Svona var blaðamannafundur Arnars og Birkis fyrir leikinn við Armeníu Sindri Sverrisson skrifar 7. október 2021 12:16 Arnar Þór Viðarsson og hans menn í íslenska landsliðinu þurfa á stigum að halda í undankeppni HM eftir rýra uppskeru til þessa. vísir/vilhelm Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, og Birkir Bjarnason svöruðu spurningum á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag fyrir leik Íslands og Armeníu í undankeppni HM annað kvöld. Arnar upplýsti á fundinum að Birkir yrði fyrirliði Íslands á morgun en Birkir spilar þá sinn 102. A-landsleik. Fundurinn var í beinni útsendingu sem sjá má hér að neðan. Neðst í greininni má sjá textalýsingu með öllu því helsta sem fram kom á fundinum. Ísland mætir Armeníu á föstudaginn og Liechtenstein næsta mánudag í síðustu tveimur heimaleikjum sínum í undankeppni HM 2022. Ísland er í næstneðsta sæti J-riðils eftir sex umferðir af tíu. Efsta lið riðilsins kemst beint á HM en næstefsta liðið í umspil. Staðan í riðlinum: Þýskaland 15, Armenía 11, Rúmenía 10, Norður-Makedónía 9, Ísland 4, Liechtenstein 1.
Arnar upplýsti á fundinum að Birkir yrði fyrirliði Íslands á morgun en Birkir spilar þá sinn 102. A-landsleik. Fundurinn var í beinni útsendingu sem sjá má hér að neðan. Neðst í greininni má sjá textalýsingu með öllu því helsta sem fram kom á fundinum. Ísland mætir Armeníu á föstudaginn og Liechtenstein næsta mánudag í síðustu tveimur heimaleikjum sínum í undankeppni HM 2022. Ísland er í næstneðsta sæti J-riðils eftir sex umferðir af tíu. Efsta lið riðilsins kemst beint á HM en næstefsta liðið í umspil. Staðan í riðlinum: Þýskaland 15, Armenía 11, Rúmenía 10, Norður-Makedónía 9, Ísland 4, Liechtenstein 1.
HM 2022 í Katar Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira