Fundu sverð krossfara á hafsbotni við Ísrael Kjartan Kjartansson skrifar 19. október 2021 11:19 Sverðið er sagt í fullkomnu ástandi undir þykku lagi af hrúðurköllum, kuðungum og öðrum sjávarlífverum. AP/Ariel Schalit Áhugakafari fann sverð sem er talið hafa tilheyrt riddara sem tók þátt í einni krossfaranna fyrir um 900 árum undan ströndum norðanverðs Ísraels um helgina. Sverðið er sagt í nær fullkomnu ástandi þrátt fyrir að það hafið verið hjúpað sjávarlífverum. Talið er að sverðið hafi legið undir setlögum en hafi borist aftur upp á yfirborð sjávarbotnsins þegar sandur hreyfðist þar til, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Sverðið er einn metri að lengd. Til stendur að sýna það opinberlega þegar það hefur verið þrifið og rannsakað. Kobi Sharvit frá Forminjastofnun Ísraels, segir að Carmel-ströndin þar sem sverðið fannst hafi verið var fyrir skip í stormum um margra alda skeið. Leifar fjölda verslunarskipa hafa fundist þar í gegnum tíðina. Sverðið fannst á um fimm metra dýpi og um 150 metrum utan við ströndina. Kafarinn óttaðist að sverðið gæti grafist aftur í sandinn og tók það með sér upp á land. Kom hann því svo í hendur yfirvalda, að sögn AP-fréttastofunnar. Það virðist vera úr járni. Trúheitir kristnir Evrópubúar stóðu fyrir röð svonefndar krossferða sem var ætlað að „frelsa“ landið helga við austanvert Miðjarðarhaf undan yfirráðum múslima á miðöldum. Rómversk-kaþólska kirkjan lagði blessun sína yfir blóði drifnar krossfarirnar. A 900-year-old sword believed to have belonged to a crusader who sailed to the Holy Land was recovered from the Mediterranean seabed off Israel s coast https://t.co/trlFTkTsCX pic.twitter.com/zFS7s8Sg9M— Reuters (@Reuters) October 19, 2021 Ísrael Trúmál Fornminjar Mest lesið Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Sjá meira
Talið er að sverðið hafi legið undir setlögum en hafi borist aftur upp á yfirborð sjávarbotnsins þegar sandur hreyfðist þar til, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Sverðið er einn metri að lengd. Til stendur að sýna það opinberlega þegar það hefur verið þrifið og rannsakað. Kobi Sharvit frá Forminjastofnun Ísraels, segir að Carmel-ströndin þar sem sverðið fannst hafi verið var fyrir skip í stormum um margra alda skeið. Leifar fjölda verslunarskipa hafa fundist þar í gegnum tíðina. Sverðið fannst á um fimm metra dýpi og um 150 metrum utan við ströndina. Kafarinn óttaðist að sverðið gæti grafist aftur í sandinn og tók það með sér upp á land. Kom hann því svo í hendur yfirvalda, að sögn AP-fréttastofunnar. Það virðist vera úr járni. Trúheitir kristnir Evrópubúar stóðu fyrir röð svonefndar krossferða sem var ætlað að „frelsa“ landið helga við austanvert Miðjarðarhaf undan yfirráðum múslima á miðöldum. Rómversk-kaþólska kirkjan lagði blessun sína yfir blóði drifnar krossfarirnar. A 900-year-old sword believed to have belonged to a crusader who sailed to the Holy Land was recovered from the Mediterranean seabed off Israel s coast https://t.co/trlFTkTsCX pic.twitter.com/zFS7s8Sg9M— Reuters (@Reuters) October 19, 2021
Ísrael Trúmál Fornminjar Mest lesið Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Sjá meira