Geta ekki haldið HM vegna Covid Valur Páll Eiríksson skrifar 9. september 2021 18:00 Úrslitaleikur keppninnar átti að fara fram á Yokohama-vellinum. Steve Bardens-FIFA/FIFA via Getty Images Japan hefur þurft að gefa frá sér gestgjafahlutverkið á HM félagsliða sem fram fer í desember vegna kórónuveirufaraldursins. Heimsmeistaramót félagsliða er árlegt mót þar sem meistarar allra heimsálfa etja kappi um heimsmeistaratitilinn. Mótið átti að snúa aftur til Japan í ár eftir að hafa verið haldið í Sameinuðu arabísku furstadæmunum 2017 og 2018 og í Katar síðustu tvö ár. Japan hefur oftast haldið keppnina, átta sinnum, síðast 2016. Kórónuveirufaraldurinn hefur farið illa með Japan síðustu vikur þar sem stór alda smita fer nú yfir landið. Það hafði mikil áhrif á Ólympíuleikana og Ólympíumót fatlaðra þar sem engir áhorfendur voru heimilaðir. Ákvörðunin um að færa mótið var tekin í ljósi þess að japönsk yfirvöld hafa framlengt neyðarlög vegna smitanna til loka þessa mánaðar hið minnsta. Japanska knattspyrnusambandið sá ekki fram á að geta haldið mótið í desember með eðlilegum hætti og gaf gestgjafaréttinn því frá sér. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, mun taka ákvörðun um hvar mótið verði haldið á allra næstu dögum. Vera kann að þetta mót verði það síðasta sem við sjáum af keppninni í núverandi mynd. FIFA stefnir að því að stækka mótið, þar sem 24 lið frá öllum álfum muni taka þátt, og halda keppnina á fjögurra ára fresti. Mótið kemur í stað Álfukeppninnar í fótboltadagatalið, sem var ávallt haldin ári fyrir heimsmeistaramót. Chelsea vann sér inn þátttökurétt á mótinu með sigri í Meistaradeild Evrópu í sumar og þá munu Afríkumeistarar Al Ahly frá Egyptalandi taka þátt, líkt og Auckland City frá Nýja-Sjálandi fyrir hönd Eyjaálfu. Enn á eftir að útkljá Meistaradeild Norður-Ameríku, Suður-Ameríku og Asíu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Heimsmeistaramót félagsliða er árlegt mót þar sem meistarar allra heimsálfa etja kappi um heimsmeistaratitilinn. Mótið átti að snúa aftur til Japan í ár eftir að hafa verið haldið í Sameinuðu arabísku furstadæmunum 2017 og 2018 og í Katar síðustu tvö ár. Japan hefur oftast haldið keppnina, átta sinnum, síðast 2016. Kórónuveirufaraldurinn hefur farið illa með Japan síðustu vikur þar sem stór alda smita fer nú yfir landið. Það hafði mikil áhrif á Ólympíuleikana og Ólympíumót fatlaðra þar sem engir áhorfendur voru heimilaðir. Ákvörðunin um að færa mótið var tekin í ljósi þess að japönsk yfirvöld hafa framlengt neyðarlög vegna smitanna til loka þessa mánaðar hið minnsta. Japanska knattspyrnusambandið sá ekki fram á að geta haldið mótið í desember með eðlilegum hætti og gaf gestgjafaréttinn því frá sér. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, mun taka ákvörðun um hvar mótið verði haldið á allra næstu dögum. Vera kann að þetta mót verði það síðasta sem við sjáum af keppninni í núverandi mynd. FIFA stefnir að því að stækka mótið, þar sem 24 lið frá öllum álfum muni taka þátt, og halda keppnina á fjögurra ára fresti. Mótið kemur í stað Álfukeppninnar í fótboltadagatalið, sem var ávallt haldin ári fyrir heimsmeistaramót. Chelsea vann sér inn þátttökurétt á mótinu með sigri í Meistaradeild Evrópu í sumar og þá munu Afríkumeistarar Al Ahly frá Egyptalandi taka þátt, líkt og Auckland City frá Nýja-Sjálandi fyrir hönd Eyjaálfu. Enn á eftir að útkljá Meistaradeild Norður-Ameríku, Suður-Ameríku og Asíu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira