútum fyrir leik. Þó að Karólína og Alexandra séu ólíkir leikmenn eru þær báðar miðjumenn. Alexandra var í byrjunarliðinu í 2-0 tapinu gegn Hollandi í síðasta mánuði en Karólína kom inn í hennar stað í 4-0 sigrinum gegn Tékklandi á föstudag. Dagný Brynjarsdóttir lék þá aftast á miðjunni í stað Alexöndru en Karólína var framar. Sumar með meira keppnisskap en aðrar „Ég held að Steini [Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari] geti alla vega ekki kvartað,“ sagði Karólína um samkeppnina í íslenska landsliðinu. „Ég fékk að finna fyrir samkeppninni fyrir síðasta leik og svo Alexandra núna. Þetta er bara skemmtilegt og þá þarf maður bar að leggja meira á sig. Auðvitað eru sumar með meira keppnisskap en aðrar en það eru allar í þessu saman og að vinna að sama verkefni. Þetta er bara fyrir Steina [að ákveða byrjunarliðið],“ sagði Karólína létt á blaðamannafundi í gær. Klippa: Karólína um samkeppnina í landsliðinu En hafa þá einhverjir leikmenn tekið því mjög illa að vera ekki í byrjunarliðinu? „Nei, nei, nei. Það eru allir hressir. Maður kyngir þessu á æfingu og er svo glaður í hádegismat,“ sagði Karólína. „Djókum og svo erum við orðnar sáttar“ Aðspurð hvort það ylli einhverri togstreitu að þær Alexandra, herbergisfélagarnir, hefðu verið til víxl í byrjunarliðinu sagði Karólína svo ekki vera: „Við erum alltaf glaðar. Það er alltaf gaman að koma inn í herbergi. Við djókum og svo erum við orðnar sáttar. Það er aldrei neitt vesen,“ sagði Karólína brosandi. En gerir hún sér ekki vonir um sæti í byrjunarliðinu í kvöld? Klippa: Karólína í samkeppni við herbergisfélagann „Ég reyni alltaf að gera mitt besta á æfingum en svo er það undir Steina komið að velja besta liðið. Mér finnst ég koma með ró inn á miðjuna [gegn Tékklandi] og svo fæ ég smáfrelsi frá Steina til að koma með einhver „skemmtilegheit“. Ég er kannski meira sóknarsinnuð en hinar. Svo sér maður bara til hvort maður hafi gert nógu vel til að fá að spila [í dag].“ HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Svava í franskri frystikistu: „Hann vildi strax ekkert með mig hafa“ „Ég veit ekki hvað ég hef gert til að verðskulda þetta. Ég er gjörsamlega í frystikistunni og tel mjög ólíklegt að ég fái eitthvað að spila,“ segir landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttur um leiðindastöðu sína hjá franska knattspyrnufélaginu Bordeaux. 26. október 2021 08:31 Mótherjar Íslands tapað 8-0 tvisvar í röð en „spila agaðan varnarleik“ Ísland mætir Kýpur annað kvöld á Laugardalsvelli. Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, ætlar að gera breytingar á byrjunarliðinu sem mætti Tékklandi á föstudag og vann frábæran 4-0 sigur. 25. október 2021 15:01 „Hugsa um mig eins og mamma og pabbi“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fékk Glódísi Perlu Viggósdóttur sem liðsfélaga hjá Bayern München í sumar og nýtur þess innan sem utan vallar. 25. október 2021 13:00 Svona var fundurinn með Karólínu og Þorsteini fyrir leikinn við Kýpur Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, sátu fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir leik Íslands og Kýpur sem fram fer annað kvöld. 25. október 2021 12:00 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 4-0 | Frábær íslenskur sigur Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann frábæran sigur á Tékklandi, 4-0, á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland fékk þar með sín fyrstu stig í undankeppni HM 2023. 22. október 2021 20:50 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Sjá meira
Ísland mætir Kýpur í undankeppni HM í kvöld klukkan 18:45 en byrjunarliðið verður gert opinbert um það bil 90 mínútum fyrir leik. Þó að Karólína og Alexandra séu ólíkir leikmenn eru þær báðar miðjumenn. Alexandra var í byrjunarliðinu í 2-0 tapinu gegn Hollandi í síðasta mánuði en Karólína kom inn í hennar stað í 4-0 sigrinum gegn Tékklandi á föstudag. Dagný Brynjarsdóttir lék þá aftast á miðjunni í stað Alexöndru en Karólína var framar. Sumar með meira keppnisskap en aðrar „Ég held að Steini [Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari] geti alla vega ekki kvartað,“ sagði Karólína um samkeppnina í íslenska landsliðinu. „Ég fékk að finna fyrir samkeppninni fyrir síðasta leik og svo Alexandra núna. Þetta er bara skemmtilegt og þá þarf maður bar að leggja meira á sig. Auðvitað eru sumar með meira keppnisskap en aðrar en það eru allar í þessu saman og að vinna að sama verkefni. Þetta er bara fyrir Steina [að ákveða byrjunarliðið],“ sagði Karólína létt á blaðamannafundi í gær. Klippa: Karólína um samkeppnina í landsliðinu En hafa þá einhverjir leikmenn tekið því mjög illa að vera ekki í byrjunarliðinu? „Nei, nei, nei. Það eru allir hressir. Maður kyngir þessu á æfingu og er svo glaður í hádegismat,“ sagði Karólína. „Djókum og svo erum við orðnar sáttar“ Aðspurð hvort það ylli einhverri togstreitu að þær Alexandra, herbergisfélagarnir, hefðu verið til víxl í byrjunarliðinu sagði Karólína svo ekki vera: „Við erum alltaf glaðar. Það er alltaf gaman að koma inn í herbergi. Við djókum og svo erum við orðnar sáttar. Það er aldrei neitt vesen,“ sagði Karólína brosandi. En gerir hún sér ekki vonir um sæti í byrjunarliðinu í kvöld? Klippa: Karólína í samkeppni við herbergisfélagann „Ég reyni alltaf að gera mitt besta á æfingum en svo er það undir Steina komið að velja besta liðið. Mér finnst ég koma með ró inn á miðjuna [gegn Tékklandi] og svo fæ ég smáfrelsi frá Steina til að koma með einhver „skemmtilegheit“. Ég er kannski meira sóknarsinnuð en hinar. Svo sér maður bara til hvort maður hafi gert nógu vel til að fá að spila [í dag].“
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Svava í franskri frystikistu: „Hann vildi strax ekkert með mig hafa“ „Ég veit ekki hvað ég hef gert til að verðskulda þetta. Ég er gjörsamlega í frystikistunni og tel mjög ólíklegt að ég fái eitthvað að spila,“ segir landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttur um leiðindastöðu sína hjá franska knattspyrnufélaginu Bordeaux. 26. október 2021 08:31 Mótherjar Íslands tapað 8-0 tvisvar í röð en „spila agaðan varnarleik“ Ísland mætir Kýpur annað kvöld á Laugardalsvelli. Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, ætlar að gera breytingar á byrjunarliðinu sem mætti Tékklandi á föstudag og vann frábæran 4-0 sigur. 25. október 2021 15:01 „Hugsa um mig eins og mamma og pabbi“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fékk Glódísi Perlu Viggósdóttur sem liðsfélaga hjá Bayern München í sumar og nýtur þess innan sem utan vallar. 25. október 2021 13:00 Svona var fundurinn með Karólínu og Þorsteini fyrir leikinn við Kýpur Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, sátu fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir leik Íslands og Kýpur sem fram fer annað kvöld. 25. október 2021 12:00 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 4-0 | Frábær íslenskur sigur Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann frábæran sigur á Tékklandi, 4-0, á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland fékk þar með sín fyrstu stig í undankeppni HM 2023. 22. október 2021 20:50 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Sjá meira
Svava í franskri frystikistu: „Hann vildi strax ekkert með mig hafa“ „Ég veit ekki hvað ég hef gert til að verðskulda þetta. Ég er gjörsamlega í frystikistunni og tel mjög ólíklegt að ég fái eitthvað að spila,“ segir landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttur um leiðindastöðu sína hjá franska knattspyrnufélaginu Bordeaux. 26. október 2021 08:31
Mótherjar Íslands tapað 8-0 tvisvar í röð en „spila agaðan varnarleik“ Ísland mætir Kýpur annað kvöld á Laugardalsvelli. Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, ætlar að gera breytingar á byrjunarliðinu sem mætti Tékklandi á föstudag og vann frábæran 4-0 sigur. 25. október 2021 15:01
„Hugsa um mig eins og mamma og pabbi“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fékk Glódísi Perlu Viggósdóttur sem liðsfélaga hjá Bayern München í sumar og nýtur þess innan sem utan vallar. 25. október 2021 13:00
Svona var fundurinn með Karólínu og Þorsteini fyrir leikinn við Kýpur Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, sátu fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir leik Íslands og Kýpur sem fram fer annað kvöld. 25. október 2021 12:00
Umfjöllun: Ísland - Tékkland 4-0 | Frábær íslenskur sigur Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann frábæran sigur á Tékklandi, 4-0, á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland fékk þar með sín fyrstu stig í undankeppni HM 2023. 22. október 2021 20:50