Mótherjar Íslands tapað 8-0 tvisvar í röð en „spila agaðan varnarleik“ Sindri Sverrisson skrifar 25. október 2021 15:01 Íslenska lðið fagnar marki Dagnýjar Brynjarsdóttur - einu af fjórum mörkum Íslands í sigrinum frábæra gegn Tékklandi á föstudag. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Ísland mætir Kýpur annað kvöld á Laugardalsvelli. Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, ætlar að gera breytingar á byrjunarliðinu sem mætti Tékklandi á föstudag og vann frábæran 4-0 sigur. „Við erum að spila nýjan leik og þurfum að spila leikinn af sama krafti og sama anda og í síðasta leik. Það eru fáir leikir í þessum riðli svo það þýðir ekkert að mæta með einhverju hálfkáki á morgun,“ segir Þorsteinn en viðtal við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Viðtal við Þorstein fyrir leikinn við Kýpur Þrjár Evrópuþjóðir slakari Andstæðingur Íslands á morgun verður hins vegar að teljast slakur, í öllum samanburði. Kýpur er í 126. sæti heimslistans og aðeins þrjár Evrópuþjóðir eru þar fyrir neðan. Liðið tapaði 8-0 í síðasta leik, gegn Hollandi, einnig 8-0 gegn Tékklandi í síðasta mánuði og 4-1 fyrir Hvíta-Rússlandi. „Það er dugnaður í þessu liði og kraftur. Þær spila agaðan varnarleik, þó að tölurnar gefi það ekki endilega til kynna,“ segir Þorsteinn, greinilega staðráðinn í að koma í veg fyrir værukærð á morgun. Þorsteinn Halldórsson á hliðarlínunni í rigningunni á föstudagskvöld þegar Ísland vann Tékkland 4-0.VÍSIR/HULDA MARGRÉT „Tékkarnir skoruðu 4-5 mörk úr föstum leikatriðum á móti þeim. Hollendingar eru góðir í að komast í gegnum þröng svæði og gerðu það vel á móti Kýpur, komust snemma í 2-0 svo þetta var þægilegra fyrir þær. En við getum ekki nálgast leikinn öðruvísi en þannig að við þurfum að hafa fyrir þessu og vera með hausinn rétt skrúfaðan á,“ segir Þorsteinn og lætur nægja að setja stefnuna á sigur í stað þess að stefna á ákveðinn fjölda skoraðra marka annað kvöld. Staðan í riðli Íslands, síðustu úrslit og næstu leikir.Vísir HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir „Hugsa um mig eins og mamma og pabbi“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fékk Glódísi Perlu Viggósdóttur sem liðsfélaga hjá Bayern München í sumar og nýtur þess innan sem utan vallar. 25. október 2021 13:00 Svona var fundurinn með Karólínu og Þorsteini fyrir leikinn við Kýpur Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, sátu fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir leik Íslands og Kýpur sem fram fer annað kvöld. 25. október 2021 12:00 Hollendingar völtuðu yfir næstu andstæðinga Íslands Holland vann þægilegan 8-0 sigur á Kýpur ytra er liðin mættust í undankeppni HM 2023 í kvöld. Ísland mætir Kýpur á þriðjudaginn kemur. 22. október 2021 22:45 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 4-0 | Frábær íslenskur sigur Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann frábæran sigur á Tékklandi, 4-0, á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland fékk þar með sín fyrstu stig í undankeppni HM 2023. 22. október 2021 20:50 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Fleiri fréttir Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Sjá meira
„Við erum að spila nýjan leik og þurfum að spila leikinn af sama krafti og sama anda og í síðasta leik. Það eru fáir leikir í þessum riðli svo það þýðir ekkert að mæta með einhverju hálfkáki á morgun,“ segir Þorsteinn en viðtal við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Viðtal við Þorstein fyrir leikinn við Kýpur Þrjár Evrópuþjóðir slakari Andstæðingur Íslands á morgun verður hins vegar að teljast slakur, í öllum samanburði. Kýpur er í 126. sæti heimslistans og aðeins þrjár Evrópuþjóðir eru þar fyrir neðan. Liðið tapaði 8-0 í síðasta leik, gegn Hollandi, einnig 8-0 gegn Tékklandi í síðasta mánuði og 4-1 fyrir Hvíta-Rússlandi. „Það er dugnaður í þessu liði og kraftur. Þær spila agaðan varnarleik, þó að tölurnar gefi það ekki endilega til kynna,“ segir Þorsteinn, greinilega staðráðinn í að koma í veg fyrir værukærð á morgun. Þorsteinn Halldórsson á hliðarlínunni í rigningunni á föstudagskvöld þegar Ísland vann Tékkland 4-0.VÍSIR/HULDA MARGRÉT „Tékkarnir skoruðu 4-5 mörk úr föstum leikatriðum á móti þeim. Hollendingar eru góðir í að komast í gegnum þröng svæði og gerðu það vel á móti Kýpur, komust snemma í 2-0 svo þetta var þægilegra fyrir þær. En við getum ekki nálgast leikinn öðruvísi en þannig að við þurfum að hafa fyrir þessu og vera með hausinn rétt skrúfaðan á,“ segir Þorsteinn og lætur nægja að setja stefnuna á sigur í stað þess að stefna á ákveðinn fjölda skoraðra marka annað kvöld. Staðan í riðli Íslands, síðustu úrslit og næstu leikir.Vísir
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir „Hugsa um mig eins og mamma og pabbi“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fékk Glódísi Perlu Viggósdóttur sem liðsfélaga hjá Bayern München í sumar og nýtur þess innan sem utan vallar. 25. október 2021 13:00 Svona var fundurinn með Karólínu og Þorsteini fyrir leikinn við Kýpur Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, sátu fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir leik Íslands og Kýpur sem fram fer annað kvöld. 25. október 2021 12:00 Hollendingar völtuðu yfir næstu andstæðinga Íslands Holland vann þægilegan 8-0 sigur á Kýpur ytra er liðin mættust í undankeppni HM 2023 í kvöld. Ísland mætir Kýpur á þriðjudaginn kemur. 22. október 2021 22:45 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 4-0 | Frábær íslenskur sigur Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann frábæran sigur á Tékklandi, 4-0, á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland fékk þar með sín fyrstu stig í undankeppni HM 2023. 22. október 2021 20:50 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Fleiri fréttir Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Sjá meira
„Hugsa um mig eins og mamma og pabbi“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fékk Glódísi Perlu Viggósdóttur sem liðsfélaga hjá Bayern München í sumar og nýtur þess innan sem utan vallar. 25. október 2021 13:00
Svona var fundurinn með Karólínu og Þorsteini fyrir leikinn við Kýpur Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, sátu fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir leik Íslands og Kýpur sem fram fer annað kvöld. 25. október 2021 12:00
Hollendingar völtuðu yfir næstu andstæðinga Íslands Holland vann þægilegan 8-0 sigur á Kýpur ytra er liðin mættust í undankeppni HM 2023 í kvöld. Ísland mætir Kýpur á þriðjudaginn kemur. 22. október 2021 22:45
Umfjöllun: Ísland - Tékkland 4-0 | Frábær íslenskur sigur Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann frábæran sigur á Tékklandi, 4-0, á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland fékk þar með sín fyrstu stig í undankeppni HM 2023. 22. október 2021 20:50