Þurfa ekki að fella aspir eftir nágrannadeilur í Grafarvogi Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 13. október 2021 23:45 Til eru aspir á Íslandi sem eru yfir tuttugu metrar á hæð. Alaskaöspin er líklega frægust hér á landi en hún var flutt til hingað til lands um miðja síðustu öld. Húseigendur í Grafarvogi þurfa ekki að fella fjórar aspir á lóð sinni að ósk nágranna. Nágranninn vildi aspirnar burt eða í versta falli styttar. Nágranninn sagði meðal annars að aspirnar væru nær lóðarmörkum en heimilt er samkvæmt lögum, með tilheyrandi óþægindum. Greinar trjánna fari inn á lóð nágrannans, sem veldur því að lóðin fyllist af laufum á haustin og að hreinsa þurfi laufin með tilheyrandi kostnaði. Aspirnar skyggi þar að auki á sól í garðinum. Eigendur trjánna vísuðu til þess að aspirnar veittu næði og skjól fyrir veðri og vindum. Þau sögðu þá einnig að nágrannanum hafi ekki tekist að sýna fram á mælanleg óþægindi af völdum aspanna og að ekkert bendi til þess að trén skyggi sérstaklega á garð nágrannans. Sólin skíni ekki inn í þess hluta garðsins fyrr en seint á kvöldin. Héraðsdómari bar saman mismunandi hagsmuni nágrannanna; hagsmuni nágrannans til að vera laus undan óþægindunum sem trjánum fylgir, og svo hagsmuni hinna við að fá að halda öspunum. Þegar litið var til málsins í heild taldi héraðsdómari að hagsmunirnir um að fá að halda trjánum vægju þyngra. Aspirnar fá því að standa. Dómsmál Húsnæðismál Nágrannadeilur Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Innlent Vill skoða að lengja fæðingarorlof Innlent Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Erlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Innlent Skilji áhyggjurnar Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Fleiri fréttir Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Uppsagnir hjá Sýn, staða fjölmiðla og trans dans Miðflokksins Bein útsending: Ætlum við að móta okkar eigin framtíð? Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Yfir þúsund börn bíða eftir því að komast til talmeinafræðings Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Sjá meira
Nágranninn sagði meðal annars að aspirnar væru nær lóðarmörkum en heimilt er samkvæmt lögum, með tilheyrandi óþægindum. Greinar trjánna fari inn á lóð nágrannans, sem veldur því að lóðin fyllist af laufum á haustin og að hreinsa þurfi laufin með tilheyrandi kostnaði. Aspirnar skyggi þar að auki á sól í garðinum. Eigendur trjánna vísuðu til þess að aspirnar veittu næði og skjól fyrir veðri og vindum. Þau sögðu þá einnig að nágrannanum hafi ekki tekist að sýna fram á mælanleg óþægindi af völdum aspanna og að ekkert bendi til þess að trén skyggi sérstaklega á garð nágrannans. Sólin skíni ekki inn í þess hluta garðsins fyrr en seint á kvöldin. Héraðsdómari bar saman mismunandi hagsmuni nágrannanna; hagsmuni nágrannans til að vera laus undan óþægindunum sem trjánum fylgir, og svo hagsmuni hinna við að fá að halda öspunum. Þegar litið var til málsins í heild taldi héraðsdómari að hagsmunirnir um að fá að halda trjánum vægju þyngra. Aspirnar fá því að standa.
Dómsmál Húsnæðismál Nágrannadeilur Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Innlent Vill skoða að lengja fæðingarorlof Innlent Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Erlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Innlent Skilji áhyggjurnar Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Fleiri fréttir Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Uppsagnir hjá Sýn, staða fjölmiðla og trans dans Miðflokksins Bein útsending: Ætlum við að móta okkar eigin framtíð? Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Yfir þúsund börn bíða eftir því að komast til talmeinafræðings Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Sjá meira