Leikmenn fá aðeins viku í undirbúning fyrir HM Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. október 2021 07:02 Cristiano Ronaldo og félagar hans í portúgalska landsliðinu verða að öllum líkindum undir miklu leikjaálagi á næsta tímabili. Gualter Fatia/Getty Images Eins og flestir vita mun heimsmeistaramótið í knattspyrnu fara fram í Katar á næsta ári. Vegna mikils hita yfir sumartímann verður leikið í nóvember og desember, en leikmenn munu ekki losna frá félagsliðum sínum fyrr en viku áður en mótið hefst. Frá þessu er greint á franska miðlinum L'Équipe, en mótið verður spilað frá 21. nóvember og þar til úrslitin eru ráðin þann 18. desember. Eins og áður segir losna leikmenn ekki frá félagsliðum sínum fyrr en viku áður en heimsmeistaramótið hefst, en reyndir landsliðsþjálfarar eru vanari því að fá leikmennina til sín um mánuði fyrir mót. Leikmenn hafa æft saman og jafnvel leikið æfingaleiki með sínum landsliðum dagana fyrir heimsmeistaramótið hér áður fyrr, en nú þegar að liðin hafa einungis viku í undirbúning er spurning hversu mikið er hægt að gera á þessum stutta tíma. Players who participate in the 2022 World Cup will have only one week of preparation from their final club match to the first match of the World Cup.Players will be released from their clubs on November 14th and the World Cup officially starts on November 21st. 🤯🤯— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) October 12, 2021 Þá er einnig gert ráð fyrir að stærstu deildir Evrópu hefjist á ný annan dag jóla, þann 26. desember, eða átta dögum eftir úrslitaleik HM. Það er því nokkuð ljóst að þeir sem komast langt á HM fái ekki mikla hvíld á milli. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira
Frá þessu er greint á franska miðlinum L'Équipe, en mótið verður spilað frá 21. nóvember og þar til úrslitin eru ráðin þann 18. desember. Eins og áður segir losna leikmenn ekki frá félagsliðum sínum fyrr en viku áður en heimsmeistaramótið hefst, en reyndir landsliðsþjálfarar eru vanari því að fá leikmennina til sín um mánuði fyrir mót. Leikmenn hafa æft saman og jafnvel leikið æfingaleiki með sínum landsliðum dagana fyrir heimsmeistaramótið hér áður fyrr, en nú þegar að liðin hafa einungis viku í undirbúning er spurning hversu mikið er hægt að gera á þessum stutta tíma. Players who participate in the 2022 World Cup will have only one week of preparation from their final club match to the first match of the World Cup.Players will be released from their clubs on November 14th and the World Cup officially starts on November 21st. 🤯🤯— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) October 12, 2021 Þá er einnig gert ráð fyrir að stærstu deildir Evrópu hefjist á ný annan dag jóla, þann 26. desember, eða átta dögum eftir úrslitaleik HM. Það er því nokkuð ljóst að þeir sem komast langt á HM fái ekki mikla hvíld á milli.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira