Danir komnir langleiðina til Katar - Sjáðu öll úrslit kvöldsins Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. október 2021 21:04 Kasper Hjulmand að gera frábæra hluti með danska landsliðið. vísir/Getty Síðustu leikjum dagsins í undankeppni HM lauk nú rétt í þessu. Danir eru heitasta lið unankeppninnar til þessa og héldu uppteknum hætti í kvöld þegar þeir heimsóttu Moldavíu. Danmörk vann öruggan 0-4 sigur þar sem Andreas Skov Olsen, Simon Kjær, Christian Nörgaard og Joachim Maehle voru á skotskónum. Yfirburðir Danmerkur í F-riðlinum algjörir þar sem þeir hafa fullt hús stiga eftir sjö umferðir; hafa skorað 26 mörk og haldið marki sínu hreinu í öllum leikjunum til þessa. DENMARK ARE ROLLING IN UEFA WORLD CUP QUALIFYING Record: 7-0-0Goals scored: 26Goals conceded: ZEROLead over 2nd place in group: SevenInsanity pic.twitter.com/fQYVvMaqZj— International Champions Cup (@IntChampionsCup) October 9, 2021 Önnur úrslit kvöldsins Ungverjaland 0 - 1 Albanía0-1 Armando Broja ('80 ) Pólland 5 - 0 San Marinó1-0 Karol Swiderski ('10 ) 2-0 Cristian Brolli ('20 , sjálfsmark) 3-0 Tomasz Kedziora ('50 ) 4-0 Adam Buksa ('84 ) 5-0 Krzysztof Piatek ('90 ) Færeyjar 0 - 2 Austurríki0-1 Konrad Laimer ('26 ) 0-2 Marcel Sabitzer ('48 ) Moldavía 0 - 4 Danmörk 0-1 Andreas Olsen ('23 ) 0-2 Simon Kjaer ('34 ) 0-3 Christian Norgaard ('39 ) 0-4 Joakim Maehle ('44 ) Sviss 2 - 0 Norður-Írland1-0 Steven Zuber ('45 ) 2-0 Christian Fassnacht ('90 ) HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Englendingar skoruðu fimm í Andorra Enska landsliðið í fótbolta átti ekki í neinum vandræðum með Andorra þegar liðin mættust í undankeppni HM í Katar í smáríkinu í kvöld. 9. október 2021 20:43 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira
Danmörk vann öruggan 0-4 sigur þar sem Andreas Skov Olsen, Simon Kjær, Christian Nörgaard og Joachim Maehle voru á skotskónum. Yfirburðir Danmerkur í F-riðlinum algjörir þar sem þeir hafa fullt hús stiga eftir sjö umferðir; hafa skorað 26 mörk og haldið marki sínu hreinu í öllum leikjunum til þessa. DENMARK ARE ROLLING IN UEFA WORLD CUP QUALIFYING Record: 7-0-0Goals scored: 26Goals conceded: ZEROLead over 2nd place in group: SevenInsanity pic.twitter.com/fQYVvMaqZj— International Champions Cup (@IntChampionsCup) October 9, 2021 Önnur úrslit kvöldsins Ungverjaland 0 - 1 Albanía0-1 Armando Broja ('80 ) Pólland 5 - 0 San Marinó1-0 Karol Swiderski ('10 ) 2-0 Cristian Brolli ('20 , sjálfsmark) 3-0 Tomasz Kedziora ('50 ) 4-0 Adam Buksa ('84 ) 5-0 Krzysztof Piatek ('90 ) Færeyjar 0 - 2 Austurríki0-1 Konrad Laimer ('26 ) 0-2 Marcel Sabitzer ('48 ) Moldavía 0 - 4 Danmörk 0-1 Andreas Olsen ('23 ) 0-2 Simon Kjaer ('34 ) 0-3 Christian Norgaard ('39 ) 0-4 Joakim Maehle ('44 ) Sviss 2 - 0 Norður-Írland1-0 Steven Zuber ('45 ) 2-0 Christian Fassnacht ('90 )
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Englendingar skoruðu fimm í Andorra Enska landsliðið í fótbolta átti ekki í neinum vandræðum með Andorra þegar liðin mættust í undankeppni HM í Katar í smáríkinu í kvöld. 9. október 2021 20:43 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira
Englendingar skoruðu fimm í Andorra Enska landsliðið í fótbolta átti ekki í neinum vandræðum með Andorra þegar liðin mættust í undankeppni HM í Katar í smáríkinu í kvöld. 9. október 2021 20:43