Felldu leiðtoga ISIS í Sahel Samúel Karl Ólason skrifar 16. september 2021 11:40 Emmanuel Macron, forseti Frakklands. EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Emmanuel Macron, forseti Frakklands, segir að franskir hermenn hafi fellt leiðtoga Íslamska ríkisins í Sahel. Adnan Abu Walid al-Sahrawi var meðal annars eftirsóttur af vesturlöndum vegna mannskæðra árása á bandaríska hermenn og hjálparstarfsmenn. Macron sagði þetta mikinn áfanga í baráttunni gegn hryðjuverkasamtökum í Sahel. Í tístum þar sem hann sagði frá dauða Sahrawi, tilgreindi hann ekki í hvaða landi hann hefði verið felldur. Í frétt France24 segir að Sahrawi hafi verið felldur í drónaárás í ágúst. Hér má sjá mynd sem Bandaríkin birtu þar sem fimm milljónum dala var heitið til þess gæti veitt upplýsingar sem leiddu til þess að Adnan Abu Walid al-Sahrawi væri handsamaður eða felldur.AP/Rewards for justice Sahel-svæðið svokallaða er þurrt svæði suður af Shara-eyðimörkinni. Vígamönnum hefur vaxið ásmegin í Sahel á undanförnum árum og hafa hryðjuverkasamtök eins og al-Qaeda og Íslamska ríkið skotið þar niður rótum. Frakkar hafa tekið virkan þátt í að berjast gegn þessum vígahópum. Macron tilkynnti þó í sumar að Frakkar myndu draga úr hernaðarumsvifum sínum á svæðinu á næstunni og að endingu fækka hermönnum sínum þar um helming. Sjá einnig: Felldu alræmdan vígamann í Malí ISIS-liðar í Sahel hafa verið sérstaklega virkir í ríkjum eins og Malí, Níger og Búrkína Fasó. Sahrawi er meðal annars sagður hafa gefið skipun um að sex franskir hjálparstarfsmenn yrðu myrtir í ágúst í fyrra. Hann var áður meðlimur í al-Qaeda og leiddi hóp íslamista í Malí. Sá hópur rændi spænskum hjálparstarfsmönnum og erindrekum frá Alsír í Malí árið 2012. Frakkland Malí Níger Búrkína Fasó Mest lesið Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Innlent Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Innlent Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Innlent „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ Innlent Fleiri fréttir Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Sjá meira
Macron sagði þetta mikinn áfanga í baráttunni gegn hryðjuverkasamtökum í Sahel. Í tístum þar sem hann sagði frá dauða Sahrawi, tilgreindi hann ekki í hvaða landi hann hefði verið felldur. Í frétt France24 segir að Sahrawi hafi verið felldur í drónaárás í ágúst. Hér má sjá mynd sem Bandaríkin birtu þar sem fimm milljónum dala var heitið til þess gæti veitt upplýsingar sem leiddu til þess að Adnan Abu Walid al-Sahrawi væri handsamaður eða felldur.AP/Rewards for justice Sahel-svæðið svokallaða er þurrt svæði suður af Shara-eyðimörkinni. Vígamönnum hefur vaxið ásmegin í Sahel á undanförnum árum og hafa hryðjuverkasamtök eins og al-Qaeda og Íslamska ríkið skotið þar niður rótum. Frakkar hafa tekið virkan þátt í að berjast gegn þessum vígahópum. Macron tilkynnti þó í sumar að Frakkar myndu draga úr hernaðarumsvifum sínum á svæðinu á næstunni og að endingu fækka hermönnum sínum þar um helming. Sjá einnig: Felldu alræmdan vígamann í Malí ISIS-liðar í Sahel hafa verið sérstaklega virkir í ríkjum eins og Malí, Níger og Búrkína Fasó. Sahrawi er meðal annars sagður hafa gefið skipun um að sex franskir hjálparstarfsmenn yrðu myrtir í ágúst í fyrra. Hann var áður meðlimur í al-Qaeda og leiddi hóp íslamista í Malí. Sá hópur rændi spænskum hjálparstarfsmönnum og erindrekum frá Alsír í Malí árið 2012.
Frakkland Malí Níger Búrkína Fasó Mest lesið Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Innlent Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Innlent Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Innlent „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ Innlent Fleiri fréttir Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Sjá meira