Guðjohnsen töfrar kláruðu fjögurra marka og þriggja stiga kvöld: Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2021 22:00 Bræðurnir, Sveinn Aron og Andri Lucas Guðjohnsen, fagna sigrinum í kvöld. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu vann loksins heimaleik í undankeppni HM í Katar og er komið með átta stig í riðlinum eftir öruggan og sannfærandi 4-0 sigur á Liechtenstein á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenska liðið vann því báða leiki sína á móti Liechtenstein í þessari undankeppni og skoraði í þeim átta mörk. Stefán Teitur Þórðarson kom íslenska liðinu í gang með laglegu skallamarki og tvær vítaspyrnur Albert Guðmundssonar gengu frá leiknum. Það var síðan Andri Lucas Guðjohnsen sem innsiglaði sigurinn eftir að hafa fengið stoðsendingu frá bróður sínum Sveini Aroni Guðjohnsen. Sveinn Aron fiskaði líka vítið sem gaf þriðja markið og lagði því upp tvö mörk eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Andri Lucas hefur nú skorað tvö lagleg mörk í þeim fjórum leikjum þar sem hann hefur komið inn á sem varamaður í haust. Greinilega framtíðar markaskorari íslenska liðsins. Það var líka gaman fyrir þá stuðningsmenn sem mættu í Laugardalinn í kvöld að sjá smá Guðjohnsen töfra og þetta gefur vonandi góð fyrirheit fyrir næstu ár. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á leiknum á Laugardalsvellinum í kvöld og náði þessum flottu myndum hér fyrir neðan. Andri Lucas Guðjohnsen hleypur til bróður síns Sveins Arons eftir að hafa skorað eftir stoðsendingu hans.Vísir/Vilhelm Íslenska liðið var manni fleiri síðustu 27 mínútur leiksins.Vísir/Vilhelm Albert Guðmundsson var tveggja marka maður í kvöld.Vísir/Vilhelm Sveinn Aron Guðjohnsen lagði upp tvö mörk en náði ekki að opna markareikning sinn með íslenska landsliðinu.Vísir/Vilhelm Stefán Teitur Þórðarson lét finna fyrir sér inn á miðjunni og skoraði mjög gott mark.Vísir/Vilhelm Andri Lucas Guðjohnsen er núna kominn með tvö landsliðsmörk og hefur enn ekki byrjað landsleik.Vísir/Vilhelm Albert Guðmundsson beið eftir markverðinum í fyrra vítinu sínu.Vísir/Vilhelm Þórir Jóhann Helgason fiskaði aukaspyrnu rétt utan teigs og mann útaf.Vísir/Vilhelm Stefán Teitur Þórðarson skallar boltann í markið og kemur Íslandi í 1-0.Vísir/Vilhelm Albert Guðmundsson fer framhjá varnarmanni í leiknum í kvöld.Vísir/Vilhelm Viðar Örn Kjartansson í baráttunni í kvöld.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm HM 2022 í Katar Fótbolti Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira
Íslenska liðið vann því báða leiki sína á móti Liechtenstein í þessari undankeppni og skoraði í þeim átta mörk. Stefán Teitur Þórðarson kom íslenska liðinu í gang með laglegu skallamarki og tvær vítaspyrnur Albert Guðmundssonar gengu frá leiknum. Það var síðan Andri Lucas Guðjohnsen sem innsiglaði sigurinn eftir að hafa fengið stoðsendingu frá bróður sínum Sveini Aroni Guðjohnsen. Sveinn Aron fiskaði líka vítið sem gaf þriðja markið og lagði því upp tvö mörk eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Andri Lucas hefur nú skorað tvö lagleg mörk í þeim fjórum leikjum þar sem hann hefur komið inn á sem varamaður í haust. Greinilega framtíðar markaskorari íslenska liðsins. Það var líka gaman fyrir þá stuðningsmenn sem mættu í Laugardalinn í kvöld að sjá smá Guðjohnsen töfra og þetta gefur vonandi góð fyrirheit fyrir næstu ár. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á leiknum á Laugardalsvellinum í kvöld og náði þessum flottu myndum hér fyrir neðan. Andri Lucas Guðjohnsen hleypur til bróður síns Sveins Arons eftir að hafa skorað eftir stoðsendingu hans.Vísir/Vilhelm Íslenska liðið var manni fleiri síðustu 27 mínútur leiksins.Vísir/Vilhelm Albert Guðmundsson var tveggja marka maður í kvöld.Vísir/Vilhelm Sveinn Aron Guðjohnsen lagði upp tvö mörk en náði ekki að opna markareikning sinn með íslenska landsliðinu.Vísir/Vilhelm Stefán Teitur Þórðarson lét finna fyrir sér inn á miðjunni og skoraði mjög gott mark.Vísir/Vilhelm Andri Lucas Guðjohnsen er núna kominn með tvö landsliðsmörk og hefur enn ekki byrjað landsleik.Vísir/Vilhelm Albert Guðmundsson beið eftir markverðinum í fyrra vítinu sínu.Vísir/Vilhelm Þórir Jóhann Helgason fiskaði aukaspyrnu rétt utan teigs og mann útaf.Vísir/Vilhelm Stefán Teitur Þórðarson skallar boltann í markið og kemur Íslandi í 1-0.Vísir/Vilhelm Albert Guðmundsson fer framhjá varnarmanni í leiknum í kvöld.Vísir/Vilhelm Viðar Örn Kjartansson í baráttunni í kvöld.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm
HM 2022 í Katar Fótbolti Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira