Bruno heitir því að koma sterkari til baka eftir að Martínez tók hann á taugum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. september 2021 09:01 Ole Gunnar Solskjær hughreystir Bruno Fernandes eftir leikinn. EPA-EFE/Peter Powell Bruno Fernandes klikkaði á vítaspyrnu á úrslitastundu í tapleik Mancheter United í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Bruno tók vítið þrátt fyrir að Cristiano Ronaldo væri inni á vellinum. Einn maður sem vakti sérstaklega athygli á því að Ronaldo væri inn á vellinum var Emiliano Martínez, markvörður Aston Villa. Martínez benti á Ronaldo og kallaði nafn hans ítrekað á meðan Bruno var að stilla boltanum upp á vítapunktinum. Well said, @B_Fernandes8 #MUFC— Manchester United (@ManUtd) September 26, 2021 Aðhlaup Bruno Fernandes var líka gjörólíkt því sem við eigum að venjast og skotið hans endaði lengst upp í stúku. Bruno skrifaði um klúðrið á samfélagsmiðlum sínum. „Það er enginn pirraðri eða vonsviknari en ég eftir að ég klikkaði á þessu víti og við töpuðum leiknum,“ skrifaði Bruno Fernandes á samfélagsmiðla sína. No excuses for my penalty miss today. I m my biggest critic but as always I ll use it to drive me forward. More than my disappointment though, the team s loss today is the most important. I ll be ready next time. pic.twitter.com/tTBgURne8B— Bruno Fernandes (@B_Fernandes8) September 25, 2021 „Gagnrýni og ólíkar skoðanir eru stór hluti af fótboltanum. Ég hef lært að lifa með því og nota slíkt til að drífa mig áfram. Það er líka mikilvægt fyrir mig að hætta aldrei að reyna að bæta minn leik,“ skrifaði Bruno. „Ég mun koma sterkari til baka, bæði fyrir liðsfélagana og fyrir stuðningsmennina sem hafa alltaf staðið við bakið á okkur,“ skrifaði Bruno. Hann segist óttast ekkert og sé því tilbúinn að taka næsta víti liðsins. Hvort að hann fái það er þó undir Ole Gunnar Solskjær knattspyrnustjóra liðsins komið. Emi Martínez. The king of psychology. Kept shouting at Bruno Fernandes before his penalty yesterday saying Cristiano Ronaldo should be taking it.Bruno then skied the penalty and the Argentine celebrated in front of the Man Utd fans.You have to respect the shithousery. pic.twitter.com/ZPRPN7Umqs— Football Tweet (@Football__Tweet) September 26, 2021 Enski boltinn Mest lesið NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Fleiri fréttir Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira
Einn maður sem vakti sérstaklega athygli á því að Ronaldo væri inn á vellinum var Emiliano Martínez, markvörður Aston Villa. Martínez benti á Ronaldo og kallaði nafn hans ítrekað á meðan Bruno var að stilla boltanum upp á vítapunktinum. Well said, @B_Fernandes8 #MUFC— Manchester United (@ManUtd) September 26, 2021 Aðhlaup Bruno Fernandes var líka gjörólíkt því sem við eigum að venjast og skotið hans endaði lengst upp í stúku. Bruno skrifaði um klúðrið á samfélagsmiðlum sínum. „Það er enginn pirraðri eða vonsviknari en ég eftir að ég klikkaði á þessu víti og við töpuðum leiknum,“ skrifaði Bruno Fernandes á samfélagsmiðla sína. No excuses for my penalty miss today. I m my biggest critic but as always I ll use it to drive me forward. More than my disappointment though, the team s loss today is the most important. I ll be ready next time. pic.twitter.com/tTBgURne8B— Bruno Fernandes (@B_Fernandes8) September 25, 2021 „Gagnrýni og ólíkar skoðanir eru stór hluti af fótboltanum. Ég hef lært að lifa með því og nota slíkt til að drífa mig áfram. Það er líka mikilvægt fyrir mig að hætta aldrei að reyna að bæta minn leik,“ skrifaði Bruno. „Ég mun koma sterkari til baka, bæði fyrir liðsfélagana og fyrir stuðningsmennina sem hafa alltaf staðið við bakið á okkur,“ skrifaði Bruno. Hann segist óttast ekkert og sé því tilbúinn að taka næsta víti liðsins. Hvort að hann fái það er þó undir Ole Gunnar Solskjær knattspyrnustjóra liðsins komið. Emi Martínez. The king of psychology. Kept shouting at Bruno Fernandes before his penalty yesterday saying Cristiano Ronaldo should be taking it.Bruno then skied the penalty and the Argentine celebrated in front of the Man Utd fans.You have to respect the shithousery. pic.twitter.com/ZPRPN7Umqs— Football Tweet (@Football__Tweet) September 26, 2021
Enski boltinn Mest lesið NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Fleiri fréttir Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira