Ljóst hverjar og hverjir geta unnið Gullknöttinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. október 2021 10:31 Þessir tveir eru meðal þeirra 30 í karlaflokki sem eru tilnefndir. Alexander Hassenstein/Getty Images Tímaritið France Football hefur gefið út lista með þeim leikmönnum sem tilnefndir eru til Gullknattarins í karla- og kvennaflokki. Gullknötturinn, eða Ballon d´Or eru ein virtustu einstaklingsverðlaun sem í boði eru í knattspyrnuheiminum. Verðlaunin voru ekki veitt á síðasta ári sökum kórónufaraldursins en þau verða veitt í ár með pompi og prakt líkt og áður þann 29. nóvember næstkomandi. Lionel Messi hefur oftast alla unnið í karlaflokki eða sex sinnum. Alls eru 30 leikmenn tilnefndir í karlaflokki á meðan 20 leikmenn eru tilnefndir í kvennaflokki. Verðlaunin voru í fyrsta skipti veitt í kvennaflokki árið 2018 og þá vann hin norska Ada Hegerberg. Megan Rapinoe frá Bandaríkjunum vann svo árið 2019. Nafn (Land) – Staða á vellinum – Félagslið Gianluigi Donnarumma (Ítalía) – Markvörður – París Saint-Germain Leonardo Bonucci (Ítalía) – Miðvörður - Juventus Giorgio Chiellini (Ítalía) – Miðvörður - Juventus Simon Kjær (Danmörk) – Miðvörður - AC Milan César Azpilicueta (Spánn) – Miðvörður - Chelsea Rúben Dias (Portúgal) – Miðvörður - Manchester City N'Golo Kante (Frakkland) – Miðjumaður - Chelsea Mason Mount (England) – Miðjumaður - Chelsea Nicolò Barella (Ítalía) – Miðjumaður - Inter Mílanó Pedri (Spánn) – Miðjumaður - Barcelona Luka Modrić (Króatía) – Miðjumaður – Real Madríd Kevin de Bruyne (Belgía) – Miðjumaður - Manchester City Jorginho (Ítalía) – Miðjumaður - Chelsea Riyad Mahrez (Alsír) – Vængmaður - Manchester City Raheem Sterling (England) – Vængmaður - Manchester City Mohamed Salah (Egyptaland) – Vængmaður - Liverpool Phil Foden (England) – Sóknartengiliður - Manchester City Bruno Fernandes (Portúgal) – Sóknartengiliður - Manchester United Lionel Messi (Argentína) – Sóknartengiliður – París Saint-Germain Neymar (Brasilía) – Sóknartengiliður – París Saint-Germain Erling Braut Håland (Noregur) – Sóknarmaður - Borussia Dortmund Harry Kane (England) – Sóknarmaður – Tottenham Hotspur Karim Benzema (Frakkland) – Sóknarmaður - Real Madrid Lautaro Martínez (Argentína) – Sóknarmaður - Inter Mílanó Robert Lewandowski (Pólland) – Sóknarmaður - Bayern München Romelu Lukaku (Belgía) – Sóknarmaður - Chelsea Cristiano Ronaldo (Portúgal) – Sóknarmaður - Manchester United Kylian Mbappé (Frakkland) – Sóknarmaður – París Saint-Germain Gerard Moreno (Spánn) – Sóknarmaður - Villareal Luis Suárez (Úrúgvæ) – Sóknarmaður – Atlético Madríd Nafn (Land) – Staða á vellinum – Félagslið Sandra Panos (Spánn) – Markvörður – Barcelona Christiane Endler (Síle) – Markvörður - Lyon Irene Paredes (Spánn) – Varnarmaður – Barcelona Ashley Lawrence (Kanada) – Varnarmaður – París Saint-German Magdalena Eriksson (Svíþjóð) – Varnarmaður – Chelsea Wendie Renard (Frakkland) – Varnarmaður - Lyon Jessie Fleming (Kanada) – Miðjumaður – Chelsea Samantha Mewis (Bandaríkin) – Miðjmaður – North Carolina Courage Alexia Putellas (Spánn) – Miðjumaður - Barcelona Lieke Martens (Holland) – Sóknartengiliður - Barcelona Stina Blackstenius (Svíþjóð) – Sóknarmaður - BK Häcken Kadidiatou Diani (Frakkland) – Sóknarmaður – París Saint-Germain Pernille Harder (Danmörk) – Sóknarmaður - Chelsea Jennifer Hermoso (Spánn) – Sóknarmaður – Barcelona Marie-Antoinette Katoto (Frakkland) – Sóknarmaður – París Saint-Germain Sam Kerr (Ástralía) – Sóknarmaður – Chelsea Fran Kirby (England) – Sóknarmaður – Chelsea Vivianne Miedema (Holland) – Sóknarmaður - Arsenal Christine Sinclair (Kanada) – Sóknarmaður – Portland Thorns Ellen White (England) – Sóknarmaður – Manchester City Fótbolti Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Sjá meira
Verðlaunin voru ekki veitt á síðasta ári sökum kórónufaraldursins en þau verða veitt í ár með pompi og prakt líkt og áður þann 29. nóvember næstkomandi. Lionel Messi hefur oftast alla unnið í karlaflokki eða sex sinnum. Alls eru 30 leikmenn tilnefndir í karlaflokki á meðan 20 leikmenn eru tilnefndir í kvennaflokki. Verðlaunin voru í fyrsta skipti veitt í kvennaflokki árið 2018 og þá vann hin norska Ada Hegerberg. Megan Rapinoe frá Bandaríkjunum vann svo árið 2019. Nafn (Land) – Staða á vellinum – Félagslið Gianluigi Donnarumma (Ítalía) – Markvörður – París Saint-Germain Leonardo Bonucci (Ítalía) – Miðvörður - Juventus Giorgio Chiellini (Ítalía) – Miðvörður - Juventus Simon Kjær (Danmörk) – Miðvörður - AC Milan César Azpilicueta (Spánn) – Miðvörður - Chelsea Rúben Dias (Portúgal) – Miðvörður - Manchester City N'Golo Kante (Frakkland) – Miðjumaður - Chelsea Mason Mount (England) – Miðjumaður - Chelsea Nicolò Barella (Ítalía) – Miðjumaður - Inter Mílanó Pedri (Spánn) – Miðjumaður - Barcelona Luka Modrić (Króatía) – Miðjumaður – Real Madríd Kevin de Bruyne (Belgía) – Miðjumaður - Manchester City Jorginho (Ítalía) – Miðjumaður - Chelsea Riyad Mahrez (Alsír) – Vængmaður - Manchester City Raheem Sterling (England) – Vængmaður - Manchester City Mohamed Salah (Egyptaland) – Vængmaður - Liverpool Phil Foden (England) – Sóknartengiliður - Manchester City Bruno Fernandes (Portúgal) – Sóknartengiliður - Manchester United Lionel Messi (Argentína) – Sóknartengiliður – París Saint-Germain Neymar (Brasilía) – Sóknartengiliður – París Saint-Germain Erling Braut Håland (Noregur) – Sóknarmaður - Borussia Dortmund Harry Kane (England) – Sóknarmaður – Tottenham Hotspur Karim Benzema (Frakkland) – Sóknarmaður - Real Madrid Lautaro Martínez (Argentína) – Sóknarmaður - Inter Mílanó Robert Lewandowski (Pólland) – Sóknarmaður - Bayern München Romelu Lukaku (Belgía) – Sóknarmaður - Chelsea Cristiano Ronaldo (Portúgal) – Sóknarmaður - Manchester United Kylian Mbappé (Frakkland) – Sóknarmaður – París Saint-Germain Gerard Moreno (Spánn) – Sóknarmaður - Villareal Luis Suárez (Úrúgvæ) – Sóknarmaður – Atlético Madríd Nafn (Land) – Staða á vellinum – Félagslið Sandra Panos (Spánn) – Markvörður – Barcelona Christiane Endler (Síle) – Markvörður - Lyon Irene Paredes (Spánn) – Varnarmaður – Barcelona Ashley Lawrence (Kanada) – Varnarmaður – París Saint-German Magdalena Eriksson (Svíþjóð) – Varnarmaður – Chelsea Wendie Renard (Frakkland) – Varnarmaður - Lyon Jessie Fleming (Kanada) – Miðjumaður – Chelsea Samantha Mewis (Bandaríkin) – Miðjmaður – North Carolina Courage Alexia Putellas (Spánn) – Miðjumaður - Barcelona Lieke Martens (Holland) – Sóknartengiliður - Barcelona Stina Blackstenius (Svíþjóð) – Sóknarmaður - BK Häcken Kadidiatou Diani (Frakkland) – Sóknarmaður – París Saint-Germain Pernille Harder (Danmörk) – Sóknarmaður - Chelsea Jennifer Hermoso (Spánn) – Sóknarmaður – Barcelona Marie-Antoinette Katoto (Frakkland) – Sóknarmaður – París Saint-Germain Sam Kerr (Ástralía) – Sóknarmaður – Chelsea Fran Kirby (England) – Sóknarmaður – Chelsea Vivianne Miedema (Holland) – Sóknarmaður - Arsenal Christine Sinclair (Kanada) – Sóknarmaður – Portland Thorns Ellen White (England) – Sóknarmaður – Manchester City
Nafn (Land) – Staða á vellinum – Félagslið Gianluigi Donnarumma (Ítalía) – Markvörður – París Saint-Germain Leonardo Bonucci (Ítalía) – Miðvörður - Juventus Giorgio Chiellini (Ítalía) – Miðvörður - Juventus Simon Kjær (Danmörk) – Miðvörður - AC Milan César Azpilicueta (Spánn) – Miðvörður - Chelsea Rúben Dias (Portúgal) – Miðvörður - Manchester City N'Golo Kante (Frakkland) – Miðjumaður - Chelsea Mason Mount (England) – Miðjumaður - Chelsea Nicolò Barella (Ítalía) – Miðjumaður - Inter Mílanó Pedri (Spánn) – Miðjumaður - Barcelona Luka Modrić (Króatía) – Miðjumaður – Real Madríd Kevin de Bruyne (Belgía) – Miðjumaður - Manchester City Jorginho (Ítalía) – Miðjumaður - Chelsea Riyad Mahrez (Alsír) – Vængmaður - Manchester City Raheem Sterling (England) – Vængmaður - Manchester City Mohamed Salah (Egyptaland) – Vængmaður - Liverpool Phil Foden (England) – Sóknartengiliður - Manchester City Bruno Fernandes (Portúgal) – Sóknartengiliður - Manchester United Lionel Messi (Argentína) – Sóknartengiliður – París Saint-Germain Neymar (Brasilía) – Sóknartengiliður – París Saint-Germain Erling Braut Håland (Noregur) – Sóknarmaður - Borussia Dortmund Harry Kane (England) – Sóknarmaður – Tottenham Hotspur Karim Benzema (Frakkland) – Sóknarmaður - Real Madrid Lautaro Martínez (Argentína) – Sóknarmaður - Inter Mílanó Robert Lewandowski (Pólland) – Sóknarmaður - Bayern München Romelu Lukaku (Belgía) – Sóknarmaður - Chelsea Cristiano Ronaldo (Portúgal) – Sóknarmaður - Manchester United Kylian Mbappé (Frakkland) – Sóknarmaður – París Saint-Germain Gerard Moreno (Spánn) – Sóknarmaður - Villareal Luis Suárez (Úrúgvæ) – Sóknarmaður – Atlético Madríd
Nafn (Land) – Staða á vellinum – Félagslið Sandra Panos (Spánn) – Markvörður – Barcelona Christiane Endler (Síle) – Markvörður - Lyon Irene Paredes (Spánn) – Varnarmaður – Barcelona Ashley Lawrence (Kanada) – Varnarmaður – París Saint-German Magdalena Eriksson (Svíþjóð) – Varnarmaður – Chelsea Wendie Renard (Frakkland) – Varnarmaður - Lyon Jessie Fleming (Kanada) – Miðjumaður – Chelsea Samantha Mewis (Bandaríkin) – Miðjmaður – North Carolina Courage Alexia Putellas (Spánn) – Miðjumaður - Barcelona Lieke Martens (Holland) – Sóknartengiliður - Barcelona Stina Blackstenius (Svíþjóð) – Sóknarmaður - BK Häcken Kadidiatou Diani (Frakkland) – Sóknarmaður – París Saint-Germain Pernille Harder (Danmörk) – Sóknarmaður - Chelsea Jennifer Hermoso (Spánn) – Sóknarmaður – Barcelona Marie-Antoinette Katoto (Frakkland) – Sóknarmaður – París Saint-Germain Sam Kerr (Ástralía) – Sóknarmaður – Chelsea Fran Kirby (England) – Sóknarmaður – Chelsea Vivianne Miedema (Holland) – Sóknarmaður - Arsenal Christine Sinclair (Kanada) – Sóknarmaður – Portland Thorns Ellen White (England) – Sóknarmaður – Manchester City
Fótbolti Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Sjá meira