Innlent

Bein útsending: Á vakt fyrir Ísland

Hólmfríður Gísladóttir skrifar
Slökkvilið að störfum.
Slökkvilið að störfum. Vísir/Vilhelm

Í dag og á morgun fer fram málþingið „Á vakt fyrir Ísland“, sem Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna stendur fyrir. Á dagskrá eru ýmis erindi sem tengjast störfum slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og umfjöllun um nokkur af stærri verkefnum þeirra síðasta ár.

Verður meðal annars fjallað um eldsvoðann á Bræðraborgarstíg og árásina í Borgarholtsskóla. 

Þá verða haldnir fyrirlestrar um geislaatvik, meðferð skot- og hnífaáverka, ofkælingu og erfið atvik, svo eitthvað sé nefnt.

Dagskrá málþingsins má finna hér.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×