Þúsundir miða í boði á landsleikinn í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 8. október 2021 13:30 Jón Dagur Þorsteinsson hefur leikið vel að undanförnu með AGF í Danmörku og er einn af ungu leikmönnunum sem nú þurfa að taka við keflinu í íslenska landsliðinu. vísir/Hulda Margrét Það er af sem áður var hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. Í hádeginu höfðu aðeins um 2.000 miðar selst á leikinn við Armeníu á Laugardalsvelli í kvöld, í undankeppni HM. Um 4.000 miðar eða svo eru því enn í boði fyrir þau sem vilja skella sér í Laugardalinn í kvöld að sjá nýtt landslið í smíðum mæta Henrikh Mkhitaryan og félögum í armenska liðinu. Þegar vel gekk hjá íslenska landsliðinu fylktist fólk á Laugardalsvöll sem breyttist í mikið heimavallarvígi, á góðæristímanum þegar Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson voru við stjórnvölinn. Á árunum 2013-2017 lék Ísland sextán heimaleiki í röð án þess að tapa og tryggði sér sæti í lokakeppni bæði EM og HM. Nær alltaf var uppselt á hinum 9.800 manna Laugardalsvelli á þessum árum. Áfram var vel mætt á heimaleiki Íslands undir stjórn Eriks Hamrén, þó sjaldan væri alveg uppselt. Svo skall kórónuveirufaraldurinn á, og þar með samkomutakmarkanir sem þó fara sífellt minnkanki. Eftir faraldurinn, slakara gengi landsliðsins undanfarið og alvarlegar ásakanir á hendur stærstu stjörnum liðsins, hefur stuðningur við liðið minnkað. Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari sagði á blaðamannafundi í gær eðlilegt að tengingin á milli þjóðarinnar og landsliðsins hefði veikst. Það væri í höndum hans og leikmanna að byggja upp traust og trúa á liðinu á nýjan leik. Á síðasta heimaleik, 4-0 tapið gegn Þýskalandi í september, var þó uppselt og mættu 3.505 manns. Tæplega helmingi færri eða 1.862 manns sáu leikinn við Norður-Makedóníu og 1.961 sáu leikinn við Rúmeníu nokkrum dögum áður. Þá máttu aðeins 200 manns vera í hverju sóttvarnahólfi en geta verið 500 nú og því er pláss fyrir um það bil 6.000 áhorfendur á Laugardalsvelli í kvöld. Leikur Íslands og Armeníu hefst klukkan 18.45 og verður ítarlega fjallað um leikinn á Vísi. Miðasala á leikinn er á tix.is. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Setti út á val þjálfarans á Instagram en er fyrirliði í Laugardalnum í kvöld Það velkist enginn í vafa um hver skærasta stjarna mótherja Íslands í kvöld er. Fyrirliðinn Henrikh Mkhitaryan leiðir Armena væntanlega inn á Laugardalsvöll en samband hans við spænska þjálfarann Joaquín Caparrós hefur þó virst stirt. 8. október 2021 12:01 Birkir Bjarna: „Ekki kjörstaða að vera ekki með okkar bestu menn“ Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tekur á móti Armenum á í undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í dag. Birkir Bjarnason, leikmaður íslenska liðsins, fór yfir leikinn sem framundan er, og möguleika Íslands á að komast aftur á þann stall sem liðið var á áður. 8. október 2021 07:00 „Það er mjög erfitt að pirra mig“ Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, segir að ungu leikmennirnir í landsliðinu þurfi að læra hratt og vel. Hann ergir sig ekki á því hve marga leikmenn vantar í hópinn að þessu sinni. 8. október 2021 08:01 Svona var blaðamannafundur Arnars og Birkis fyrir leikinn við Armeníu Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, og Birkir Bjarnason svöruðu spurningum á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag fyrir leik Íslands og Armeníu í undankeppni HM annað kvöld. 7. október 2021 12:16 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Um 4.000 miðar eða svo eru því enn í boði fyrir þau sem vilja skella sér í Laugardalinn í kvöld að sjá nýtt landslið í smíðum mæta Henrikh Mkhitaryan og félögum í armenska liðinu. Þegar vel gekk hjá íslenska landsliðinu fylktist fólk á Laugardalsvöll sem breyttist í mikið heimavallarvígi, á góðæristímanum þegar Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson voru við stjórnvölinn. Á árunum 2013-2017 lék Ísland sextán heimaleiki í röð án þess að tapa og tryggði sér sæti í lokakeppni bæði EM og HM. Nær alltaf var uppselt á hinum 9.800 manna Laugardalsvelli á þessum árum. Áfram var vel mætt á heimaleiki Íslands undir stjórn Eriks Hamrén, þó sjaldan væri alveg uppselt. Svo skall kórónuveirufaraldurinn á, og þar með samkomutakmarkanir sem þó fara sífellt minnkanki. Eftir faraldurinn, slakara gengi landsliðsins undanfarið og alvarlegar ásakanir á hendur stærstu stjörnum liðsins, hefur stuðningur við liðið minnkað. Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari sagði á blaðamannafundi í gær eðlilegt að tengingin á milli þjóðarinnar og landsliðsins hefði veikst. Það væri í höndum hans og leikmanna að byggja upp traust og trúa á liðinu á nýjan leik. Á síðasta heimaleik, 4-0 tapið gegn Þýskalandi í september, var þó uppselt og mættu 3.505 manns. Tæplega helmingi færri eða 1.862 manns sáu leikinn við Norður-Makedóníu og 1.961 sáu leikinn við Rúmeníu nokkrum dögum áður. Þá máttu aðeins 200 manns vera í hverju sóttvarnahólfi en geta verið 500 nú og því er pláss fyrir um það bil 6.000 áhorfendur á Laugardalsvelli í kvöld. Leikur Íslands og Armeníu hefst klukkan 18.45 og verður ítarlega fjallað um leikinn á Vísi. Miðasala á leikinn er á tix.is.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Setti út á val þjálfarans á Instagram en er fyrirliði í Laugardalnum í kvöld Það velkist enginn í vafa um hver skærasta stjarna mótherja Íslands í kvöld er. Fyrirliðinn Henrikh Mkhitaryan leiðir Armena væntanlega inn á Laugardalsvöll en samband hans við spænska þjálfarann Joaquín Caparrós hefur þó virst stirt. 8. október 2021 12:01 Birkir Bjarna: „Ekki kjörstaða að vera ekki með okkar bestu menn“ Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tekur á móti Armenum á í undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í dag. Birkir Bjarnason, leikmaður íslenska liðsins, fór yfir leikinn sem framundan er, og möguleika Íslands á að komast aftur á þann stall sem liðið var á áður. 8. október 2021 07:00 „Það er mjög erfitt að pirra mig“ Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, segir að ungu leikmennirnir í landsliðinu þurfi að læra hratt og vel. Hann ergir sig ekki á því hve marga leikmenn vantar í hópinn að þessu sinni. 8. október 2021 08:01 Svona var blaðamannafundur Arnars og Birkis fyrir leikinn við Armeníu Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, og Birkir Bjarnason svöruðu spurningum á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag fyrir leik Íslands og Armeníu í undankeppni HM annað kvöld. 7. október 2021 12:16 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Setti út á val þjálfarans á Instagram en er fyrirliði í Laugardalnum í kvöld Það velkist enginn í vafa um hver skærasta stjarna mótherja Íslands í kvöld er. Fyrirliðinn Henrikh Mkhitaryan leiðir Armena væntanlega inn á Laugardalsvöll en samband hans við spænska þjálfarann Joaquín Caparrós hefur þó virst stirt. 8. október 2021 12:01
Birkir Bjarna: „Ekki kjörstaða að vera ekki með okkar bestu menn“ Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tekur á móti Armenum á í undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í dag. Birkir Bjarnason, leikmaður íslenska liðsins, fór yfir leikinn sem framundan er, og möguleika Íslands á að komast aftur á þann stall sem liðið var á áður. 8. október 2021 07:00
„Það er mjög erfitt að pirra mig“ Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, segir að ungu leikmennirnir í landsliðinu þurfi að læra hratt og vel. Hann ergir sig ekki á því hve marga leikmenn vantar í hópinn að þessu sinni. 8. október 2021 08:01
Svona var blaðamannafundur Arnars og Birkis fyrir leikinn við Armeníu Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, og Birkir Bjarnason svöruðu spurningum á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag fyrir leik Íslands og Armeníu í undankeppni HM annað kvöld. 7. október 2021 12:16