Ætlar ekki í bólusetningu þrátt fyrir að hafa tvisvar smitast af veirunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2021 15:00 Callum Robinson hefur ekki hug á að láta bólusetja sig. getty/Stephen McCarthy Þrátt fyrir að hafa smitast af kórónuveirunni í tvígang ætlar írski landsliðsmaðurinn Callum Robinson ekki að láta bólusetja sig. Robinson, sem leikur með West Brom í ensku B-deildinni, smitaðist fyrst af veirunni í nóvember í fyrra og aftur í ágúst á þessu ári. Í seinna skiptið missti hann af leik Írlands og Portúgals í undankeppni HM 2022. Þótt Robinson hafi tvisvar smitast af veirunni hefur hann ekki enn farið í bólusetningu. „Ég hef ekki látið bólusetja mig. Það er mitt val á þessari stundu,“ sagði Robinson. Hann vildi þó ekki svara því af hverju hann hafnaði bólusetningu. „Ég hef bara ekki gert það. Það er bara þitt val og ég hef ekki farið í bólusetningu. Það eru leikmenn og þjálfarar sem vilja að þú gerir það, og þeir hafa rétt á þeirri skoðun, en allir eiga val. Ég myndi ekki neyða fólk til að fara í bólusetningu. Þetta er þitt val og þinn líkami.“ Í síðustu viku var greint frá því að í aðeins sjö af tuttugu liðum í ensku úrvalsdeildinni væri meira helmingur leikmanna fullbólusettur. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, furðaði sig á þeim óbólusettu og sagði að það væri eins og að keyra undir áhrifum áfengis. Robinson og félagar í írska landsliðinu mætir Aserbaídsjan í undankeppni HM á laugardaginn og Katar í vináttulandsleik á þriðjudaginn. Írar hafa aðeins unnið einn af sextán leikjum sínum undir stjórn Stephens Kenny sem tók við liðinu í fyrra. HM 2022 í Katar Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Fótbolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Í beinni: Valur - FH | Geta farið í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Sjá meira
Robinson, sem leikur með West Brom í ensku B-deildinni, smitaðist fyrst af veirunni í nóvember í fyrra og aftur í ágúst á þessu ári. Í seinna skiptið missti hann af leik Írlands og Portúgals í undankeppni HM 2022. Þótt Robinson hafi tvisvar smitast af veirunni hefur hann ekki enn farið í bólusetningu. „Ég hef ekki látið bólusetja mig. Það er mitt val á þessari stundu,“ sagði Robinson. Hann vildi þó ekki svara því af hverju hann hafnaði bólusetningu. „Ég hef bara ekki gert það. Það er bara þitt val og ég hef ekki farið í bólusetningu. Það eru leikmenn og þjálfarar sem vilja að þú gerir það, og þeir hafa rétt á þeirri skoðun, en allir eiga val. Ég myndi ekki neyða fólk til að fara í bólusetningu. Þetta er þitt val og þinn líkami.“ Í síðustu viku var greint frá því að í aðeins sjö af tuttugu liðum í ensku úrvalsdeildinni væri meira helmingur leikmanna fullbólusettur. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, furðaði sig á þeim óbólusettu og sagði að það væri eins og að keyra undir áhrifum áfengis. Robinson og félagar í írska landsliðinu mætir Aserbaídsjan í undankeppni HM á laugardaginn og Katar í vináttulandsleik á þriðjudaginn. Írar hafa aðeins unnið einn af sextán leikjum sínum undir stjórn Stephens Kenny sem tók við liðinu í fyrra.
HM 2022 í Katar Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Fótbolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Í beinni: Valur - FH | Geta farið í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Sjá meira