Guðjohnsen fjölskyldan búin að skila íslensku landsliðunum áttatíu mörkum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2021 10:30 Andri Lucas Guðjohnsen þakkar bróður sínum Sveini Aroni Guðjohnsen fyrir stoðsendinguna. AP/Brynjar Gunnarsson Mark Andra Lucasar Guðjohnsen á móti Liechtenstein var tímamótamark fyrir Guðjohnsen fjölskylduna. Þetta var mark númer áttatíu sem landsliðsmaður úr Guðjohnsen fjölskyldunni hefur skorað á sínum landsliðsferli. Hér erum við að tala um mörk fyrir öll íslensku landsliðin frá sextán ára landsliðinu og upp úr. TAKK GUÐJOHNSEN, segir Gunnar Birgisson - Annað landsliðsmark Andra Lucasar og hver annar en bróðir hans Sveinn Aron skallaði boltann á hann. Ísland 4-0 Liechtenstein pic.twitter.com/CbXX8ZD320— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2021 Eiður Smári Guðjohnsen hefur skilað flestum mörkum fyrir íslensku landsliðin eða alls 39 mörk í 135 landsleikjum. Andri Lucas er þegar kominn upp í annað sætið í fjölskyldunni með 16 mörk í 37 landsleikjum en afi hans Arnór Guðjohnsen skoraði á sínum tíma 14 mörk í 76 landsleikjum. Arnór spilaði aðeins þrjá leiki fyrir yngri landsliðin. Sveinn Aron Guðjohnsen er í fjórða sæti með 11 mörk í 39 landsleikjum en enginn úr Guðjohnsen ættinni hefur þó skorað fleiri mörk fyrir 21 árs landsliðið. Sveinn Aron var með 7 mörk í 17 leikjum fyrir 21 árs landsliðið. Daníel Tristan Guðjohnsen á enn eftir að skora fyrir íslensku landsliðinu en hann hefur þó aðeins náð að spila tvo leiki fyrir sautján ára landsliðið enda ennþá bara fimmtán ára gamall. Samtals hafa mennirnir úr Guðjohnsen fjölskyldunni skorað 80 mörk í 289 landsleikjum. 42 þeirra hafa komið með A-landsliðinu, 12 með tuttugu og eins árs landsliðinu, 9 með nítján ára landsliðinu, 12 með sautján ára landsliðinu og 5 með sextán ára landsliðinu. Eiður Smári hefur skorað flest mörk fyrir A-landsliðið (26), Sveinn Aron hefur skorað flest fyrir 21 árs landsliðið (7), Andri Lucas hefur skorað flest fyrir 19 ára (4) og 17 ára liðið (8) en Eiður og Andri eru síðan jafnir hjá sextán ára landsliðinu með tvö mörk hvor. View this post on Instagram A post shared by Eidur Gudjohnsen (@eidurgudjohnsen) Landsliðsmörkin frá Guðjohnsen fjölskyldunni - Öll landsliðin 39 - Eiður Smári Guðjohnsen 16 - Andri Lucas Guðjohnsen 14 - Arnór Guðjohnsen 11 - Sveinn Aron Guðjohnsen - A-landslið 26 - Eiður Smári Guðjohnsen 14 - Arnór Guðjohnsen 2 - Andri Lucas Guðjohnsen - 21 árs landslið 7 - Sveinn Aron Guðjohnsen 5 - Eiður Smári Guðjohnsen - 19 ára landslið 4 - Andri Lucas Guðjohnsen 3 - Sveinn Aron Guðjohnsen 2 - Eiður Smári Guðjohnsen - 17 ára landslið 8 - Andri Lucas Guðjohnsen 4 - Eiður Smári Guðjohnsen - 16 ára landslið 2 - Eiður Smári Guðjohnsen 2 - Andri Lucas Guðjohnsen 1 - Sveinn Aron Guðjohnsen HM 2022 í Katar Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Mourinho strax kominn með nýtt starf Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Sjá meira
Þetta var mark númer áttatíu sem landsliðsmaður úr Guðjohnsen fjölskyldunni hefur skorað á sínum landsliðsferli. Hér erum við að tala um mörk fyrir öll íslensku landsliðin frá sextán ára landsliðinu og upp úr. TAKK GUÐJOHNSEN, segir Gunnar Birgisson - Annað landsliðsmark Andra Lucasar og hver annar en bróðir hans Sveinn Aron skallaði boltann á hann. Ísland 4-0 Liechtenstein pic.twitter.com/CbXX8ZD320— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2021 Eiður Smári Guðjohnsen hefur skilað flestum mörkum fyrir íslensku landsliðin eða alls 39 mörk í 135 landsleikjum. Andri Lucas er þegar kominn upp í annað sætið í fjölskyldunni með 16 mörk í 37 landsleikjum en afi hans Arnór Guðjohnsen skoraði á sínum tíma 14 mörk í 76 landsleikjum. Arnór spilaði aðeins þrjá leiki fyrir yngri landsliðin. Sveinn Aron Guðjohnsen er í fjórða sæti með 11 mörk í 39 landsleikjum en enginn úr Guðjohnsen ættinni hefur þó skorað fleiri mörk fyrir 21 árs landsliðið. Sveinn Aron var með 7 mörk í 17 leikjum fyrir 21 árs landsliðið. Daníel Tristan Guðjohnsen á enn eftir að skora fyrir íslensku landsliðinu en hann hefur þó aðeins náð að spila tvo leiki fyrir sautján ára landsliðið enda ennþá bara fimmtán ára gamall. Samtals hafa mennirnir úr Guðjohnsen fjölskyldunni skorað 80 mörk í 289 landsleikjum. 42 þeirra hafa komið með A-landsliðinu, 12 með tuttugu og eins árs landsliðinu, 9 með nítján ára landsliðinu, 12 með sautján ára landsliðinu og 5 með sextán ára landsliðinu. Eiður Smári hefur skorað flest mörk fyrir A-landsliðið (26), Sveinn Aron hefur skorað flest fyrir 21 árs landsliðið (7), Andri Lucas hefur skorað flest fyrir 19 ára (4) og 17 ára liðið (8) en Eiður og Andri eru síðan jafnir hjá sextán ára landsliðinu með tvö mörk hvor. View this post on Instagram A post shared by Eidur Gudjohnsen (@eidurgudjohnsen) Landsliðsmörkin frá Guðjohnsen fjölskyldunni - Öll landsliðin 39 - Eiður Smári Guðjohnsen 16 - Andri Lucas Guðjohnsen 14 - Arnór Guðjohnsen 11 - Sveinn Aron Guðjohnsen - A-landslið 26 - Eiður Smári Guðjohnsen 14 - Arnór Guðjohnsen 2 - Andri Lucas Guðjohnsen - 21 árs landslið 7 - Sveinn Aron Guðjohnsen 5 - Eiður Smári Guðjohnsen - 19 ára landslið 4 - Andri Lucas Guðjohnsen 3 - Sveinn Aron Guðjohnsen 2 - Eiður Smári Guðjohnsen - 17 ára landslið 8 - Andri Lucas Guðjohnsen 4 - Eiður Smári Guðjohnsen - 16 ára landslið 2 - Eiður Smári Guðjohnsen 2 - Andri Lucas Guðjohnsen 1 - Sveinn Aron Guðjohnsen
Landsliðsmörkin frá Guðjohnsen fjölskyldunni - Öll landsliðin 39 - Eiður Smári Guðjohnsen 16 - Andri Lucas Guðjohnsen 14 - Arnór Guðjohnsen 11 - Sveinn Aron Guðjohnsen - A-landslið 26 - Eiður Smári Guðjohnsen 14 - Arnór Guðjohnsen 2 - Andri Lucas Guðjohnsen - 21 árs landslið 7 - Sveinn Aron Guðjohnsen 5 - Eiður Smári Guðjohnsen - 19 ára landslið 4 - Andri Lucas Guðjohnsen 3 - Sveinn Aron Guðjohnsen 2 - Eiður Smári Guðjohnsen - 17 ára landslið 8 - Andri Lucas Guðjohnsen 4 - Eiður Smári Guðjohnsen - 16 ára landslið 2 - Eiður Smári Guðjohnsen 2 - Andri Lucas Guðjohnsen 1 - Sveinn Aron Guðjohnsen
HM 2022 í Katar Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Mourinho strax kominn með nýtt starf Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann