Fundu sverð krossfara á hafsbotni við Ísrael Kjartan Kjartansson skrifar 19. október 2021 11:19 Sverðið er sagt í fullkomnu ástandi undir þykku lagi af hrúðurköllum, kuðungum og öðrum sjávarlífverum. AP/Ariel Schalit Áhugakafari fann sverð sem er talið hafa tilheyrt riddara sem tók þátt í einni krossfaranna fyrir um 900 árum undan ströndum norðanverðs Ísraels um helgina. Sverðið er sagt í nær fullkomnu ástandi þrátt fyrir að það hafið verið hjúpað sjávarlífverum. Talið er að sverðið hafi legið undir setlögum en hafi borist aftur upp á yfirborð sjávarbotnsins þegar sandur hreyfðist þar til, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Sverðið er einn metri að lengd. Til stendur að sýna það opinberlega þegar það hefur verið þrifið og rannsakað. Kobi Sharvit frá Forminjastofnun Ísraels, segir að Carmel-ströndin þar sem sverðið fannst hafi verið var fyrir skip í stormum um margra alda skeið. Leifar fjölda verslunarskipa hafa fundist þar í gegnum tíðina. Sverðið fannst á um fimm metra dýpi og um 150 metrum utan við ströndina. Kafarinn óttaðist að sverðið gæti grafist aftur í sandinn og tók það með sér upp á land. Kom hann því svo í hendur yfirvalda, að sögn AP-fréttastofunnar. Það virðist vera úr járni. Trúheitir kristnir Evrópubúar stóðu fyrir röð svonefndar krossferða sem var ætlað að „frelsa“ landið helga við austanvert Miðjarðarhaf undan yfirráðum múslima á miðöldum. Rómversk-kaþólska kirkjan lagði blessun sína yfir blóði drifnar krossfarirnar. A 900-year-old sword believed to have belonged to a crusader who sailed to the Holy Land was recovered from the Mediterranean seabed off Israel s coast https://t.co/trlFTkTsCX pic.twitter.com/zFS7s8Sg9M— Reuters (@Reuters) October 19, 2021 Ísrael Trúmál Fornminjar Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Fleiri fréttir Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Sjá meira
Talið er að sverðið hafi legið undir setlögum en hafi borist aftur upp á yfirborð sjávarbotnsins þegar sandur hreyfðist þar til, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Sverðið er einn metri að lengd. Til stendur að sýna það opinberlega þegar það hefur verið þrifið og rannsakað. Kobi Sharvit frá Forminjastofnun Ísraels, segir að Carmel-ströndin þar sem sverðið fannst hafi verið var fyrir skip í stormum um margra alda skeið. Leifar fjölda verslunarskipa hafa fundist þar í gegnum tíðina. Sverðið fannst á um fimm metra dýpi og um 150 metrum utan við ströndina. Kafarinn óttaðist að sverðið gæti grafist aftur í sandinn og tók það með sér upp á land. Kom hann því svo í hendur yfirvalda, að sögn AP-fréttastofunnar. Það virðist vera úr járni. Trúheitir kristnir Evrópubúar stóðu fyrir röð svonefndar krossferða sem var ætlað að „frelsa“ landið helga við austanvert Miðjarðarhaf undan yfirráðum múslima á miðöldum. Rómversk-kaþólska kirkjan lagði blessun sína yfir blóði drifnar krossfarirnar. A 900-year-old sword believed to have belonged to a crusader who sailed to the Holy Land was recovered from the Mediterranean seabed off Israel s coast https://t.co/trlFTkTsCX pic.twitter.com/zFS7s8Sg9M— Reuters (@Reuters) October 19, 2021
Ísrael Trúmál Fornminjar Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Fleiri fréttir Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Sjá meira
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent