Danir komnir langleiðina til Katar - Sjáðu öll úrslit kvöldsins Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. október 2021 21:04 Kasper Hjulmand að gera frábæra hluti með danska landsliðið. vísir/Getty Síðustu leikjum dagsins í undankeppni HM lauk nú rétt í þessu. Danir eru heitasta lið unankeppninnar til þessa og héldu uppteknum hætti í kvöld þegar þeir heimsóttu Moldavíu. Danmörk vann öruggan 0-4 sigur þar sem Andreas Skov Olsen, Simon Kjær, Christian Nörgaard og Joachim Maehle voru á skotskónum. Yfirburðir Danmerkur í F-riðlinum algjörir þar sem þeir hafa fullt hús stiga eftir sjö umferðir; hafa skorað 26 mörk og haldið marki sínu hreinu í öllum leikjunum til þessa. DENMARK ARE ROLLING IN UEFA WORLD CUP QUALIFYING Record: 7-0-0Goals scored: 26Goals conceded: ZEROLead over 2nd place in group: SevenInsanity pic.twitter.com/fQYVvMaqZj— International Champions Cup (@IntChampionsCup) October 9, 2021 Önnur úrslit kvöldsins Ungverjaland 0 - 1 Albanía0-1 Armando Broja ('80 ) Pólland 5 - 0 San Marinó1-0 Karol Swiderski ('10 ) 2-0 Cristian Brolli ('20 , sjálfsmark) 3-0 Tomasz Kedziora ('50 ) 4-0 Adam Buksa ('84 ) 5-0 Krzysztof Piatek ('90 ) Færeyjar 0 - 2 Austurríki0-1 Konrad Laimer ('26 ) 0-2 Marcel Sabitzer ('48 ) Moldavía 0 - 4 Danmörk 0-1 Andreas Olsen ('23 ) 0-2 Simon Kjaer ('34 ) 0-3 Christian Norgaard ('39 ) 0-4 Joakim Maehle ('44 ) Sviss 2 - 0 Norður-Írland1-0 Steven Zuber ('45 ) 2-0 Christian Fassnacht ('90 ) HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Englendingar skoruðu fimm í Andorra Enska landsliðið í fótbolta átti ekki í neinum vandræðum með Andorra þegar liðin mættust í undankeppni HM í Katar í smáríkinu í kvöld. 9. október 2021 20:43 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fleiri fréttir Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Sjá meira
Danmörk vann öruggan 0-4 sigur þar sem Andreas Skov Olsen, Simon Kjær, Christian Nörgaard og Joachim Maehle voru á skotskónum. Yfirburðir Danmerkur í F-riðlinum algjörir þar sem þeir hafa fullt hús stiga eftir sjö umferðir; hafa skorað 26 mörk og haldið marki sínu hreinu í öllum leikjunum til þessa. DENMARK ARE ROLLING IN UEFA WORLD CUP QUALIFYING Record: 7-0-0Goals scored: 26Goals conceded: ZEROLead over 2nd place in group: SevenInsanity pic.twitter.com/fQYVvMaqZj— International Champions Cup (@IntChampionsCup) October 9, 2021 Önnur úrslit kvöldsins Ungverjaland 0 - 1 Albanía0-1 Armando Broja ('80 ) Pólland 5 - 0 San Marinó1-0 Karol Swiderski ('10 ) 2-0 Cristian Brolli ('20 , sjálfsmark) 3-0 Tomasz Kedziora ('50 ) 4-0 Adam Buksa ('84 ) 5-0 Krzysztof Piatek ('90 ) Færeyjar 0 - 2 Austurríki0-1 Konrad Laimer ('26 ) 0-2 Marcel Sabitzer ('48 ) Moldavía 0 - 4 Danmörk 0-1 Andreas Olsen ('23 ) 0-2 Simon Kjaer ('34 ) 0-3 Christian Norgaard ('39 ) 0-4 Joakim Maehle ('44 ) Sviss 2 - 0 Norður-Írland1-0 Steven Zuber ('45 ) 2-0 Christian Fassnacht ('90 )
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Englendingar skoruðu fimm í Andorra Enska landsliðið í fótbolta átti ekki í neinum vandræðum með Andorra þegar liðin mættust í undankeppni HM í Katar í smáríkinu í kvöld. 9. október 2021 20:43 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fleiri fréttir Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Sjá meira
Englendingar skoruðu fimm í Andorra Enska landsliðið í fótbolta átti ekki í neinum vandræðum með Andorra þegar liðin mættust í undankeppni HM í Katar í smáríkinu í kvöld. 9. október 2021 20:43