Guðjohnsen fjölskyldan búin að skila íslensku landsliðunum áttatíu mörkum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2021 10:30 Andri Lucas Guðjohnsen þakkar bróður sínum Sveini Aroni Guðjohnsen fyrir stoðsendinguna. AP/Brynjar Gunnarsson Mark Andra Lucasar Guðjohnsen á móti Liechtenstein var tímamótamark fyrir Guðjohnsen fjölskylduna. Þetta var mark númer áttatíu sem landsliðsmaður úr Guðjohnsen fjölskyldunni hefur skorað á sínum landsliðsferli. Hér erum við að tala um mörk fyrir öll íslensku landsliðin frá sextán ára landsliðinu og upp úr. TAKK GUÐJOHNSEN, segir Gunnar Birgisson - Annað landsliðsmark Andra Lucasar og hver annar en bróðir hans Sveinn Aron skallaði boltann á hann. Ísland 4-0 Liechtenstein pic.twitter.com/CbXX8ZD320— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2021 Eiður Smári Guðjohnsen hefur skilað flestum mörkum fyrir íslensku landsliðin eða alls 39 mörk í 135 landsleikjum. Andri Lucas er þegar kominn upp í annað sætið í fjölskyldunni með 16 mörk í 37 landsleikjum en afi hans Arnór Guðjohnsen skoraði á sínum tíma 14 mörk í 76 landsleikjum. Arnór spilaði aðeins þrjá leiki fyrir yngri landsliðin. Sveinn Aron Guðjohnsen er í fjórða sæti með 11 mörk í 39 landsleikjum en enginn úr Guðjohnsen ættinni hefur þó skorað fleiri mörk fyrir 21 árs landsliðið. Sveinn Aron var með 7 mörk í 17 leikjum fyrir 21 árs landsliðið. Daníel Tristan Guðjohnsen á enn eftir að skora fyrir íslensku landsliðinu en hann hefur þó aðeins náð að spila tvo leiki fyrir sautján ára landsliðið enda ennþá bara fimmtán ára gamall. Samtals hafa mennirnir úr Guðjohnsen fjölskyldunni skorað 80 mörk í 289 landsleikjum. 42 þeirra hafa komið með A-landsliðinu, 12 með tuttugu og eins árs landsliðinu, 9 með nítján ára landsliðinu, 12 með sautján ára landsliðinu og 5 með sextán ára landsliðinu. Eiður Smári hefur skorað flest mörk fyrir A-landsliðið (26), Sveinn Aron hefur skorað flest fyrir 21 árs landsliðið (7), Andri Lucas hefur skorað flest fyrir 19 ára (4) og 17 ára liðið (8) en Eiður og Andri eru síðan jafnir hjá sextán ára landsliðinu með tvö mörk hvor. View this post on Instagram A post shared by Eidur Gudjohnsen (@eidurgudjohnsen) Landsliðsmörkin frá Guðjohnsen fjölskyldunni - Öll landsliðin 39 - Eiður Smári Guðjohnsen 16 - Andri Lucas Guðjohnsen 14 - Arnór Guðjohnsen 11 - Sveinn Aron Guðjohnsen - A-landslið 26 - Eiður Smári Guðjohnsen 14 - Arnór Guðjohnsen 2 - Andri Lucas Guðjohnsen - 21 árs landslið 7 - Sveinn Aron Guðjohnsen 5 - Eiður Smári Guðjohnsen - 19 ára landslið 4 - Andri Lucas Guðjohnsen 3 - Sveinn Aron Guðjohnsen 2 - Eiður Smári Guðjohnsen - 17 ára landslið 8 - Andri Lucas Guðjohnsen 4 - Eiður Smári Guðjohnsen - 16 ára landslið 2 - Eiður Smári Guðjohnsen 2 - Andri Lucas Guðjohnsen 1 - Sveinn Aron Guðjohnsen HM 2022 í Katar Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira
Þetta var mark númer áttatíu sem landsliðsmaður úr Guðjohnsen fjölskyldunni hefur skorað á sínum landsliðsferli. Hér erum við að tala um mörk fyrir öll íslensku landsliðin frá sextán ára landsliðinu og upp úr. TAKK GUÐJOHNSEN, segir Gunnar Birgisson - Annað landsliðsmark Andra Lucasar og hver annar en bróðir hans Sveinn Aron skallaði boltann á hann. Ísland 4-0 Liechtenstein pic.twitter.com/CbXX8ZD320— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2021 Eiður Smári Guðjohnsen hefur skilað flestum mörkum fyrir íslensku landsliðin eða alls 39 mörk í 135 landsleikjum. Andri Lucas er þegar kominn upp í annað sætið í fjölskyldunni með 16 mörk í 37 landsleikjum en afi hans Arnór Guðjohnsen skoraði á sínum tíma 14 mörk í 76 landsleikjum. Arnór spilaði aðeins þrjá leiki fyrir yngri landsliðin. Sveinn Aron Guðjohnsen er í fjórða sæti með 11 mörk í 39 landsleikjum en enginn úr Guðjohnsen ættinni hefur þó skorað fleiri mörk fyrir 21 árs landsliðið. Sveinn Aron var með 7 mörk í 17 leikjum fyrir 21 árs landsliðið. Daníel Tristan Guðjohnsen á enn eftir að skora fyrir íslensku landsliðinu en hann hefur þó aðeins náð að spila tvo leiki fyrir sautján ára landsliðið enda ennþá bara fimmtán ára gamall. Samtals hafa mennirnir úr Guðjohnsen fjölskyldunni skorað 80 mörk í 289 landsleikjum. 42 þeirra hafa komið með A-landsliðinu, 12 með tuttugu og eins árs landsliðinu, 9 með nítján ára landsliðinu, 12 með sautján ára landsliðinu og 5 með sextán ára landsliðinu. Eiður Smári hefur skorað flest mörk fyrir A-landsliðið (26), Sveinn Aron hefur skorað flest fyrir 21 árs landsliðið (7), Andri Lucas hefur skorað flest fyrir 19 ára (4) og 17 ára liðið (8) en Eiður og Andri eru síðan jafnir hjá sextán ára landsliðinu með tvö mörk hvor. View this post on Instagram A post shared by Eidur Gudjohnsen (@eidurgudjohnsen) Landsliðsmörkin frá Guðjohnsen fjölskyldunni - Öll landsliðin 39 - Eiður Smári Guðjohnsen 16 - Andri Lucas Guðjohnsen 14 - Arnór Guðjohnsen 11 - Sveinn Aron Guðjohnsen - A-landslið 26 - Eiður Smári Guðjohnsen 14 - Arnór Guðjohnsen 2 - Andri Lucas Guðjohnsen - 21 árs landslið 7 - Sveinn Aron Guðjohnsen 5 - Eiður Smári Guðjohnsen - 19 ára landslið 4 - Andri Lucas Guðjohnsen 3 - Sveinn Aron Guðjohnsen 2 - Eiður Smári Guðjohnsen - 17 ára landslið 8 - Andri Lucas Guðjohnsen 4 - Eiður Smári Guðjohnsen - 16 ára landslið 2 - Eiður Smári Guðjohnsen 2 - Andri Lucas Guðjohnsen 1 - Sveinn Aron Guðjohnsen
Landsliðsmörkin frá Guðjohnsen fjölskyldunni - Öll landsliðin 39 - Eiður Smári Guðjohnsen 16 - Andri Lucas Guðjohnsen 14 - Arnór Guðjohnsen 11 - Sveinn Aron Guðjohnsen - A-landslið 26 - Eiður Smári Guðjohnsen 14 - Arnór Guðjohnsen 2 - Andri Lucas Guðjohnsen - 21 árs landslið 7 - Sveinn Aron Guðjohnsen 5 - Eiður Smári Guðjohnsen - 19 ára landslið 4 - Andri Lucas Guðjohnsen 3 - Sveinn Aron Guðjohnsen 2 - Eiður Smári Guðjohnsen - 17 ára landslið 8 - Andri Lucas Guðjohnsen 4 - Eiður Smári Guðjohnsen - 16 ára landslið 2 - Eiður Smári Guðjohnsen 2 - Andri Lucas Guðjohnsen 1 - Sveinn Aron Guðjohnsen
HM 2022 í Katar Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira