Press ýtir á pásu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. september 2021 12:31 Christen Press með bronsmedalíu um hálsinn eftir Ólympíuleikana í sumar. getty/Naomi Baker Bandaríska landsliðskonan Christen Press hefur ákveðið að taka sér hlé frá fótbolta í nokkra mánuði til að huga að andlegri heilsu sinni. Press lék með Manchester United á síðasta tímabili en gekk í raðir Angel City í sumar. Press var fyrsti leikmaðurinn sem samdi við Angel City sem er nýtt félag sem byrjar að spila í bandarísku kvennadeildinni á næsta ári. Fjölmargar stjörnur eiga hlut í félaginu en þar á meðal eru Natalie Portman, Eva Longoria, Serena Williams og Jessica Chastain. Hin 32 ára Press tilkynnti um ákvörðun sína á Instagram. Þar sagðist hún hafa verið atvinnumaður í fótbolta í tíu ár og vegna álagsins sem því fylgir hafi ekki gefist tími til að hlúa að andlegri heilsu sinni. En það ætlar hún að gera á næstu mánuðum. View this post on Instagram A post shared by Christen Press (@christenpress) Press byrjaði að spila með bandaríska landsliðinu 2013. Hún hefur leikið 155 landsleiki og skorað 64 mörk. Hún hefur tvisvar orðið heimsmeistari með bandaríska landsliðinu og lék með því á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Þar fengu Bandaríkin brons. Áður en Press fór til United lék hún með Utah Royals þar sem hún var meðal annars samherji Gunnhildar Yrsu Jónsdóttur. Hjá United lék Press svo með Maríu Þórisdóttur. Fótbolti Mest lesið Leik lokið: Ísland - Finnland 0-1 | Fengu að finna fyrir Finnum í fyrsta leik Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Leik lokið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Sjá meira
Press lék með Manchester United á síðasta tímabili en gekk í raðir Angel City í sumar. Press var fyrsti leikmaðurinn sem samdi við Angel City sem er nýtt félag sem byrjar að spila í bandarísku kvennadeildinni á næsta ári. Fjölmargar stjörnur eiga hlut í félaginu en þar á meðal eru Natalie Portman, Eva Longoria, Serena Williams og Jessica Chastain. Hin 32 ára Press tilkynnti um ákvörðun sína á Instagram. Þar sagðist hún hafa verið atvinnumaður í fótbolta í tíu ár og vegna álagsins sem því fylgir hafi ekki gefist tími til að hlúa að andlegri heilsu sinni. En það ætlar hún að gera á næstu mánuðum. View this post on Instagram A post shared by Christen Press (@christenpress) Press byrjaði að spila með bandaríska landsliðinu 2013. Hún hefur leikið 155 landsleiki og skorað 64 mörk. Hún hefur tvisvar orðið heimsmeistari með bandaríska landsliðinu og lék með því á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Þar fengu Bandaríkin brons. Áður en Press fór til United lék hún með Utah Royals þar sem hún var meðal annars samherji Gunnhildar Yrsu Jónsdóttur. Hjá United lék Press svo með Maríu Þórisdóttur.
Fótbolti Mest lesið Leik lokið: Ísland - Finnland 0-1 | Fengu að finna fyrir Finnum í fyrsta leik Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Leik lokið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Sjá meira