Romeo Beckham fetar í fótspor föður síns Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. september 2021 17:30 Feðgarnir á Wembley í sumar. Alex Morton/Getty Images Romeo Beckham, sonur David og Victoriu, lék sinn fyrsta leik sem atvinnumaður í fótbolta um helgina. Hvort hann nái sömu hæðum og fair sinn verður að koma í ljós. Romeo Beckham hefur ákveðið að feta í fótspor föður síns og reyna fyrir sér sem atvinnumaður í fótbolta Spilar hann með Ford Lauderdale í þriðju efstu deild bandaríska fótboltans. Hvort pabbi gamli hafi hjálpað honum að komast að er óvíst en það hjálpar eflaust að David eigi Inter Miami en Lauderdale er B-lið Inter. Ásamt Romeo var Harvey Neville, sonur Phil Neville, í liði Lauderdale. Phil lék á sínum tíma með David Beckham hjá Manchester United og enska landsliðinu. Þá vill það svo skemmtilega til að hann er þjálfari Inter Miami í dag. Hinn 19 ára gamli Romeo hóf leikinn úti hægra megin líkt og faðir hans gerði nær allan sinn feril. Hann lék 79 mínútur í leiknum er Fort Lauderdale gerði 2-2 jafntefli við South Georgia Tormenta. Romeo er þegar farinn að einbeita sér að næsta leik ef marka má Instagram-síðu hans. View this post on Instagram A post shared by ROMEO (@romeobeckham) Romeo og Harvey – sem lék á miðri miðjunni – náðu vel saman. Sá síðarnefni var að spila sinn 16 leik fyrir félagið en hann var í akademíu Manchester United á síðustu leiktíð. Hann ákvað hins vegar að elta föður sinn til Bandaríkjanna í sumar. Phil og David á góðri stundu.Michael Reaves/Getty Images Fótbolti Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Í beinni: Breiðablik - Þróttur R. | Toppslagur í Kópavogi Í beinni: Valur - FHL | Botnliðið á Hlíðarenda Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Í beinni: Vllaznia - Víkingur | Barist í Albaníu Í beinni: Tindastóll- Þór/KA | Norðanslagur á Króknum AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Sjá meira
Romeo Beckham hefur ákveðið að feta í fótspor föður síns og reyna fyrir sér sem atvinnumaður í fótbolta Spilar hann með Ford Lauderdale í þriðju efstu deild bandaríska fótboltans. Hvort pabbi gamli hafi hjálpað honum að komast að er óvíst en það hjálpar eflaust að David eigi Inter Miami en Lauderdale er B-lið Inter. Ásamt Romeo var Harvey Neville, sonur Phil Neville, í liði Lauderdale. Phil lék á sínum tíma með David Beckham hjá Manchester United og enska landsliðinu. Þá vill það svo skemmtilega til að hann er þjálfari Inter Miami í dag. Hinn 19 ára gamli Romeo hóf leikinn úti hægra megin líkt og faðir hans gerði nær allan sinn feril. Hann lék 79 mínútur í leiknum er Fort Lauderdale gerði 2-2 jafntefli við South Georgia Tormenta. Romeo er þegar farinn að einbeita sér að næsta leik ef marka má Instagram-síðu hans. View this post on Instagram A post shared by ROMEO (@romeobeckham) Romeo og Harvey – sem lék á miðri miðjunni – náðu vel saman. Sá síðarnefni var að spila sinn 16 leik fyrir félagið en hann var í akademíu Manchester United á síðustu leiktíð. Hann ákvað hins vegar að elta föður sinn til Bandaríkjanna í sumar. Phil og David á góðri stundu.Michael Reaves/Getty Images
Fótbolti Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Í beinni: Breiðablik - Þróttur R. | Toppslagur í Kópavogi Í beinni: Valur - FHL | Botnliðið á Hlíðarenda Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Í beinni: Vllaznia - Víkingur | Barist í Albaníu Í beinni: Tindastóll- Þór/KA | Norðanslagur á Króknum AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Sjá meira