Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram | Villareal skoraði fjögur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. október 2021 21:15 Bæjarar skoruðu fjögur undir lok leiks. Carlos Rodrigues/Getty Images Bayern München vann 4-0 sigur á Benfica er liðin mættust í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Villareal skoraði einnig fjögur mörk í Sviss. Þegar tvö mörk höfðu verið tekin af Bæjurum í Portúgal var eflaust farið að fara um gestina frá Þýskalandi. Þegar tuttugu mínútur lifðu leiks fann Leroy Sané netmöskvana með frábæru marki úr aukaspyrnu og kom gestunum frá Bæjaralandi yfir. Bayern have scored in 25 successive Champions League matches - to extend their club record... @FCBayern have scored in 84 successive games in all competitions #UCL pic.twitter.com/bGcsVZAy0V— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) October 20, 2021 Everton varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark tíu mínútum síðar og tveimur mínútum síðar kom Robert Lewandoski gestunum í 3-0. Það var svo Sané sem bætti við öðru marki sínu og fjórða marki Bayern á 84. mínútu. Lokatölur á Drekavöllum í Portúgal 0-4. Í hinum leik riðilsins hafði Barcelona unnið 1-0 sigur fyrr í kvöld. Staðan í riðlinum er þannig að Bayern er með fullt hús stiga og markatöluna 12-0 að loknum þremur umferðum. Benfica er með fjögur stig og Barcelona í þriðja sæti með þrjú stig. Villareal vann öruggan 4-1 útisigur á Young Boys frá Sviss í F-riðli Meistaradeildarinnar í kvöld. Spánverjarnir halda því í vonina um að komast upp úr riðlinum en Manchester United vann dramatískan 3-2 sigur á Atalanta í kvöld. Þá gerðu Lille og Sevilla markalaust jafntefli í G-riðli. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Meistaradeildar-Ronaldo kom Manchester United til bjargar Manchester United kom til baka og vann Atalanta 3-2 á Old Trafford í Meistaradeild Evrópu eftir að hafa verið 0-2 undir í hálfleik. Aftur tryggði Cristiano Ronaldo sigur Man Utd sem er óvænt komið á topp F-riðils Meistaradeildarinnar. 20. október 2021 20:55 Chelsea rúllaði yfir Malmö Chelsea átti ekki í teljandi vandræðum með Malmö er liðin mættust á Brúnni í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld, lokatölur 4-0 heimamönnum í vil. 20. október 2021 21:00 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sjá meira
Þegar tvö mörk höfðu verið tekin af Bæjurum í Portúgal var eflaust farið að fara um gestina frá Þýskalandi. Þegar tuttugu mínútur lifðu leiks fann Leroy Sané netmöskvana með frábæru marki úr aukaspyrnu og kom gestunum frá Bæjaralandi yfir. Bayern have scored in 25 successive Champions League matches - to extend their club record... @FCBayern have scored in 84 successive games in all competitions #UCL pic.twitter.com/bGcsVZAy0V— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) October 20, 2021 Everton varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark tíu mínútum síðar og tveimur mínútum síðar kom Robert Lewandoski gestunum í 3-0. Það var svo Sané sem bætti við öðru marki sínu og fjórða marki Bayern á 84. mínútu. Lokatölur á Drekavöllum í Portúgal 0-4. Í hinum leik riðilsins hafði Barcelona unnið 1-0 sigur fyrr í kvöld. Staðan í riðlinum er þannig að Bayern er með fullt hús stiga og markatöluna 12-0 að loknum þremur umferðum. Benfica er með fjögur stig og Barcelona í þriðja sæti með þrjú stig. Villareal vann öruggan 4-1 útisigur á Young Boys frá Sviss í F-riðli Meistaradeildarinnar í kvöld. Spánverjarnir halda því í vonina um að komast upp úr riðlinum en Manchester United vann dramatískan 3-2 sigur á Atalanta í kvöld. Þá gerðu Lille og Sevilla markalaust jafntefli í G-riðli. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Meistaradeildar-Ronaldo kom Manchester United til bjargar Manchester United kom til baka og vann Atalanta 3-2 á Old Trafford í Meistaradeild Evrópu eftir að hafa verið 0-2 undir í hálfleik. Aftur tryggði Cristiano Ronaldo sigur Man Utd sem er óvænt komið á topp F-riðils Meistaradeildarinnar. 20. október 2021 20:55 Chelsea rúllaði yfir Malmö Chelsea átti ekki í teljandi vandræðum með Malmö er liðin mættust á Brúnni í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld, lokatölur 4-0 heimamönnum í vil. 20. október 2021 21:00 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sjá meira
Meistaradeildar-Ronaldo kom Manchester United til bjargar Manchester United kom til baka og vann Atalanta 3-2 á Old Trafford í Meistaradeild Evrópu eftir að hafa verið 0-2 undir í hálfleik. Aftur tryggði Cristiano Ronaldo sigur Man Utd sem er óvænt komið á topp F-riðils Meistaradeildarinnar. 20. október 2021 20:55
Chelsea rúllaði yfir Malmö Chelsea átti ekki í teljandi vandræðum með Malmö er liðin mættust á Brúnni í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld, lokatölur 4-0 heimamönnum í vil. 20. október 2021 21:00