Twitter um jafntefli Íslands og Armeníu: Fleiri mætt á leiki með Fram á Laugardalsvelli og lögreglumál að Ísak Bergmann hafi ekki byrjað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. október 2021 21:06 Jón Dagur Þorsteinsson átti góðan leik en fær hér væna byltu á meðan dómari leiksins blæs í flautu sína og Henrikh Mkhitaryan fylgist með. Vísir/Jónína Guðbjörg Ísland gerði 1-1 jafntefli við Armeníu í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði mark Íslands í leiknum og varð um leið yngsti leikmaður sögunnar til að skora fyrir íslenska A-landsliðið. Leikurinn sjálfur var þó einkar tíðindalítill og ekki upp á marga fiska. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. Fyrir leik var mikið rætt og ritað um hversu fámennt var í stúkunni ásamt því að sumir vildu fá nýjan þjóðsöng. Held ég hafi aldrei verið í lélegri stemningu á landsleik. Það er eiginlega upplifun að vera hérna.— Henry Birgir (@henrybirgir) October 8, 2021 Líst vel á byrjunarlið Íslands í kvöld og minni á bænina sem Stjörnumenn sömdu á sínum tíma:Frá ÍslandiÉg aldrei víkSú tilfinningEr engu lík — Hilmar Jökull (@HilmarJokull) October 8, 2021 Elsku frændi @snjallbert Hann er að kíkja á úrið sitt..... Ekki að klessa hann pic.twitter.com/NT8KuiF7zM— Albert Ingason. (@Snjalli) October 8, 2021 Stefnir í mjög neyðarlegt víkingaklapp eftir nokkrar mín.— Henry Birgir (@henrybirgir) October 8, 2021 Þetta er eins og að vera á deildarleik hjá Fram.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) October 8, 2021 Stærri Laugardalsvöll takk — Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) October 8, 2021 Núna var kjörið tækifæri að skipta um þjóðsöng. Hef lengi barist fyrir því að Africa með Toto tæki við keflinu. En gæti sætt mig við Sumarliði er fullur með Bjartmari. #islarm— Stefán Máni (@Stefan_Mani_) October 8, 2021 We are in the battlefield #Armenia #ArmeniaNT #ISLARM #EQ #EuropeanQualifiers # #WCQ pic.twitter.com/iW6vqVdhNV— Official Armenian FF (@OfficialArmFF) October 8, 2021 Armenía komst yfir með marki þar sem boltinn fór augljóslega út af. Ótrúleg dómgæsla. Hver andskotinn er í gangi hérna? pic.twitter.com/wznpHKKxXG— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) October 8, 2021 Hveeeeeernig bara hvernig fær þetta mark að standa? Boltinn er farinn útaf!— Bára K. Rúnarsdóttir (@bararunars) October 8, 2021 VAR boltinn ekki útaf!!!— Ómar Ingi (@OmarIngiGud) October 8, 2021 Aldrei séð bolta fara svona mikið útaf #islarm— Hafdis Saeland (@hafdissaeland) October 8, 2021 Boltinn var bara komin upp í þróttaraheimili.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) October 8, 2021 Ég held að Armenarnir myndu komast upp með að drippla helvítis tuðrunni. Standardinn á þessu maaar— Árni Jóhannsson (@arnijo) October 8, 2021 So VAR doesn't check if the ball has gone out of play by half a metre, fair enough then...— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) October 8, 2021 Djöfull var þessi bolti langt útaf— Sindri Kristinn (@sindrikrisss) October 8, 2021 Armenar komnir yfir á Laugardalsvelli. Kamo Hovhannisyan skorar á 35. mínútu. pic.twitter.com/QwrTHdqkYp— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 8, 2021 Ótrúlegt að markmaðurinn hafi ekki skrapað sig eftir að hann renndi sér eftir suðurlandsbrautinni þegar að hann bjargaði boltanum.— Birkir Björnsson (@birkirbjorns) October 8, 2021 Það er ekki boðlegt í alþjóðlegri knattspyrnu að línuverðinum skuli missjást þetta mikilvæga atvik," sagði Arnar Gunnlaugsson í hálfleik. En boltinn fór augljóslega út af rétt áður en Armenar skoruðu markið í fyrri hálfleik. pic.twitter.com/Hcui3bMb7H— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 8, 2021 Síðari hálfleikurinn var vægast sagt leiðinlegur framan af. Tvöföld hjá Íslandi. Daníel Leó Grétarsson kemur inn á í sínum öðrum landsleik fyrir Brynjar Inga Bjarnason. Þá kemur Ísak Bergmann Jóhannesson inn á fyrir Viðar Örn Kjartansson. pic.twitter.com/5CMvvTOhPB— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 8, 2021 Lélegu liðin fá lélegu dómarana. Erum því miður aftur komin þangað.— Henry Birgir (@henrybirgir) October 8, 2021 Birkir Már Sævarsson appreciation tweet pic.twitter.com/yGm4QF7YmO— Jóhann Már Helgason (@Joimar) October 8, 2021 Helvítis vesen að Ómar frændi hjá Brunavörnum Suðurnesja skuli ekki vera landsliðsþjálfari því þá væri Elías Már líklega kominn inn á núna #fotbolti— Sævar Sævarsson (@SaevarS) October 8, 2021 Ansi dapurt hjá okkar mönnum. Engin trú, ómarkviss sóknarleikur, margar slakar sendingar og almennt stemningsleysi innan sem utan vallar — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 8, 2021 Frábært jöfnunarmark! En Armenar eru vel skipulagðir eins og við var búist. Það er samt draumur að verjast þegar mótherjinn raðar 6-7 mönnum utan á blokkina og lætur boltann ganga hægt. 25 mín vs 65 mín. Það á ekki að vera auðvelt að verjast á Laugardalsvelli pic.twitter.com/y8u55Zzj9Q— Bjarki Már Ólafsson (@bjarkiolafs) October 8, 2021 Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði sitt fyrsta mark fyrir íslenska A-landsliðið og jafnaði metin. Hann er yngsti leikmaður sögunnar til að skora fyrir íslenska A-landsliðið í knattspyrnu. ÍSAK BERGMANN! skorar sitt fyrsta landsliðsmark, 18 ára gamall! Staðan er 1-1 pic.twitter.com/fPl8lV6oI0— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 8, 2021 Ísak Bergmann. Takk fyrir mig. Ótrúlegt eintak. Það leka af honum hæfileikarnir enda kynið fyrsta flokks.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) October 8, 2021 Ísak Bergmann Jóhannesson (2003) becomes the younges player ever to score for Iceland ever. What a player https://t.co/VVvvI961Oy— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) October 8, 2021 Ég er auðvitað hörmulegur í stærðfræði en sýnist Ísak vera að bæta 24 ára gamalt met BG4 (Joe á vellinum) sem yngsti markaskorari landsliðsins um heila 6 daga. Close call. Það má endilega einhver endurreikna þetta.— Jói Skúli (@joiskuli10) October 8, 2021 Úr hverju er Birkir Már gerður. Ég ber þvílíka virðingu fyrir þessum leikmanni.— Ómar Ingi (@OmarIngiGud) October 8, 2021 Ísak Bergmann Johannesson har scoret for Island til 1-1 i deres kamp mod Armenien her til aften. #fcklive— F.C. København (@FCKobenhavn) October 8, 2021 Mikið ofsalega sparkar Ísak Bergmann fallega í boltann.— Björgvin Stefán (@bjorgvinpeturs) October 8, 2021 Kannski er það bara ég en mér sýnist þetta landslið alveg geta spilað fótbolta.Fullt af ungum guttum og spennandi tímar framundan. Ísak er á öðru leveli. Rosalegur— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) October 8, 2021 Ísak komst ekki í byrjunarlið Íslands. Það er lögreglumál.— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) October 8, 2021 Gaurinn er 18 ára og að skora sitt fyrsta mark fyrir landsliðið, hleypur beint til baka og ætlar að vinna leikinn. Geggjaður Ísak!— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) October 8, 2021 Menn eru að spyrja spurninga og svarið er Aron Elís Þrándarson— Einar Gudnason (@EinarGudna) October 8, 2021 Talent-laug KSÍ hefur líklega aldrei verið jafn djúp. Það þarf að halda vel utan um þessa drengi og stúlkur og þá mun árangur fylgja.— Daði Rafnsson (@dadirafnsson) October 8, 2021 Vonbrigði að vinna ekki slaka Armena en frammistaðan bauð ekki upp á meira. Vondir tímar hjá liðinu okkar og framundan mikil kynslóðarskipti sem taka sinn tíma og þolinmæði. Ljósu punktarnir Jón Dagur og Ísak. Framtíðar lykilmenn.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 8, 2021 Þegar íslensk landslið ná lengst þá einkennast þau ef mikilli ákefð og stemningu. Nýja íslenska landsliðið er skipað efnilegum og flottum fótboltamönnum en skortir þessa liðsstemningu. Fyrsta skref: syngja með þjóðsöngnum. Áfram veginn — Viðar Halldórsson (@VidarHalldrsson) October 8, 2021 Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Byrjunarlið Íslands: Elías Rafn byrjar í sínum fyrsta A-landsleik, Birkir Már heldur sæti sínu og Jón Dagur fær loks sénsinn Arnar Þór Viðarsson hefur tilkynnt sitt fyrsta byrjunarlið sem þjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Ísland mætir Armeníu í undankeppni HM kl. 19.45 á Laugardalsvelli. 8. október 2021 17:25 Andri Lucas og Andri Fannar ekki í hóp Nafnarnir Andri Lucas Guðjohnsen og Andri Fannar Baldursson eru ekki í leikmannahópi Íslands gegn Armeníu í leik kvöldsins sem fram fer á Laugardalsvelli. 8. október 2021 18:35 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fleiri fréttir Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Sjá meira
Leikurinn sjálfur var þó einkar tíðindalítill og ekki upp á marga fiska. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. Fyrir leik var mikið rætt og ritað um hversu fámennt var í stúkunni ásamt því að sumir vildu fá nýjan þjóðsöng. Held ég hafi aldrei verið í lélegri stemningu á landsleik. Það er eiginlega upplifun að vera hérna.— Henry Birgir (@henrybirgir) October 8, 2021 Líst vel á byrjunarlið Íslands í kvöld og minni á bænina sem Stjörnumenn sömdu á sínum tíma:Frá ÍslandiÉg aldrei víkSú tilfinningEr engu lík — Hilmar Jökull (@HilmarJokull) October 8, 2021 Elsku frændi @snjallbert Hann er að kíkja á úrið sitt..... Ekki að klessa hann pic.twitter.com/NT8KuiF7zM— Albert Ingason. (@Snjalli) October 8, 2021 Stefnir í mjög neyðarlegt víkingaklapp eftir nokkrar mín.— Henry Birgir (@henrybirgir) October 8, 2021 Þetta er eins og að vera á deildarleik hjá Fram.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) October 8, 2021 Stærri Laugardalsvöll takk — Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) October 8, 2021 Núna var kjörið tækifæri að skipta um þjóðsöng. Hef lengi barist fyrir því að Africa með Toto tæki við keflinu. En gæti sætt mig við Sumarliði er fullur með Bjartmari. #islarm— Stefán Máni (@Stefan_Mani_) October 8, 2021 We are in the battlefield #Armenia #ArmeniaNT #ISLARM #EQ #EuropeanQualifiers # #WCQ pic.twitter.com/iW6vqVdhNV— Official Armenian FF (@OfficialArmFF) October 8, 2021 Armenía komst yfir með marki þar sem boltinn fór augljóslega út af. Ótrúleg dómgæsla. Hver andskotinn er í gangi hérna? pic.twitter.com/wznpHKKxXG— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) October 8, 2021 Hveeeeeernig bara hvernig fær þetta mark að standa? Boltinn er farinn útaf!— Bára K. Rúnarsdóttir (@bararunars) October 8, 2021 VAR boltinn ekki útaf!!!— Ómar Ingi (@OmarIngiGud) October 8, 2021 Aldrei séð bolta fara svona mikið útaf #islarm— Hafdis Saeland (@hafdissaeland) October 8, 2021 Boltinn var bara komin upp í þróttaraheimili.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) October 8, 2021 Ég held að Armenarnir myndu komast upp með að drippla helvítis tuðrunni. Standardinn á þessu maaar— Árni Jóhannsson (@arnijo) October 8, 2021 So VAR doesn't check if the ball has gone out of play by half a metre, fair enough then...— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) October 8, 2021 Djöfull var þessi bolti langt útaf— Sindri Kristinn (@sindrikrisss) October 8, 2021 Armenar komnir yfir á Laugardalsvelli. Kamo Hovhannisyan skorar á 35. mínútu. pic.twitter.com/QwrTHdqkYp— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 8, 2021 Ótrúlegt að markmaðurinn hafi ekki skrapað sig eftir að hann renndi sér eftir suðurlandsbrautinni þegar að hann bjargaði boltanum.— Birkir Björnsson (@birkirbjorns) October 8, 2021 Það er ekki boðlegt í alþjóðlegri knattspyrnu að línuverðinum skuli missjást þetta mikilvæga atvik," sagði Arnar Gunnlaugsson í hálfleik. En boltinn fór augljóslega út af rétt áður en Armenar skoruðu markið í fyrri hálfleik. pic.twitter.com/Hcui3bMb7H— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 8, 2021 Síðari hálfleikurinn var vægast sagt leiðinlegur framan af. Tvöföld hjá Íslandi. Daníel Leó Grétarsson kemur inn á í sínum öðrum landsleik fyrir Brynjar Inga Bjarnason. Þá kemur Ísak Bergmann Jóhannesson inn á fyrir Viðar Örn Kjartansson. pic.twitter.com/5CMvvTOhPB— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 8, 2021 Lélegu liðin fá lélegu dómarana. Erum því miður aftur komin þangað.— Henry Birgir (@henrybirgir) October 8, 2021 Birkir Már Sævarsson appreciation tweet pic.twitter.com/yGm4QF7YmO— Jóhann Már Helgason (@Joimar) October 8, 2021 Helvítis vesen að Ómar frændi hjá Brunavörnum Suðurnesja skuli ekki vera landsliðsþjálfari því þá væri Elías Már líklega kominn inn á núna #fotbolti— Sævar Sævarsson (@SaevarS) October 8, 2021 Ansi dapurt hjá okkar mönnum. Engin trú, ómarkviss sóknarleikur, margar slakar sendingar og almennt stemningsleysi innan sem utan vallar — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 8, 2021 Frábært jöfnunarmark! En Armenar eru vel skipulagðir eins og við var búist. Það er samt draumur að verjast þegar mótherjinn raðar 6-7 mönnum utan á blokkina og lætur boltann ganga hægt. 25 mín vs 65 mín. Það á ekki að vera auðvelt að verjast á Laugardalsvelli pic.twitter.com/y8u55Zzj9Q— Bjarki Már Ólafsson (@bjarkiolafs) October 8, 2021 Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði sitt fyrsta mark fyrir íslenska A-landsliðið og jafnaði metin. Hann er yngsti leikmaður sögunnar til að skora fyrir íslenska A-landsliðið í knattspyrnu. ÍSAK BERGMANN! skorar sitt fyrsta landsliðsmark, 18 ára gamall! Staðan er 1-1 pic.twitter.com/fPl8lV6oI0— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 8, 2021 Ísak Bergmann. Takk fyrir mig. Ótrúlegt eintak. Það leka af honum hæfileikarnir enda kynið fyrsta flokks.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) October 8, 2021 Ísak Bergmann Jóhannesson (2003) becomes the younges player ever to score for Iceland ever. What a player https://t.co/VVvvI961Oy— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) October 8, 2021 Ég er auðvitað hörmulegur í stærðfræði en sýnist Ísak vera að bæta 24 ára gamalt met BG4 (Joe á vellinum) sem yngsti markaskorari landsliðsins um heila 6 daga. Close call. Það má endilega einhver endurreikna þetta.— Jói Skúli (@joiskuli10) October 8, 2021 Úr hverju er Birkir Már gerður. Ég ber þvílíka virðingu fyrir þessum leikmanni.— Ómar Ingi (@OmarIngiGud) October 8, 2021 Ísak Bergmann Johannesson har scoret for Island til 1-1 i deres kamp mod Armenien her til aften. #fcklive— F.C. København (@FCKobenhavn) October 8, 2021 Mikið ofsalega sparkar Ísak Bergmann fallega í boltann.— Björgvin Stefán (@bjorgvinpeturs) October 8, 2021 Kannski er það bara ég en mér sýnist þetta landslið alveg geta spilað fótbolta.Fullt af ungum guttum og spennandi tímar framundan. Ísak er á öðru leveli. Rosalegur— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) October 8, 2021 Ísak komst ekki í byrjunarlið Íslands. Það er lögreglumál.— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) October 8, 2021 Gaurinn er 18 ára og að skora sitt fyrsta mark fyrir landsliðið, hleypur beint til baka og ætlar að vinna leikinn. Geggjaður Ísak!— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) October 8, 2021 Menn eru að spyrja spurninga og svarið er Aron Elís Þrándarson— Einar Gudnason (@EinarGudna) October 8, 2021 Talent-laug KSÍ hefur líklega aldrei verið jafn djúp. Það þarf að halda vel utan um þessa drengi og stúlkur og þá mun árangur fylgja.— Daði Rafnsson (@dadirafnsson) October 8, 2021 Vonbrigði að vinna ekki slaka Armena en frammistaðan bauð ekki upp á meira. Vondir tímar hjá liðinu okkar og framundan mikil kynslóðarskipti sem taka sinn tíma og þolinmæði. Ljósu punktarnir Jón Dagur og Ísak. Framtíðar lykilmenn.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 8, 2021 Þegar íslensk landslið ná lengst þá einkennast þau ef mikilli ákefð og stemningu. Nýja íslenska landsliðið er skipað efnilegum og flottum fótboltamönnum en skortir þessa liðsstemningu. Fyrsta skref: syngja með þjóðsöngnum. Áfram veginn — Viðar Halldórsson (@VidarHalldrsson) October 8, 2021
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Byrjunarlið Íslands: Elías Rafn byrjar í sínum fyrsta A-landsleik, Birkir Már heldur sæti sínu og Jón Dagur fær loks sénsinn Arnar Þór Viðarsson hefur tilkynnt sitt fyrsta byrjunarlið sem þjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Ísland mætir Armeníu í undankeppni HM kl. 19.45 á Laugardalsvelli. 8. október 2021 17:25 Andri Lucas og Andri Fannar ekki í hóp Nafnarnir Andri Lucas Guðjohnsen og Andri Fannar Baldursson eru ekki í leikmannahópi Íslands gegn Armeníu í leik kvöldsins sem fram fer á Laugardalsvelli. 8. október 2021 18:35 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fleiri fréttir Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands: Elías Rafn byrjar í sínum fyrsta A-landsleik, Birkir Már heldur sæti sínu og Jón Dagur fær loks sénsinn Arnar Þór Viðarsson hefur tilkynnt sitt fyrsta byrjunarlið sem þjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Ísland mætir Armeníu í undankeppni HM kl. 19.45 á Laugardalsvelli. 8. október 2021 17:25
Andri Lucas og Andri Fannar ekki í hóp Nafnarnir Andri Lucas Guðjohnsen og Andri Fannar Baldursson eru ekki í leikmannahópi Íslands gegn Armeníu í leik kvöldsins sem fram fer á Laugardalsvelli. 8. október 2021 18:35