Ljóst hverjar og hverjir geta unnið Gullknöttinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. október 2021 10:31 Þessir tveir eru meðal þeirra 30 í karlaflokki sem eru tilnefndir. Alexander Hassenstein/Getty Images Tímaritið France Football hefur gefið út lista með þeim leikmönnum sem tilnefndir eru til Gullknattarins í karla- og kvennaflokki. Gullknötturinn, eða Ballon d´Or eru ein virtustu einstaklingsverðlaun sem í boði eru í knattspyrnuheiminum. Verðlaunin voru ekki veitt á síðasta ári sökum kórónufaraldursins en þau verða veitt í ár með pompi og prakt líkt og áður þann 29. nóvember næstkomandi. Lionel Messi hefur oftast alla unnið í karlaflokki eða sex sinnum. Alls eru 30 leikmenn tilnefndir í karlaflokki á meðan 20 leikmenn eru tilnefndir í kvennaflokki. Verðlaunin voru í fyrsta skipti veitt í kvennaflokki árið 2018 og þá vann hin norska Ada Hegerberg. Megan Rapinoe frá Bandaríkjunum vann svo árið 2019. Nafn (Land) – Staða á vellinum – Félagslið Gianluigi Donnarumma (Ítalía) – Markvörður – París Saint-Germain Leonardo Bonucci (Ítalía) – Miðvörður - Juventus Giorgio Chiellini (Ítalía) – Miðvörður - Juventus Simon Kjær (Danmörk) – Miðvörður - AC Milan César Azpilicueta (Spánn) – Miðvörður - Chelsea Rúben Dias (Portúgal) – Miðvörður - Manchester City N'Golo Kante (Frakkland) – Miðjumaður - Chelsea Mason Mount (England) – Miðjumaður - Chelsea Nicolò Barella (Ítalía) – Miðjumaður - Inter Mílanó Pedri (Spánn) – Miðjumaður - Barcelona Luka Modrić (Króatía) – Miðjumaður – Real Madríd Kevin de Bruyne (Belgía) – Miðjumaður - Manchester City Jorginho (Ítalía) – Miðjumaður - Chelsea Riyad Mahrez (Alsír) – Vængmaður - Manchester City Raheem Sterling (England) – Vængmaður - Manchester City Mohamed Salah (Egyptaland) – Vængmaður - Liverpool Phil Foden (England) – Sóknartengiliður - Manchester City Bruno Fernandes (Portúgal) – Sóknartengiliður - Manchester United Lionel Messi (Argentína) – Sóknartengiliður – París Saint-Germain Neymar (Brasilía) – Sóknartengiliður – París Saint-Germain Erling Braut Håland (Noregur) – Sóknarmaður - Borussia Dortmund Harry Kane (England) – Sóknarmaður – Tottenham Hotspur Karim Benzema (Frakkland) – Sóknarmaður - Real Madrid Lautaro Martínez (Argentína) – Sóknarmaður - Inter Mílanó Robert Lewandowski (Pólland) – Sóknarmaður - Bayern München Romelu Lukaku (Belgía) – Sóknarmaður - Chelsea Cristiano Ronaldo (Portúgal) – Sóknarmaður - Manchester United Kylian Mbappé (Frakkland) – Sóknarmaður – París Saint-Germain Gerard Moreno (Spánn) – Sóknarmaður - Villareal Luis Suárez (Úrúgvæ) – Sóknarmaður – Atlético Madríd Nafn (Land) – Staða á vellinum – Félagslið Sandra Panos (Spánn) – Markvörður – Barcelona Christiane Endler (Síle) – Markvörður - Lyon Irene Paredes (Spánn) – Varnarmaður – Barcelona Ashley Lawrence (Kanada) – Varnarmaður – París Saint-German Magdalena Eriksson (Svíþjóð) – Varnarmaður – Chelsea Wendie Renard (Frakkland) – Varnarmaður - Lyon Jessie Fleming (Kanada) – Miðjumaður – Chelsea Samantha Mewis (Bandaríkin) – Miðjmaður – North Carolina Courage Alexia Putellas (Spánn) – Miðjumaður - Barcelona Lieke Martens (Holland) – Sóknartengiliður - Barcelona Stina Blackstenius (Svíþjóð) – Sóknarmaður - BK Häcken Kadidiatou Diani (Frakkland) – Sóknarmaður – París Saint-Germain Pernille Harder (Danmörk) – Sóknarmaður - Chelsea Jennifer Hermoso (Spánn) – Sóknarmaður – Barcelona Marie-Antoinette Katoto (Frakkland) – Sóknarmaður – París Saint-Germain Sam Kerr (Ástralía) – Sóknarmaður – Chelsea Fran Kirby (England) – Sóknarmaður – Chelsea Vivianne Miedema (Holland) – Sóknarmaður - Arsenal Christine Sinclair (Kanada) – Sóknarmaður – Portland Thorns Ellen White (England) – Sóknarmaður – Manchester City Fótbolti Mest lesið Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Sjá meira
Verðlaunin voru ekki veitt á síðasta ári sökum kórónufaraldursins en þau verða veitt í ár með pompi og prakt líkt og áður þann 29. nóvember næstkomandi. Lionel Messi hefur oftast alla unnið í karlaflokki eða sex sinnum. Alls eru 30 leikmenn tilnefndir í karlaflokki á meðan 20 leikmenn eru tilnefndir í kvennaflokki. Verðlaunin voru í fyrsta skipti veitt í kvennaflokki árið 2018 og þá vann hin norska Ada Hegerberg. Megan Rapinoe frá Bandaríkjunum vann svo árið 2019. Nafn (Land) – Staða á vellinum – Félagslið Gianluigi Donnarumma (Ítalía) – Markvörður – París Saint-Germain Leonardo Bonucci (Ítalía) – Miðvörður - Juventus Giorgio Chiellini (Ítalía) – Miðvörður - Juventus Simon Kjær (Danmörk) – Miðvörður - AC Milan César Azpilicueta (Spánn) – Miðvörður - Chelsea Rúben Dias (Portúgal) – Miðvörður - Manchester City N'Golo Kante (Frakkland) – Miðjumaður - Chelsea Mason Mount (England) – Miðjumaður - Chelsea Nicolò Barella (Ítalía) – Miðjumaður - Inter Mílanó Pedri (Spánn) – Miðjumaður - Barcelona Luka Modrić (Króatía) – Miðjumaður – Real Madríd Kevin de Bruyne (Belgía) – Miðjumaður - Manchester City Jorginho (Ítalía) – Miðjumaður - Chelsea Riyad Mahrez (Alsír) – Vængmaður - Manchester City Raheem Sterling (England) – Vængmaður - Manchester City Mohamed Salah (Egyptaland) – Vængmaður - Liverpool Phil Foden (England) – Sóknartengiliður - Manchester City Bruno Fernandes (Portúgal) – Sóknartengiliður - Manchester United Lionel Messi (Argentína) – Sóknartengiliður – París Saint-Germain Neymar (Brasilía) – Sóknartengiliður – París Saint-Germain Erling Braut Håland (Noregur) – Sóknarmaður - Borussia Dortmund Harry Kane (England) – Sóknarmaður – Tottenham Hotspur Karim Benzema (Frakkland) – Sóknarmaður - Real Madrid Lautaro Martínez (Argentína) – Sóknarmaður - Inter Mílanó Robert Lewandowski (Pólland) – Sóknarmaður - Bayern München Romelu Lukaku (Belgía) – Sóknarmaður - Chelsea Cristiano Ronaldo (Portúgal) – Sóknarmaður - Manchester United Kylian Mbappé (Frakkland) – Sóknarmaður – París Saint-Germain Gerard Moreno (Spánn) – Sóknarmaður - Villareal Luis Suárez (Úrúgvæ) – Sóknarmaður – Atlético Madríd Nafn (Land) – Staða á vellinum – Félagslið Sandra Panos (Spánn) – Markvörður – Barcelona Christiane Endler (Síle) – Markvörður - Lyon Irene Paredes (Spánn) – Varnarmaður – Barcelona Ashley Lawrence (Kanada) – Varnarmaður – París Saint-German Magdalena Eriksson (Svíþjóð) – Varnarmaður – Chelsea Wendie Renard (Frakkland) – Varnarmaður - Lyon Jessie Fleming (Kanada) – Miðjumaður – Chelsea Samantha Mewis (Bandaríkin) – Miðjmaður – North Carolina Courage Alexia Putellas (Spánn) – Miðjumaður - Barcelona Lieke Martens (Holland) – Sóknartengiliður - Barcelona Stina Blackstenius (Svíþjóð) – Sóknarmaður - BK Häcken Kadidiatou Diani (Frakkland) – Sóknarmaður – París Saint-Germain Pernille Harder (Danmörk) – Sóknarmaður - Chelsea Jennifer Hermoso (Spánn) – Sóknarmaður – Barcelona Marie-Antoinette Katoto (Frakkland) – Sóknarmaður – París Saint-Germain Sam Kerr (Ástralía) – Sóknarmaður – Chelsea Fran Kirby (England) – Sóknarmaður – Chelsea Vivianne Miedema (Holland) – Sóknarmaður - Arsenal Christine Sinclair (Kanada) – Sóknarmaður – Portland Thorns Ellen White (England) – Sóknarmaður – Manchester City
Nafn (Land) – Staða á vellinum – Félagslið Gianluigi Donnarumma (Ítalía) – Markvörður – París Saint-Germain Leonardo Bonucci (Ítalía) – Miðvörður - Juventus Giorgio Chiellini (Ítalía) – Miðvörður - Juventus Simon Kjær (Danmörk) – Miðvörður - AC Milan César Azpilicueta (Spánn) – Miðvörður - Chelsea Rúben Dias (Portúgal) – Miðvörður - Manchester City N'Golo Kante (Frakkland) – Miðjumaður - Chelsea Mason Mount (England) – Miðjumaður - Chelsea Nicolò Barella (Ítalía) – Miðjumaður - Inter Mílanó Pedri (Spánn) – Miðjumaður - Barcelona Luka Modrić (Króatía) – Miðjumaður – Real Madríd Kevin de Bruyne (Belgía) – Miðjumaður - Manchester City Jorginho (Ítalía) – Miðjumaður - Chelsea Riyad Mahrez (Alsír) – Vængmaður - Manchester City Raheem Sterling (England) – Vængmaður - Manchester City Mohamed Salah (Egyptaland) – Vængmaður - Liverpool Phil Foden (England) – Sóknartengiliður - Manchester City Bruno Fernandes (Portúgal) – Sóknartengiliður - Manchester United Lionel Messi (Argentína) – Sóknartengiliður – París Saint-Germain Neymar (Brasilía) – Sóknartengiliður – París Saint-Germain Erling Braut Håland (Noregur) – Sóknarmaður - Borussia Dortmund Harry Kane (England) – Sóknarmaður – Tottenham Hotspur Karim Benzema (Frakkland) – Sóknarmaður - Real Madrid Lautaro Martínez (Argentína) – Sóknarmaður - Inter Mílanó Robert Lewandowski (Pólland) – Sóknarmaður - Bayern München Romelu Lukaku (Belgía) – Sóknarmaður - Chelsea Cristiano Ronaldo (Portúgal) – Sóknarmaður - Manchester United Kylian Mbappé (Frakkland) – Sóknarmaður – París Saint-Germain Gerard Moreno (Spánn) – Sóknarmaður - Villareal Luis Suárez (Úrúgvæ) – Sóknarmaður – Atlético Madríd
Nafn (Land) – Staða á vellinum – Félagslið Sandra Panos (Spánn) – Markvörður – Barcelona Christiane Endler (Síle) – Markvörður - Lyon Irene Paredes (Spánn) – Varnarmaður – Barcelona Ashley Lawrence (Kanada) – Varnarmaður – París Saint-German Magdalena Eriksson (Svíþjóð) – Varnarmaður – Chelsea Wendie Renard (Frakkland) – Varnarmaður - Lyon Jessie Fleming (Kanada) – Miðjumaður – Chelsea Samantha Mewis (Bandaríkin) – Miðjmaður – North Carolina Courage Alexia Putellas (Spánn) – Miðjumaður - Barcelona Lieke Martens (Holland) – Sóknartengiliður - Barcelona Stina Blackstenius (Svíþjóð) – Sóknarmaður - BK Häcken Kadidiatou Diani (Frakkland) – Sóknarmaður – París Saint-Germain Pernille Harder (Danmörk) – Sóknarmaður - Chelsea Jennifer Hermoso (Spánn) – Sóknarmaður – Barcelona Marie-Antoinette Katoto (Frakkland) – Sóknarmaður – París Saint-Germain Sam Kerr (Ástralía) – Sóknarmaður – Chelsea Fran Kirby (England) – Sóknarmaður – Chelsea Vivianne Miedema (Holland) – Sóknarmaður - Arsenal Christine Sinclair (Kanada) – Sóknarmaður – Portland Thorns Ellen White (England) – Sóknarmaður – Manchester City
Fótbolti Mest lesið Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Sjá meira