Þúsundir miða í boði á landsleikinn í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 8. október 2021 13:30 Jón Dagur Þorsteinsson hefur leikið vel að undanförnu með AGF í Danmörku og er einn af ungu leikmönnunum sem nú þurfa að taka við keflinu í íslenska landsliðinu. vísir/Hulda Margrét Það er af sem áður var hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. Í hádeginu höfðu aðeins um 2.000 miðar selst á leikinn við Armeníu á Laugardalsvelli í kvöld, í undankeppni HM. Um 4.000 miðar eða svo eru því enn í boði fyrir þau sem vilja skella sér í Laugardalinn í kvöld að sjá nýtt landslið í smíðum mæta Henrikh Mkhitaryan og félögum í armenska liðinu. Þegar vel gekk hjá íslenska landsliðinu fylktist fólk á Laugardalsvöll sem breyttist í mikið heimavallarvígi, á góðæristímanum þegar Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson voru við stjórnvölinn. Á árunum 2013-2017 lék Ísland sextán heimaleiki í röð án þess að tapa og tryggði sér sæti í lokakeppni bæði EM og HM. Nær alltaf var uppselt á hinum 9.800 manna Laugardalsvelli á þessum árum. Áfram var vel mætt á heimaleiki Íslands undir stjórn Eriks Hamrén, þó sjaldan væri alveg uppselt. Svo skall kórónuveirufaraldurinn á, og þar með samkomutakmarkanir sem þó fara sífellt minnkanki. Eftir faraldurinn, slakara gengi landsliðsins undanfarið og alvarlegar ásakanir á hendur stærstu stjörnum liðsins, hefur stuðningur við liðið minnkað. Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari sagði á blaðamannafundi í gær eðlilegt að tengingin á milli þjóðarinnar og landsliðsins hefði veikst. Það væri í höndum hans og leikmanna að byggja upp traust og trúa á liðinu á nýjan leik. Á síðasta heimaleik, 4-0 tapið gegn Þýskalandi í september, var þó uppselt og mættu 3.505 manns. Tæplega helmingi færri eða 1.862 manns sáu leikinn við Norður-Makedóníu og 1.961 sáu leikinn við Rúmeníu nokkrum dögum áður. Þá máttu aðeins 200 manns vera í hverju sóttvarnahólfi en geta verið 500 nú og því er pláss fyrir um það bil 6.000 áhorfendur á Laugardalsvelli í kvöld. Leikur Íslands og Armeníu hefst klukkan 18.45 og verður ítarlega fjallað um leikinn á Vísi. Miðasala á leikinn er á tix.is. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Setti út á val þjálfarans á Instagram en er fyrirliði í Laugardalnum í kvöld Það velkist enginn í vafa um hver skærasta stjarna mótherja Íslands í kvöld er. Fyrirliðinn Henrikh Mkhitaryan leiðir Armena væntanlega inn á Laugardalsvöll en samband hans við spænska þjálfarann Joaquín Caparrós hefur þó virst stirt. 8. október 2021 12:01 Birkir Bjarna: „Ekki kjörstaða að vera ekki með okkar bestu menn“ Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tekur á móti Armenum á í undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í dag. Birkir Bjarnason, leikmaður íslenska liðsins, fór yfir leikinn sem framundan er, og möguleika Íslands á að komast aftur á þann stall sem liðið var á áður. 8. október 2021 07:00 „Það er mjög erfitt að pirra mig“ Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, segir að ungu leikmennirnir í landsliðinu þurfi að læra hratt og vel. Hann ergir sig ekki á því hve marga leikmenn vantar í hópinn að þessu sinni. 8. október 2021 08:01 Svona var blaðamannafundur Arnars og Birkis fyrir leikinn við Armeníu Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, og Birkir Bjarnason svöruðu spurningum á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag fyrir leik Íslands og Armeníu í undankeppni HM annað kvöld. 7. október 2021 12:16 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Handbolti Fleiri fréttir Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Sjá meira
Um 4.000 miðar eða svo eru því enn í boði fyrir þau sem vilja skella sér í Laugardalinn í kvöld að sjá nýtt landslið í smíðum mæta Henrikh Mkhitaryan og félögum í armenska liðinu. Þegar vel gekk hjá íslenska landsliðinu fylktist fólk á Laugardalsvöll sem breyttist í mikið heimavallarvígi, á góðæristímanum þegar Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson voru við stjórnvölinn. Á árunum 2013-2017 lék Ísland sextán heimaleiki í röð án þess að tapa og tryggði sér sæti í lokakeppni bæði EM og HM. Nær alltaf var uppselt á hinum 9.800 manna Laugardalsvelli á þessum árum. Áfram var vel mætt á heimaleiki Íslands undir stjórn Eriks Hamrén, þó sjaldan væri alveg uppselt. Svo skall kórónuveirufaraldurinn á, og þar með samkomutakmarkanir sem þó fara sífellt minnkanki. Eftir faraldurinn, slakara gengi landsliðsins undanfarið og alvarlegar ásakanir á hendur stærstu stjörnum liðsins, hefur stuðningur við liðið minnkað. Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari sagði á blaðamannafundi í gær eðlilegt að tengingin á milli þjóðarinnar og landsliðsins hefði veikst. Það væri í höndum hans og leikmanna að byggja upp traust og trúa á liðinu á nýjan leik. Á síðasta heimaleik, 4-0 tapið gegn Þýskalandi í september, var þó uppselt og mættu 3.505 manns. Tæplega helmingi færri eða 1.862 manns sáu leikinn við Norður-Makedóníu og 1.961 sáu leikinn við Rúmeníu nokkrum dögum áður. Þá máttu aðeins 200 manns vera í hverju sóttvarnahólfi en geta verið 500 nú og því er pláss fyrir um það bil 6.000 áhorfendur á Laugardalsvelli í kvöld. Leikur Íslands og Armeníu hefst klukkan 18.45 og verður ítarlega fjallað um leikinn á Vísi. Miðasala á leikinn er á tix.is.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Setti út á val þjálfarans á Instagram en er fyrirliði í Laugardalnum í kvöld Það velkist enginn í vafa um hver skærasta stjarna mótherja Íslands í kvöld er. Fyrirliðinn Henrikh Mkhitaryan leiðir Armena væntanlega inn á Laugardalsvöll en samband hans við spænska þjálfarann Joaquín Caparrós hefur þó virst stirt. 8. október 2021 12:01 Birkir Bjarna: „Ekki kjörstaða að vera ekki með okkar bestu menn“ Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tekur á móti Armenum á í undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í dag. Birkir Bjarnason, leikmaður íslenska liðsins, fór yfir leikinn sem framundan er, og möguleika Íslands á að komast aftur á þann stall sem liðið var á áður. 8. október 2021 07:00 „Það er mjög erfitt að pirra mig“ Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, segir að ungu leikmennirnir í landsliðinu þurfi að læra hratt og vel. Hann ergir sig ekki á því hve marga leikmenn vantar í hópinn að þessu sinni. 8. október 2021 08:01 Svona var blaðamannafundur Arnars og Birkis fyrir leikinn við Armeníu Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, og Birkir Bjarnason svöruðu spurningum á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag fyrir leik Íslands og Armeníu í undankeppni HM annað kvöld. 7. október 2021 12:16 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Handbolti Fleiri fréttir Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Sjá meira
Setti út á val þjálfarans á Instagram en er fyrirliði í Laugardalnum í kvöld Það velkist enginn í vafa um hver skærasta stjarna mótherja Íslands í kvöld er. Fyrirliðinn Henrikh Mkhitaryan leiðir Armena væntanlega inn á Laugardalsvöll en samband hans við spænska þjálfarann Joaquín Caparrós hefur þó virst stirt. 8. október 2021 12:01
Birkir Bjarna: „Ekki kjörstaða að vera ekki með okkar bestu menn“ Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tekur á móti Armenum á í undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í dag. Birkir Bjarnason, leikmaður íslenska liðsins, fór yfir leikinn sem framundan er, og möguleika Íslands á að komast aftur á þann stall sem liðið var á áður. 8. október 2021 07:00
„Það er mjög erfitt að pirra mig“ Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, segir að ungu leikmennirnir í landsliðinu þurfi að læra hratt og vel. Hann ergir sig ekki á því hve marga leikmenn vantar í hópinn að þessu sinni. 8. október 2021 08:01
Svona var blaðamannafundur Arnars og Birkis fyrir leikinn við Armeníu Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, og Birkir Bjarnason svöruðu spurningum á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag fyrir leik Íslands og Armeníu í undankeppni HM annað kvöld. 7. október 2021 12:16