Meistararnir á toppinn eftir stórsigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. september 2021 18:00 Edin Džeko skoraði tvö mörk í dag. Hann fagnar hér öðru þeirra með Denzel Dumfries og Lautaro Martinez. EPA-EFE/MATTEO BAZZI Ítalíumeistarar Inter Milan gjörsamlega pökkuðu Bologna saman í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, er liðin mættust á Giuseppe Meazza-vellinum. Lokatölur 6-0 og Inter komið tímabundið á topp deildarinnar. Argentíski framherjinn Lautaro Martinez kom heimamönnum yfir strax á sjöttu mínútu eftir sendingu Denzel Dumfries frá hægri. Miðvörðurinn Milan Škriniar tvöfaldaði forystuna eftir hálftíma leik og fjórum mínútum síðar var staðan orðin 3-0 þökk sé marki Nicolò Barella. Veislan hélt áfram í síðari hálfleik en Matias Vecino skoraði fjórða mark Inter á 54. mínútu og Edin Džeko skoraði svo tvívegis á fimm mínúnta kafla skömmu síðar. Staðan orðin 6-0 og stefndi í að það yrði lokatölur leiksins. 4x3 - Inter have scored at least four goals in their last three Serie A home games, the Nerazzurri's best streak since 1999 (four games). Rampant.#InterBologna— OptaPaolo (@OptaPaolo) September 18, 2021 Arthur Theate minnkaði hins vegar muninn fyrir gestina þegar lítið var eftir af leiknum og munurinn því fimm mörk er flautað var til leiksloka, lokatölur 6-1. Inter því komið á toppinn með 10 stig að loknum fjórum leikjum en Roma, AC Milan og Napolí eru öll með 9 stig og eiga leik til góða. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Liverpool - Crystal Palace | Eru Ernirnir komnir með tak? Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Sjá meira
Argentíski framherjinn Lautaro Martinez kom heimamönnum yfir strax á sjöttu mínútu eftir sendingu Denzel Dumfries frá hægri. Miðvörðurinn Milan Škriniar tvöfaldaði forystuna eftir hálftíma leik og fjórum mínútum síðar var staðan orðin 3-0 þökk sé marki Nicolò Barella. Veislan hélt áfram í síðari hálfleik en Matias Vecino skoraði fjórða mark Inter á 54. mínútu og Edin Džeko skoraði svo tvívegis á fimm mínúnta kafla skömmu síðar. Staðan orðin 6-0 og stefndi í að það yrði lokatölur leiksins. 4x3 - Inter have scored at least four goals in their last three Serie A home games, the Nerazzurri's best streak since 1999 (four games). Rampant.#InterBologna— OptaPaolo (@OptaPaolo) September 18, 2021 Arthur Theate minnkaði hins vegar muninn fyrir gestina þegar lítið var eftir af leiknum og munurinn því fimm mörk er flautað var til leiksloka, lokatölur 6-1. Inter því komið á toppinn með 10 stig að loknum fjórum leikjum en Roma, AC Milan og Napolí eru öll með 9 stig og eiga leik til góða.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Liverpool - Crystal Palace | Eru Ernirnir komnir með tak? Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Sjá meira