Barcelona mun ekki spila á Camp Nou í heilt ár Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. október 2021 13:01 Úr heimaleik Barcelona á leiktíðinni. Liðið þarf að færa sig um set á næsta ári. EPA-EFE/Alejandro Garcia Það gengur mikið á hjá spænska knattspyrnuliðinu Barcelona þessa dagana. Uppfæra þarf heimavöll liðsins, Camp Nou, og ljóst er að Börsungar muni þurfa að fara 12 mánuði án þess að spila heimaleik. Þetta kemur fram í frétt Sky Sports og ljóst er að Börsungar eru að fara sömu leið og Real Madríd sem lék heimaleiki sína á æfingasvæði sínu þar sem Santiago Bernabéu var lokaður vegna viðgerða. Samkvæmt Laporta munu viðgerðir Camp Nou taka þrjú til fjögur ár en Börsungar munu aðeins þurfa að leika heimaleiki sína á öðrum velli í 12 mánuði. „Við erum að skoða aðra valmöguleika en líklegasti áfangastaðurinn er Johan Cruyff-völlurinn,“ sagði Laporta um málið. Um er að ræða leikvang þar sem kvennalið Börsunga spilar heimaleiki sína. Hann tekur aðeins sex þúsund áhorfendur í sæti en ef karlalið félagsins á að spila þarf að vera hægt að koma 50 þúsund áhorfendum fyrir á leikvanginum. Ef það er ekki hægt er horft til Montjuic-vallarins þar sem opnunarhátíð Ólympíuleikanna 1992 fór fram. Espanyol, erkifjendur Barcelona, lék heimaleiki sína þar í þónokkur ár. Camp Nou er stærsti knattspyrnuleikvangur Evrópu með 99 þúsund sæti. Barcelona stefnir í að bæta við 11 þúsund sætum sem og félagið vill taka leikvanginn í gegn. Laporta segir uppfærðan Camp Nou vera grundvöll fyrir því að félagið verði starfhæft á næstu árum. Fótbolti Spænski boltinn Spánn Tengdar fréttir Laporta vonaðist til að Messi mynda spila launalaust Joan Laporta, forseti spænska knattspyrnuliðsins Barcelona, vonaðist til þess að Lionel Messi myndi spila fyrir félagið launalaust í vetur. Allt kom fyrir ekki og Messi samdi við París Saint-Germain. 9. október 2021 09:31 Aguero og Depay að kenna að Messi fór frá Barcelona Barcelona hefði getað haldið Lionel Messi hjá félaginu að mati forseta La Liga en þá hefðu þeir þurft að sleppa því að ná í tvo stjörnuleikmenn í sumar. 6. október 2021 11:00 Barcelona gæti reynt að fá Raheem Sterling í janúar Sterling er ekki lengur fastamaður hjá Pep Guardiola hjá Manchester City og það er áhugi á enska landsliðsmanninum í Katalóníu ef marka má fréttir þaðan. 5. október 2021 10:30 Launaþak Barcelona nú aðeins einn sjöundi af launaþaki Real Madrid Lengi getur vont versnað. Leikur Barcelona er hruninn og fjárhagsvandræðin virðast ætla að þrengja enn frekar að liðinu. Nú verður líklegast enn erfiðara fyrir félagið að vera samkeppnishæft við þau bestu í Evrópu eins og krafan er í Barcelona. 30. september 2021 07:30 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjá meira
Þetta kemur fram í frétt Sky Sports og ljóst er að Börsungar eru að fara sömu leið og Real Madríd sem lék heimaleiki sína á æfingasvæði sínu þar sem Santiago Bernabéu var lokaður vegna viðgerða. Samkvæmt Laporta munu viðgerðir Camp Nou taka þrjú til fjögur ár en Börsungar munu aðeins þurfa að leika heimaleiki sína á öðrum velli í 12 mánuði. „Við erum að skoða aðra valmöguleika en líklegasti áfangastaðurinn er Johan Cruyff-völlurinn,“ sagði Laporta um málið. Um er að ræða leikvang þar sem kvennalið Börsunga spilar heimaleiki sína. Hann tekur aðeins sex þúsund áhorfendur í sæti en ef karlalið félagsins á að spila þarf að vera hægt að koma 50 þúsund áhorfendum fyrir á leikvanginum. Ef það er ekki hægt er horft til Montjuic-vallarins þar sem opnunarhátíð Ólympíuleikanna 1992 fór fram. Espanyol, erkifjendur Barcelona, lék heimaleiki sína þar í þónokkur ár. Camp Nou er stærsti knattspyrnuleikvangur Evrópu með 99 þúsund sæti. Barcelona stefnir í að bæta við 11 þúsund sætum sem og félagið vill taka leikvanginn í gegn. Laporta segir uppfærðan Camp Nou vera grundvöll fyrir því að félagið verði starfhæft á næstu árum.
Fótbolti Spænski boltinn Spánn Tengdar fréttir Laporta vonaðist til að Messi mynda spila launalaust Joan Laporta, forseti spænska knattspyrnuliðsins Barcelona, vonaðist til þess að Lionel Messi myndi spila fyrir félagið launalaust í vetur. Allt kom fyrir ekki og Messi samdi við París Saint-Germain. 9. október 2021 09:31 Aguero og Depay að kenna að Messi fór frá Barcelona Barcelona hefði getað haldið Lionel Messi hjá félaginu að mati forseta La Liga en þá hefðu þeir þurft að sleppa því að ná í tvo stjörnuleikmenn í sumar. 6. október 2021 11:00 Barcelona gæti reynt að fá Raheem Sterling í janúar Sterling er ekki lengur fastamaður hjá Pep Guardiola hjá Manchester City og það er áhugi á enska landsliðsmanninum í Katalóníu ef marka má fréttir þaðan. 5. október 2021 10:30 Launaþak Barcelona nú aðeins einn sjöundi af launaþaki Real Madrid Lengi getur vont versnað. Leikur Barcelona er hruninn og fjárhagsvandræðin virðast ætla að þrengja enn frekar að liðinu. Nú verður líklegast enn erfiðara fyrir félagið að vera samkeppnishæft við þau bestu í Evrópu eins og krafan er í Barcelona. 30. september 2021 07:30 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjá meira
Laporta vonaðist til að Messi mynda spila launalaust Joan Laporta, forseti spænska knattspyrnuliðsins Barcelona, vonaðist til þess að Lionel Messi myndi spila fyrir félagið launalaust í vetur. Allt kom fyrir ekki og Messi samdi við París Saint-Germain. 9. október 2021 09:31
Aguero og Depay að kenna að Messi fór frá Barcelona Barcelona hefði getað haldið Lionel Messi hjá félaginu að mati forseta La Liga en þá hefðu þeir þurft að sleppa því að ná í tvo stjörnuleikmenn í sumar. 6. október 2021 11:00
Barcelona gæti reynt að fá Raheem Sterling í janúar Sterling er ekki lengur fastamaður hjá Pep Guardiola hjá Manchester City og það er áhugi á enska landsliðsmanninum í Katalóníu ef marka má fréttir þaðan. 5. október 2021 10:30
Launaþak Barcelona nú aðeins einn sjöundi af launaþaki Real Madrid Lengi getur vont versnað. Leikur Barcelona er hruninn og fjárhagsvandræðin virðast ætla að þrengja enn frekar að liðinu. Nú verður líklegast enn erfiðara fyrir félagið að vera samkeppnishæft við þau bestu í Evrópu eins og krafan er í Barcelona. 30. september 2021 07:30