Þúsundir komu saman til að lýsa yfir stuðningi við ESB-aðild landsins Atli Ísleifsson skrifar 11. október 2021 06:32 Í Varsjá komu rúmlega 100 þúsund manns saman til að lýsa yfir stuðningi við ESB-aðild landsins. AP Mikill fjöldi Pólverja kom saman á götum borga og bæja víðs vegar um landið í gær þar sem þeir lýstu yfir stuðningi við aðild að Evrópusambandinu. Stjórnlagadómstóll í landinu kvað á fimmtudaginn upp þann dóm að lykilákvæði í Evrópulögum væru ósamræmanleg pólsku stjórnarskránni. Óttast margir dóminn vera skref í þá átt að landið gangi úr sambandinu. Skipuleggjendur mótmælanna segja þau hafa átt sér stað í rúmlega hundrað borgum og bæjum og að í höfuðborginni Varsjá hafi rúmlega 100 þúsund manns komið saman. Mateusz Morawiecki, forsætisráðherra Póllands, hefur varið niðurstöðu dómstólsins. „Við höfum sömu réttindi og önnur lönd. Við viljum að þessi réttindi séu virt,“ sagði forsætisráðherrann á Facebook. Hann ítrekaði þó að „staður Póllands væri og yrði áfram í fjölskyldu evrópskra þjóða“ og að flokkur hans hafi engin áform um útgöngu. Standa vörð um evrópskt Pólland Á mótmælafundinum í Varsjá tók Donald Tusk, fyrrverandi forsætisráðherra og forseti leiðtogaráðs ÉSB og núverandi formaður stjórnmálaflokksins Borgaravettvangs, til máls og hvatti fólk til að standa vörð um „evrópskt Pólland“. Síðustu ár hefur ítrekað kastast í kekki milli Evrópusambandsins og pólskra yfirvalda. Deilurnar hafa meðal annars snúið að stöðu hinsegin fólks og sjálfstæði dómstóla. Pólland Evrópusambandið Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Stjórnlagadómstóll í landinu kvað á fimmtudaginn upp þann dóm að lykilákvæði í Evrópulögum væru ósamræmanleg pólsku stjórnarskránni. Óttast margir dóminn vera skref í þá átt að landið gangi úr sambandinu. Skipuleggjendur mótmælanna segja þau hafa átt sér stað í rúmlega hundrað borgum og bæjum og að í höfuðborginni Varsjá hafi rúmlega 100 þúsund manns komið saman. Mateusz Morawiecki, forsætisráðherra Póllands, hefur varið niðurstöðu dómstólsins. „Við höfum sömu réttindi og önnur lönd. Við viljum að þessi réttindi séu virt,“ sagði forsætisráðherrann á Facebook. Hann ítrekaði þó að „staður Póllands væri og yrði áfram í fjölskyldu evrópskra þjóða“ og að flokkur hans hafi engin áform um útgöngu. Standa vörð um evrópskt Pólland Á mótmælafundinum í Varsjá tók Donald Tusk, fyrrverandi forsætisráðherra og forseti leiðtogaráðs ÉSB og núverandi formaður stjórnmálaflokksins Borgaravettvangs, til máls og hvatti fólk til að standa vörð um „evrópskt Pólland“. Síðustu ár hefur ítrekað kastast í kekki milli Evrópusambandsins og pólskra yfirvalda. Deilurnar hafa meðal annars snúið að stöðu hinsegin fólks og sjálfstæði dómstóla.
Pólland Evrópusambandið Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira