Guðjohnsen fjölskyldan búin að skila íslensku landsliðunum áttatíu mörkum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2021 10:30 Andri Lucas Guðjohnsen þakkar bróður sínum Sveini Aroni Guðjohnsen fyrir stoðsendinguna. AP/Brynjar Gunnarsson Mark Andra Lucasar Guðjohnsen á móti Liechtenstein var tímamótamark fyrir Guðjohnsen fjölskylduna. Þetta var mark númer áttatíu sem landsliðsmaður úr Guðjohnsen fjölskyldunni hefur skorað á sínum landsliðsferli. Hér erum við að tala um mörk fyrir öll íslensku landsliðin frá sextán ára landsliðinu og upp úr. TAKK GUÐJOHNSEN, segir Gunnar Birgisson - Annað landsliðsmark Andra Lucasar og hver annar en bróðir hans Sveinn Aron skallaði boltann á hann. Ísland 4-0 Liechtenstein pic.twitter.com/CbXX8ZD320— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2021 Eiður Smári Guðjohnsen hefur skilað flestum mörkum fyrir íslensku landsliðin eða alls 39 mörk í 135 landsleikjum. Andri Lucas er þegar kominn upp í annað sætið í fjölskyldunni með 16 mörk í 37 landsleikjum en afi hans Arnór Guðjohnsen skoraði á sínum tíma 14 mörk í 76 landsleikjum. Arnór spilaði aðeins þrjá leiki fyrir yngri landsliðin. Sveinn Aron Guðjohnsen er í fjórða sæti með 11 mörk í 39 landsleikjum en enginn úr Guðjohnsen ættinni hefur þó skorað fleiri mörk fyrir 21 árs landsliðið. Sveinn Aron var með 7 mörk í 17 leikjum fyrir 21 árs landsliðið. Daníel Tristan Guðjohnsen á enn eftir að skora fyrir íslensku landsliðinu en hann hefur þó aðeins náð að spila tvo leiki fyrir sautján ára landsliðið enda ennþá bara fimmtán ára gamall. Samtals hafa mennirnir úr Guðjohnsen fjölskyldunni skorað 80 mörk í 289 landsleikjum. 42 þeirra hafa komið með A-landsliðinu, 12 með tuttugu og eins árs landsliðinu, 9 með nítján ára landsliðinu, 12 með sautján ára landsliðinu og 5 með sextán ára landsliðinu. Eiður Smári hefur skorað flest mörk fyrir A-landsliðið (26), Sveinn Aron hefur skorað flest fyrir 21 árs landsliðið (7), Andri Lucas hefur skorað flest fyrir 19 ára (4) og 17 ára liðið (8) en Eiður og Andri eru síðan jafnir hjá sextán ára landsliðinu með tvö mörk hvor. View this post on Instagram A post shared by Eidur Gudjohnsen (@eidurgudjohnsen) Landsliðsmörkin frá Guðjohnsen fjölskyldunni - Öll landsliðin 39 - Eiður Smári Guðjohnsen 16 - Andri Lucas Guðjohnsen 14 - Arnór Guðjohnsen 11 - Sveinn Aron Guðjohnsen - A-landslið 26 - Eiður Smári Guðjohnsen 14 - Arnór Guðjohnsen 2 - Andri Lucas Guðjohnsen - 21 árs landslið 7 - Sveinn Aron Guðjohnsen 5 - Eiður Smári Guðjohnsen - 19 ára landslið 4 - Andri Lucas Guðjohnsen 3 - Sveinn Aron Guðjohnsen 2 - Eiður Smári Guðjohnsen - 17 ára landslið 8 - Andri Lucas Guðjohnsen 4 - Eiður Smári Guðjohnsen - 16 ára landslið 2 - Eiður Smári Guðjohnsen 2 - Andri Lucas Guðjohnsen 1 - Sveinn Aron Guðjohnsen HM 2022 í Katar Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Sjá meira
Þetta var mark númer áttatíu sem landsliðsmaður úr Guðjohnsen fjölskyldunni hefur skorað á sínum landsliðsferli. Hér erum við að tala um mörk fyrir öll íslensku landsliðin frá sextán ára landsliðinu og upp úr. TAKK GUÐJOHNSEN, segir Gunnar Birgisson - Annað landsliðsmark Andra Lucasar og hver annar en bróðir hans Sveinn Aron skallaði boltann á hann. Ísland 4-0 Liechtenstein pic.twitter.com/CbXX8ZD320— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2021 Eiður Smári Guðjohnsen hefur skilað flestum mörkum fyrir íslensku landsliðin eða alls 39 mörk í 135 landsleikjum. Andri Lucas er þegar kominn upp í annað sætið í fjölskyldunni með 16 mörk í 37 landsleikjum en afi hans Arnór Guðjohnsen skoraði á sínum tíma 14 mörk í 76 landsleikjum. Arnór spilaði aðeins þrjá leiki fyrir yngri landsliðin. Sveinn Aron Guðjohnsen er í fjórða sæti með 11 mörk í 39 landsleikjum en enginn úr Guðjohnsen ættinni hefur þó skorað fleiri mörk fyrir 21 árs landsliðið. Sveinn Aron var með 7 mörk í 17 leikjum fyrir 21 árs landsliðið. Daníel Tristan Guðjohnsen á enn eftir að skora fyrir íslensku landsliðinu en hann hefur þó aðeins náð að spila tvo leiki fyrir sautján ára landsliðið enda ennþá bara fimmtán ára gamall. Samtals hafa mennirnir úr Guðjohnsen fjölskyldunni skorað 80 mörk í 289 landsleikjum. 42 þeirra hafa komið með A-landsliðinu, 12 með tuttugu og eins árs landsliðinu, 9 með nítján ára landsliðinu, 12 með sautján ára landsliðinu og 5 með sextán ára landsliðinu. Eiður Smári hefur skorað flest mörk fyrir A-landsliðið (26), Sveinn Aron hefur skorað flest fyrir 21 árs landsliðið (7), Andri Lucas hefur skorað flest fyrir 19 ára (4) og 17 ára liðið (8) en Eiður og Andri eru síðan jafnir hjá sextán ára landsliðinu með tvö mörk hvor. View this post on Instagram A post shared by Eidur Gudjohnsen (@eidurgudjohnsen) Landsliðsmörkin frá Guðjohnsen fjölskyldunni - Öll landsliðin 39 - Eiður Smári Guðjohnsen 16 - Andri Lucas Guðjohnsen 14 - Arnór Guðjohnsen 11 - Sveinn Aron Guðjohnsen - A-landslið 26 - Eiður Smári Guðjohnsen 14 - Arnór Guðjohnsen 2 - Andri Lucas Guðjohnsen - 21 árs landslið 7 - Sveinn Aron Guðjohnsen 5 - Eiður Smári Guðjohnsen - 19 ára landslið 4 - Andri Lucas Guðjohnsen 3 - Sveinn Aron Guðjohnsen 2 - Eiður Smári Guðjohnsen - 17 ára landslið 8 - Andri Lucas Guðjohnsen 4 - Eiður Smári Guðjohnsen - 16 ára landslið 2 - Eiður Smári Guðjohnsen 2 - Andri Lucas Guðjohnsen 1 - Sveinn Aron Guðjohnsen
Landsliðsmörkin frá Guðjohnsen fjölskyldunni - Öll landsliðin 39 - Eiður Smári Guðjohnsen 16 - Andri Lucas Guðjohnsen 14 - Arnór Guðjohnsen 11 - Sveinn Aron Guðjohnsen - A-landslið 26 - Eiður Smári Guðjohnsen 14 - Arnór Guðjohnsen 2 - Andri Lucas Guðjohnsen - 21 árs landslið 7 - Sveinn Aron Guðjohnsen 5 - Eiður Smári Guðjohnsen - 19 ára landslið 4 - Andri Lucas Guðjohnsen 3 - Sveinn Aron Guðjohnsen 2 - Eiður Smári Guðjohnsen - 17 ára landslið 8 - Andri Lucas Guðjohnsen 4 - Eiður Smári Guðjohnsen - 16 ára landslið 2 - Eiður Smári Guðjohnsen 2 - Andri Lucas Guðjohnsen 1 - Sveinn Aron Guðjohnsen
HM 2022 í Katar Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Sjá meira