Á þriðja tug tegunda bætast við lista útdauðra dýra Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. september 2021 10:28 Hér má sjá Timburdóla sem er í eigu California Academy of Sciences í San Fransisco. Bandarísk náttúruverndaryfirvöld hafa gefist upp á að finna Timburdóla á lífi. AP Photo/Haven Daley Bandaríkin hafa lýst 23 dýrategundir útdauðar, þar á meðal timburdólinn. Vísindamenn segjast hafa gert allt til að reyna að finna fleiri dýr þessara tegunda en ekkert hafi gengið. Ekkert annað sé því í stöðunni en að lýsa þær útdauðar. Þetta kemur fram í frétt AP um málið. Bandarísk stjórnvöld lýstu tegundirnar þrjár útdauðar í gær, miðvikudag, en það er nokkuð sjaldgæft að sérfræðingar gefist upp á að finna tegundir á lífi. Vísindamenn vara við því að loftslagsbreytingar, auk annarra breytinga á umhverfi tegunda, geti valdið því að dauði tegunda verði algengari. Timburdólinn er líklega þekktasta dýrategundin á listanum en dýraáhugafólk hefur lengi leitað fuglsins og ýmsar sögusagnir um að fuglinn hafi skotið upp kollinum víða í Ameríku lifað góðu lífi undanfarna áratugi. Leit vísindamanna að fuglinum á fenjasvæðum Arkansas, Louisiana, Mississippi og Flórída hafa hins vegar engan árangur borið. Aðrar tegundir á listanum, eins og skelfiskstegund sem fannst í suðausturhluta Bandaríkjanna, fundust í villtri náttúru aðeins nokkrum sinnum og sáust svo aldrei aftur. Tegundin var því þegar í útrýmingarhættu þegar hún fékk nafn. Tegundirnar eiga allar einn hlut sameiginlegan, fyrir utan að vera útdauðar: Þær voru settar á lista tegunda í útrýmingarhættu í byrjun sjöunda áratugar síðustu aldar. Aðeins ellefu tegundir sem hafa ratað á þann lista hafa verið lýstar útdauðar áður á þeirri hálfu öld sem er liðin síðan lög um dýr í útrýmingarhættu voru samþykkt á Bandaríkjaþingi. Dýr Bandaríkin Loftslagsmál Tengdar fréttir Eyjafrýnan nú talin í útrýmingarhættu Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökin (IUCN) telja nú að eyjafrýnan, sem einnig er nefnd kómódódrekinn, sé í útrýmingarhættu. Spáð er að búsvæði þessarar stærstu eðlutegundar á jörðinni minnki um að minnsta kosti 30% á næstu 45 árum. 9. september 2021 15:48 Þjóðgarðar í Bandaríkjunum og á Íslandi Theodore Roosevelt fæddist árið 1858 í stóru einbýlishúsi á besta stað í miðborg New York. Hann hóf snemma að veiða dýr og stoppa þau upp, áhugamál sem áttu eftir að fylgja honum lengi. Rúmlega tvítugur fór hann til Dakóta landsvæðisins til að veiða vísunda áður en tegundin yrði útdauð. Þessi ferð breytti lífi hans. 16. desember 2020 11:01 Djöflarnir snúa aftur til Ástralíu Tasmaníudjöflar eru snúnir aftur til Ástralíu eftir að þeir urðu útdauðir þar fyrir um þrjú þúsund árum. 6. október 2020 10:56 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Sjá meira
Þetta kemur fram í frétt AP um málið. Bandarísk stjórnvöld lýstu tegundirnar þrjár útdauðar í gær, miðvikudag, en það er nokkuð sjaldgæft að sérfræðingar gefist upp á að finna tegundir á lífi. Vísindamenn vara við því að loftslagsbreytingar, auk annarra breytinga á umhverfi tegunda, geti valdið því að dauði tegunda verði algengari. Timburdólinn er líklega þekktasta dýrategundin á listanum en dýraáhugafólk hefur lengi leitað fuglsins og ýmsar sögusagnir um að fuglinn hafi skotið upp kollinum víða í Ameríku lifað góðu lífi undanfarna áratugi. Leit vísindamanna að fuglinum á fenjasvæðum Arkansas, Louisiana, Mississippi og Flórída hafa hins vegar engan árangur borið. Aðrar tegundir á listanum, eins og skelfiskstegund sem fannst í suðausturhluta Bandaríkjanna, fundust í villtri náttúru aðeins nokkrum sinnum og sáust svo aldrei aftur. Tegundin var því þegar í útrýmingarhættu þegar hún fékk nafn. Tegundirnar eiga allar einn hlut sameiginlegan, fyrir utan að vera útdauðar: Þær voru settar á lista tegunda í útrýmingarhættu í byrjun sjöunda áratugar síðustu aldar. Aðeins ellefu tegundir sem hafa ratað á þann lista hafa verið lýstar útdauðar áður á þeirri hálfu öld sem er liðin síðan lög um dýr í útrýmingarhættu voru samþykkt á Bandaríkjaþingi.
Dýr Bandaríkin Loftslagsmál Tengdar fréttir Eyjafrýnan nú talin í útrýmingarhættu Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökin (IUCN) telja nú að eyjafrýnan, sem einnig er nefnd kómódódrekinn, sé í útrýmingarhættu. Spáð er að búsvæði þessarar stærstu eðlutegundar á jörðinni minnki um að minnsta kosti 30% á næstu 45 árum. 9. september 2021 15:48 Þjóðgarðar í Bandaríkjunum og á Íslandi Theodore Roosevelt fæddist árið 1858 í stóru einbýlishúsi á besta stað í miðborg New York. Hann hóf snemma að veiða dýr og stoppa þau upp, áhugamál sem áttu eftir að fylgja honum lengi. Rúmlega tvítugur fór hann til Dakóta landsvæðisins til að veiða vísunda áður en tegundin yrði útdauð. Þessi ferð breytti lífi hans. 16. desember 2020 11:01 Djöflarnir snúa aftur til Ástralíu Tasmaníudjöflar eru snúnir aftur til Ástralíu eftir að þeir urðu útdauðir þar fyrir um þrjú þúsund árum. 6. október 2020 10:56 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Sjá meira
Eyjafrýnan nú talin í útrýmingarhættu Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökin (IUCN) telja nú að eyjafrýnan, sem einnig er nefnd kómódódrekinn, sé í útrýmingarhættu. Spáð er að búsvæði þessarar stærstu eðlutegundar á jörðinni minnki um að minnsta kosti 30% á næstu 45 árum. 9. september 2021 15:48
Þjóðgarðar í Bandaríkjunum og á Íslandi Theodore Roosevelt fæddist árið 1858 í stóru einbýlishúsi á besta stað í miðborg New York. Hann hóf snemma að veiða dýr og stoppa þau upp, áhugamál sem áttu eftir að fylgja honum lengi. Rúmlega tvítugur fór hann til Dakóta landsvæðisins til að veiða vísunda áður en tegundin yrði útdauð. Þessi ferð breytti lífi hans. 16. desember 2020 11:01
Djöflarnir snúa aftur til Ástralíu Tasmaníudjöflar eru snúnir aftur til Ástralíu eftir að þeir urðu útdauðir þar fyrir um þrjú þúsund árum. 6. október 2020 10:56