Danir komnir langleiðina til Katar - Sjáðu öll úrslit kvöldsins Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. október 2021 21:04 Kasper Hjulmand að gera frábæra hluti með danska landsliðið. vísir/Getty Síðustu leikjum dagsins í undankeppni HM lauk nú rétt í þessu. Danir eru heitasta lið unankeppninnar til þessa og héldu uppteknum hætti í kvöld þegar þeir heimsóttu Moldavíu. Danmörk vann öruggan 0-4 sigur þar sem Andreas Skov Olsen, Simon Kjær, Christian Nörgaard og Joachim Maehle voru á skotskónum. Yfirburðir Danmerkur í F-riðlinum algjörir þar sem þeir hafa fullt hús stiga eftir sjö umferðir; hafa skorað 26 mörk og haldið marki sínu hreinu í öllum leikjunum til þessa. DENMARK ARE ROLLING IN UEFA WORLD CUP QUALIFYING Record: 7-0-0Goals scored: 26Goals conceded: ZEROLead over 2nd place in group: SevenInsanity pic.twitter.com/fQYVvMaqZj— International Champions Cup (@IntChampionsCup) October 9, 2021 Önnur úrslit kvöldsins Ungverjaland 0 - 1 Albanía0-1 Armando Broja ('80 ) Pólland 5 - 0 San Marinó1-0 Karol Swiderski ('10 ) 2-0 Cristian Brolli ('20 , sjálfsmark) 3-0 Tomasz Kedziora ('50 ) 4-0 Adam Buksa ('84 ) 5-0 Krzysztof Piatek ('90 ) Færeyjar 0 - 2 Austurríki0-1 Konrad Laimer ('26 ) 0-2 Marcel Sabitzer ('48 ) Moldavía 0 - 4 Danmörk 0-1 Andreas Olsen ('23 ) 0-2 Simon Kjaer ('34 ) 0-3 Christian Norgaard ('39 ) 0-4 Joakim Maehle ('44 ) Sviss 2 - 0 Norður-Írland1-0 Steven Zuber ('45 ) 2-0 Christian Fassnacht ('90 ) HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Englendingar skoruðu fimm í Andorra Enska landsliðið í fótbolta átti ekki í neinum vandræðum með Andorra þegar liðin mættust í undankeppni HM í Katar í smáríkinu í kvöld. 9. október 2021 20:43 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Sjá meira
Danmörk vann öruggan 0-4 sigur þar sem Andreas Skov Olsen, Simon Kjær, Christian Nörgaard og Joachim Maehle voru á skotskónum. Yfirburðir Danmerkur í F-riðlinum algjörir þar sem þeir hafa fullt hús stiga eftir sjö umferðir; hafa skorað 26 mörk og haldið marki sínu hreinu í öllum leikjunum til þessa. DENMARK ARE ROLLING IN UEFA WORLD CUP QUALIFYING Record: 7-0-0Goals scored: 26Goals conceded: ZEROLead over 2nd place in group: SevenInsanity pic.twitter.com/fQYVvMaqZj— International Champions Cup (@IntChampionsCup) October 9, 2021 Önnur úrslit kvöldsins Ungverjaland 0 - 1 Albanía0-1 Armando Broja ('80 ) Pólland 5 - 0 San Marinó1-0 Karol Swiderski ('10 ) 2-0 Cristian Brolli ('20 , sjálfsmark) 3-0 Tomasz Kedziora ('50 ) 4-0 Adam Buksa ('84 ) 5-0 Krzysztof Piatek ('90 ) Færeyjar 0 - 2 Austurríki0-1 Konrad Laimer ('26 ) 0-2 Marcel Sabitzer ('48 ) Moldavía 0 - 4 Danmörk 0-1 Andreas Olsen ('23 ) 0-2 Simon Kjaer ('34 ) 0-3 Christian Norgaard ('39 ) 0-4 Joakim Maehle ('44 ) Sviss 2 - 0 Norður-Írland1-0 Steven Zuber ('45 ) 2-0 Christian Fassnacht ('90 )
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Englendingar skoruðu fimm í Andorra Enska landsliðið í fótbolta átti ekki í neinum vandræðum með Andorra þegar liðin mættust í undankeppni HM í Katar í smáríkinu í kvöld. 9. október 2021 20:43 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Sjá meira
Englendingar skoruðu fimm í Andorra Enska landsliðið í fótbolta átti ekki í neinum vandræðum með Andorra þegar liðin mættust í undankeppni HM í Katar í smáríkinu í kvöld. 9. október 2021 20:43