Sjáðu mörkin: Harder bjargaði stigi gegn gömlu liðsfélögunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. október 2021 22:00 Leikmenn Chelsea fagna marki Pernille Harder í kvöld. Chelsea Pernille Harder kom Chelsea til bjargar gegn sínum gömlu liðsfélögum í Wolfsburg er þau mættust í Meistaradeild Evrópu í kvöld, lokatölur 3-3 í Lundúnum. Varnarleikur Chelsea var ekki upp á marga fiska í leik kvöldsins. Samantha Kerr kom Chelsea yfir eftir 13 mínútur. Hún lyfti boltanum þá einkar snyrtilega yfir Almuth Schult í marki gestanna. SAM KERR CHIPS THE KEEPER AND CELEBRATES IN STYLE https://t.co/1sG5SmHMyt https://t.co/4iq2yc77K4 pic.twitter.com/9m7SKFMkJO— DAZN Football (@DAZNFootball) October 6, 2021 Gestirnir lögðu ekki árar í bát og jöfnuðu aðeins rúmum fimm mínútum síðar. Tabea Wassmuth skoraði þá eftir sendingu Lenu Oberdorf. Það var hins vegar aðallega skelfilegur varnarleikur Chelsea sem bjó til mark gestanna. Waßmuth capitalises on a Chelsea error https://t.co/1sG5SmZnX3 https://t.co/4iq2ycoJ8E pic.twitter.com/9XIpE5nThn— DAZN Football (@DAZNFootball) October 6, 2021 Hollenska landsliðskonan Jill Roord kom Wolfsburg svo í 2-1 á 34. mínútu og aftur var það Oberdorf sem lagði upp mark gestanna. Markið kom eftir illa útfært uppspil Chelsea frá markverði. Emma Hayes is FUMING after Chelsea fail to pass out from the back 2-1 to Wolfsburg. https://t.co/1sG5SmHMyt https://t.co/4iq2yc77K4 pic.twitter.com/aDlMxfmRtx— DAZN Football (@DAZNFootball) October 6, 2021 Fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleik og Englandsmeistarar Chelsea undir í hálfleik. Wassmuth kom Wolfsburg í 3-1 snemma í síðari hálfleik eftir skelfilega sendingu Jessicu Carter til baka sem Wassmuth nýtti sér til hins ítrasta. Third Chelsea mistake. Third Wolfsburg goal https://t.co/1sG5SmHMyt https://t.co/4iq2yc77K4 pic.twitter.com/gdVWpjN5ek— DAZN Football (@DAZNFootball) October 6, 2021 Útlitið var þarna orðið ansi svart fyrir heimakonur. Bethany England minnkaði hins vegar muninn þremur mínútum síðar og staðan 3-2 þegar 40 mínútur voru til leiksloka. Á endanum var það hin danska Pernille Harder sem kom Chelsea til bjargar en hún jafnaði metin þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. PERNILLE HARDER COMPLETES THE COMEBACK AGAINST HER OLD CLUB https://t.co/1sG5SmZnX3 https://t.co/4iq2ycoJ8E pic.twitter.com/qSaGad3dMG— DAZN Football (@DAZNFootball) October 6, 2021 Lokatölur 3-3 og liðin þurftu því að sættast á jafnan hlut. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Enski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Sjá meira
Samantha Kerr kom Chelsea yfir eftir 13 mínútur. Hún lyfti boltanum þá einkar snyrtilega yfir Almuth Schult í marki gestanna. SAM KERR CHIPS THE KEEPER AND CELEBRATES IN STYLE https://t.co/1sG5SmHMyt https://t.co/4iq2yc77K4 pic.twitter.com/9m7SKFMkJO— DAZN Football (@DAZNFootball) October 6, 2021 Gestirnir lögðu ekki árar í bát og jöfnuðu aðeins rúmum fimm mínútum síðar. Tabea Wassmuth skoraði þá eftir sendingu Lenu Oberdorf. Það var hins vegar aðallega skelfilegur varnarleikur Chelsea sem bjó til mark gestanna. Waßmuth capitalises on a Chelsea error https://t.co/1sG5SmZnX3 https://t.co/4iq2ycoJ8E pic.twitter.com/9XIpE5nThn— DAZN Football (@DAZNFootball) October 6, 2021 Hollenska landsliðskonan Jill Roord kom Wolfsburg svo í 2-1 á 34. mínútu og aftur var það Oberdorf sem lagði upp mark gestanna. Markið kom eftir illa útfært uppspil Chelsea frá markverði. Emma Hayes is FUMING after Chelsea fail to pass out from the back 2-1 to Wolfsburg. https://t.co/1sG5SmHMyt https://t.co/4iq2yc77K4 pic.twitter.com/aDlMxfmRtx— DAZN Football (@DAZNFootball) October 6, 2021 Fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleik og Englandsmeistarar Chelsea undir í hálfleik. Wassmuth kom Wolfsburg í 3-1 snemma í síðari hálfleik eftir skelfilega sendingu Jessicu Carter til baka sem Wassmuth nýtti sér til hins ítrasta. Third Chelsea mistake. Third Wolfsburg goal https://t.co/1sG5SmHMyt https://t.co/4iq2yc77K4 pic.twitter.com/gdVWpjN5ek— DAZN Football (@DAZNFootball) October 6, 2021 Útlitið var þarna orðið ansi svart fyrir heimakonur. Bethany England minnkaði hins vegar muninn þremur mínútum síðar og staðan 3-2 þegar 40 mínútur voru til leiksloka. Á endanum var það hin danska Pernille Harder sem kom Chelsea til bjargar en hún jafnaði metin þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. PERNILLE HARDER COMPLETES THE COMEBACK AGAINST HER OLD CLUB https://t.co/1sG5SmZnX3 https://t.co/4iq2ycoJ8E pic.twitter.com/qSaGad3dMG— DAZN Football (@DAZNFootball) October 6, 2021 Lokatölur 3-3 og liðin þurftu því að sættast á jafnan hlut.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Enski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Sjá meira