Forseti Brasilíu segir Johnson hafa falast eftir „neyðarsamningi“ um ákveðna matvöru Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. september 2021 12:38 Bolsonaro og Johnson funduðu í New York í vikunni, þar sem síðarnefndi ræddi mikilvægi bólusetninga gegn Covid-19 við kollega sinn. Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, segir forsætisráðherra Bretlands hafa biðlað til hans um „neyðarsamkomulag“ vegna skorts á ákveðinni matvöru. Stjórnvöld í Bretlandi eru sögð hafa neitað því að ummælin eigi við rök að styðjast. Skortur á vörubifreiðastjórum og verkamönnum í uppskerustörf, til viðbótar við skort á koldíoxíð til að slá út dýr fyrir slátrun og framleiða ís til að halda vörum ferskum, hafa orðið til þess að óttast er að vöruskortur myndist í aðdraganda jóla. Olíurisinn BP gaf það út á dögunum að skortur gæti orðið á eldsneyti á einhverjum bensínstöðvum og þá sagði framkvæmdastjóri stórvörumarkaðskeðjunnar Iceland að ákveðnar vörur yrðu uppurnar eftir daga, fremur en vikur. Stjórnvöld hafa hins vegar hvatt fólk til að sýna stillingu og sleppa því að hamstra, þar sem nóg væri til af matvöru og öðrum aðföngum. Samkvæmt Guardian kom Bolsonaro inn á hina meintu beiðni frá Boris Johnson í vikulegu vefvarpi en þar sagði hann og Johnson hefðu fundað á þingi Sameinuðu þjóðanna í New York í vikunni, hefði síðarnefndi farið þess á leit að flytja inn ákveðna matvöru frá Brasilíu. Einhverjir hafa gert úr því skóna að mögulega hafi Johnson rætt við Bolsonaro um kalkún fyrir jólin en Brasilía er þriðja stærsta framleiðsluland alifuglakjöts í heiminum. Samkvæmt vefsíðunni Poultry World fluttu Evrópuríkin inn 12,5 milljón tonn af fuglakjöti frá Brasilíu í fyrra. Bretland Brasilía Matvælaframleiðsla Jól Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira
Skortur á vörubifreiðastjórum og verkamönnum í uppskerustörf, til viðbótar við skort á koldíoxíð til að slá út dýr fyrir slátrun og framleiða ís til að halda vörum ferskum, hafa orðið til þess að óttast er að vöruskortur myndist í aðdraganda jóla. Olíurisinn BP gaf það út á dögunum að skortur gæti orðið á eldsneyti á einhverjum bensínstöðvum og þá sagði framkvæmdastjóri stórvörumarkaðskeðjunnar Iceland að ákveðnar vörur yrðu uppurnar eftir daga, fremur en vikur. Stjórnvöld hafa hins vegar hvatt fólk til að sýna stillingu og sleppa því að hamstra, þar sem nóg væri til af matvöru og öðrum aðföngum. Samkvæmt Guardian kom Bolsonaro inn á hina meintu beiðni frá Boris Johnson í vikulegu vefvarpi en þar sagði hann og Johnson hefðu fundað á þingi Sameinuðu þjóðanna í New York í vikunni, hefði síðarnefndi farið þess á leit að flytja inn ákveðna matvöru frá Brasilíu. Einhverjir hafa gert úr því skóna að mögulega hafi Johnson rætt við Bolsonaro um kalkún fyrir jólin en Brasilía er þriðja stærsta framleiðsluland alifuglakjöts í heiminum. Samkvæmt vefsíðunni Poultry World fluttu Evrópuríkin inn 12,5 milljón tonn af fuglakjöti frá Brasilíu í fyrra.
Bretland Brasilía Matvælaframleiðsla Jól Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira