Leikmenn fá aðeins viku í undirbúning fyrir HM Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. október 2021 07:02 Cristiano Ronaldo og félagar hans í portúgalska landsliðinu verða að öllum líkindum undir miklu leikjaálagi á næsta tímabili. Gualter Fatia/Getty Images Eins og flestir vita mun heimsmeistaramótið í knattspyrnu fara fram í Katar á næsta ári. Vegna mikils hita yfir sumartímann verður leikið í nóvember og desember, en leikmenn munu ekki losna frá félagsliðum sínum fyrr en viku áður en mótið hefst. Frá þessu er greint á franska miðlinum L'Équipe, en mótið verður spilað frá 21. nóvember og þar til úrslitin eru ráðin þann 18. desember. Eins og áður segir losna leikmenn ekki frá félagsliðum sínum fyrr en viku áður en heimsmeistaramótið hefst, en reyndir landsliðsþjálfarar eru vanari því að fá leikmennina til sín um mánuði fyrir mót. Leikmenn hafa æft saman og jafnvel leikið æfingaleiki með sínum landsliðum dagana fyrir heimsmeistaramótið hér áður fyrr, en nú þegar að liðin hafa einungis viku í undirbúning er spurning hversu mikið er hægt að gera á þessum stutta tíma. Players who participate in the 2022 World Cup will have only one week of preparation from their final club match to the first match of the World Cup.Players will be released from their clubs on November 14th and the World Cup officially starts on November 21st. 🤯🤯— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) October 12, 2021 Þá er einnig gert ráð fyrir að stærstu deildir Evrópu hefjist á ný annan dag jóla, þann 26. desember, eða átta dögum eftir úrslitaleik HM. Það er því nokkuð ljóst að þeir sem komast langt á HM fái ekki mikla hvíld á milli. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira
Frá þessu er greint á franska miðlinum L'Équipe, en mótið verður spilað frá 21. nóvember og þar til úrslitin eru ráðin þann 18. desember. Eins og áður segir losna leikmenn ekki frá félagsliðum sínum fyrr en viku áður en heimsmeistaramótið hefst, en reyndir landsliðsþjálfarar eru vanari því að fá leikmennina til sín um mánuði fyrir mót. Leikmenn hafa æft saman og jafnvel leikið æfingaleiki með sínum landsliðum dagana fyrir heimsmeistaramótið hér áður fyrr, en nú þegar að liðin hafa einungis viku í undirbúning er spurning hversu mikið er hægt að gera á þessum stutta tíma. Players who participate in the 2022 World Cup will have only one week of preparation from their final club match to the first match of the World Cup.Players will be released from their clubs on November 14th and the World Cup officially starts on November 21st. 🤯🤯— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) October 12, 2021 Þá er einnig gert ráð fyrir að stærstu deildir Evrópu hefjist á ný annan dag jóla, þann 26. desember, eða átta dögum eftir úrslitaleik HM. Það er því nokkuð ljóst að þeir sem komast langt á HM fái ekki mikla hvíld á milli.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira