Press ýtir á pásu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. september 2021 12:31 Christen Press með bronsmedalíu um hálsinn eftir Ólympíuleikana í sumar. getty/Naomi Baker Bandaríska landsliðskonan Christen Press hefur ákveðið að taka sér hlé frá fótbolta í nokkra mánuði til að huga að andlegri heilsu sinni. Press lék með Manchester United á síðasta tímabili en gekk í raðir Angel City í sumar. Press var fyrsti leikmaðurinn sem samdi við Angel City sem er nýtt félag sem byrjar að spila í bandarísku kvennadeildinni á næsta ári. Fjölmargar stjörnur eiga hlut í félaginu en þar á meðal eru Natalie Portman, Eva Longoria, Serena Williams og Jessica Chastain. Hin 32 ára Press tilkynnti um ákvörðun sína á Instagram. Þar sagðist hún hafa verið atvinnumaður í fótbolta í tíu ár og vegna álagsins sem því fylgir hafi ekki gefist tími til að hlúa að andlegri heilsu sinni. En það ætlar hún að gera á næstu mánuðum. View this post on Instagram A post shared by Christen Press (@christenpress) Press byrjaði að spila með bandaríska landsliðinu 2013. Hún hefur leikið 155 landsleiki og skorað 64 mörk. Hún hefur tvisvar orðið heimsmeistari með bandaríska landsliðinu og lék með því á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Þar fengu Bandaríkin brons. Áður en Press fór til United lék hún með Utah Royals þar sem hún var meðal annars samherji Gunnhildar Yrsu Jónsdóttur. Hjá United lék Press svo með Maríu Þórisdóttur. Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Fleiri fréttir „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Sjá meira
Press lék með Manchester United á síðasta tímabili en gekk í raðir Angel City í sumar. Press var fyrsti leikmaðurinn sem samdi við Angel City sem er nýtt félag sem byrjar að spila í bandarísku kvennadeildinni á næsta ári. Fjölmargar stjörnur eiga hlut í félaginu en þar á meðal eru Natalie Portman, Eva Longoria, Serena Williams og Jessica Chastain. Hin 32 ára Press tilkynnti um ákvörðun sína á Instagram. Þar sagðist hún hafa verið atvinnumaður í fótbolta í tíu ár og vegna álagsins sem því fylgir hafi ekki gefist tími til að hlúa að andlegri heilsu sinni. En það ætlar hún að gera á næstu mánuðum. View this post on Instagram A post shared by Christen Press (@christenpress) Press byrjaði að spila með bandaríska landsliðinu 2013. Hún hefur leikið 155 landsleiki og skorað 64 mörk. Hún hefur tvisvar orðið heimsmeistari með bandaríska landsliðinu og lék með því á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Þar fengu Bandaríkin brons. Áður en Press fór til United lék hún með Utah Royals þar sem hún var meðal annars samherji Gunnhildar Yrsu Jónsdóttur. Hjá United lék Press svo með Maríu Þórisdóttur.
Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Fleiri fréttir „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Sjá meira