Hrútar og gimbrar í aðalhlutverki á Raufarhöfn í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. október 2021 12:31 Fallegir hrútar víða að munu koma fram á hrútasýningunni á Raufarhöfn í dag þar sem dómarar munu þukla og stiga þá. Einning verður fegurðarsamkeppni gimbra. Halla Eygló Sveinsdóttir Íslenska sauðkindin verður í aðalhlutverki á Raufarhöfn í dag því þar fer fram hrútadagur með tilheyrandi hrútasýningu. Einnig verður fegurðarsamkeppni gimbra. Mikið af fallegu sauðfé er á sauðfjárræktarbúum í sveitunum í kringum Raufarhöfn og því þykir vel við hæfi að vera með sérstakan hrútadag í þorpinu, sem er líka hluti af bæjarhátíð staðarins. Ingibjörg H. Sigurðardóttir er í forsvari fyrir Hrútadaginn. „Hér verður mikið um að vera í dag enda fólkið byrjað að týnast inn á staðinn, ásamt hrútunum. Það verður hrútasýning og svo verða krakkarnir með fegurðarsamkeppni gimbra og veitt verða verðlaun fyrir það. Svo verður fullt af sölubásum og alls konar sem fylgir þessu. Svo í kvöld verða Hvanndalsbræður með tónleika í félagsheimilinu hjá okkur,“ segir Ingibjörg. „Já, það er það, hér er fallegt sauðfé og hér eru forystukindurnar líka. Hrútadagurinn hefur verið mjög vinsæll í gegnum árin og ég vona að svo verði líka í dag. Íslenska sauðkindin er náttúrulega bara flottasta kind, sem finnst í veröldinni vil ég meina. Við eigum bara að vera stolt af íslensku sauðkindinni, sem hefur haldið í okkur lífi í gegnum aldirnar,“ bætir Ingibjörg við aðspurð um sauðféð á svæðinu. Þá má geta þess að á morgun verður léttmessa í kirkjunni á Raufarhöfn í tilefni af hrútadeginum og menningarviku, sem lýkur þá formlega á morgun, sunnudag. Hrútadagurinn hefur alltaf notið mikilla vinsælda á Raufarhöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Norðurþing Landbúnaður Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Fleiri fréttir Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Sjá meira
Mikið af fallegu sauðfé er á sauðfjárræktarbúum í sveitunum í kringum Raufarhöfn og því þykir vel við hæfi að vera með sérstakan hrútadag í þorpinu, sem er líka hluti af bæjarhátíð staðarins. Ingibjörg H. Sigurðardóttir er í forsvari fyrir Hrútadaginn. „Hér verður mikið um að vera í dag enda fólkið byrjað að týnast inn á staðinn, ásamt hrútunum. Það verður hrútasýning og svo verða krakkarnir með fegurðarsamkeppni gimbra og veitt verða verðlaun fyrir það. Svo verður fullt af sölubásum og alls konar sem fylgir þessu. Svo í kvöld verða Hvanndalsbræður með tónleika í félagsheimilinu hjá okkur,“ segir Ingibjörg. „Já, það er það, hér er fallegt sauðfé og hér eru forystukindurnar líka. Hrútadagurinn hefur verið mjög vinsæll í gegnum árin og ég vona að svo verði líka í dag. Íslenska sauðkindin er náttúrulega bara flottasta kind, sem finnst í veröldinni vil ég meina. Við eigum bara að vera stolt af íslensku sauðkindinni, sem hefur haldið í okkur lífi í gegnum aldirnar,“ bætir Ingibjörg við aðspurð um sauðféð á svæðinu. Þá má geta þess að á morgun verður léttmessa í kirkjunni á Raufarhöfn í tilefni af hrútadeginum og menningarviku, sem lýkur þá formlega á morgun, sunnudag. Hrútadagurinn hefur alltaf notið mikilla vinsælda á Raufarhöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Norðurþing Landbúnaður Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Fleiri fréttir Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Sjá meira