Missti meðvitund og fékk heilahristing eftir að keyrt var aftan á bíl hans Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. september 2021 07:01 Máni Austmann mun ekki klára tímabilið með Leikni eftir að keyrt var aftan á bíl hans nýverið. Vísir/Hulda Margrét Máni Austmann Hilmarsson var ekki í leikmannahópi Leiknis Reykjavíkur er liðið mætti Keflavík í Pepsi Max deild karla um liðna helgi. Keyrt var aftan á bíl Mána nýverið og verður hann frá æfingum næstu tvo mánuðina hið minnsta. Kom þetta fram í frétt Fótbolti.net eftir að í ljós kom að Máni Austmann hefði horft á leikinn gegn Keflavík úr stúkunni. Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, sagði aðspurður eftir leik að leikmaðurinn hefði lent í bílslysi og yrði ekki meira með á leiktíðinni. Máni sjálfur staðfesti svo í viðtali við Fótbolti.net að hann yrði frá næstu tvo mánuðina hið minnsta. „Ég var stopp og svo er dúndrað hraustlega aftan á bílinn. Ég missi meðvitund og fékk heilahristing. Bakið á mér er í algjöru rugli, ég er enn fastur í bakinu og hálsinum. Hálsinn er mjög slæmur eins og staðan er núna. Veit ekki hvernig bataferlið verður. Einhverjir hafa sagt við mig að þetta sé mánuður og aðrir tala um lengri tíma. Það kemur bara í ljós.“ Máni sagði einnig í viðtalinu að hann hefði rætt við sjúkraþjálfara sem hefði mælt með því að hann tæki því rólega í allavega tvo mánuði. Hann ætlar því að horfa á lokaleik Leiknis á leiktíðinni og svo mögulega skella sér í sumarfrí. „Svo er bara að vona það besta.“ Leiknir Reykjavík er með 22 stig í 8. sæti Pepsi Max deildarinnar þegar ein umferð er eftir. Ljóst er að félagið heldur sæti sinni í deildinni og verður áfram í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. Leiknismenn mæta í Fossvoginn í lokaumferð deildarinnar þar sem Víkingar tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri. Lokaumferð Pepsi Max deildar karla fer fram á laugardaginn kemur, 25. september. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Leiknir Reykjavík Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Breiðablik | Fyrsti heimaleikur sumarsins á Meistaravöllum Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
Kom þetta fram í frétt Fótbolti.net eftir að í ljós kom að Máni Austmann hefði horft á leikinn gegn Keflavík úr stúkunni. Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, sagði aðspurður eftir leik að leikmaðurinn hefði lent í bílslysi og yrði ekki meira með á leiktíðinni. Máni sjálfur staðfesti svo í viðtali við Fótbolti.net að hann yrði frá næstu tvo mánuðina hið minnsta. „Ég var stopp og svo er dúndrað hraustlega aftan á bílinn. Ég missi meðvitund og fékk heilahristing. Bakið á mér er í algjöru rugli, ég er enn fastur í bakinu og hálsinum. Hálsinn er mjög slæmur eins og staðan er núna. Veit ekki hvernig bataferlið verður. Einhverjir hafa sagt við mig að þetta sé mánuður og aðrir tala um lengri tíma. Það kemur bara í ljós.“ Máni sagði einnig í viðtalinu að hann hefði rætt við sjúkraþjálfara sem hefði mælt með því að hann tæki því rólega í allavega tvo mánuði. Hann ætlar því að horfa á lokaleik Leiknis á leiktíðinni og svo mögulega skella sér í sumarfrí. „Svo er bara að vona það besta.“ Leiknir Reykjavík er með 22 stig í 8. sæti Pepsi Max deildarinnar þegar ein umferð er eftir. Ljóst er að félagið heldur sæti sinni í deildinni og verður áfram í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. Leiknismenn mæta í Fossvoginn í lokaumferð deildarinnar þar sem Víkingar tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri. Lokaumferð Pepsi Max deildar karla fer fram á laugardaginn kemur, 25. september. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Leiknir Reykjavík Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Breiðablik | Fyrsti heimaleikur sumarsins á Meistaravöllum Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn