Þjálfari Danmerkur á sér draum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. september 2021 17:16 Hjulmand á hliðarlínunni í er Danmörk vann Ísrael 5-0 fyrir framan stútfullan Parken í Kaupmannahöfn. EPA-EFE/Mads Claus Rasmussen Kasper Hjulmand, þjálfara danska landsliðsins í fótbolta, á sér þann draum að gera dönsku þjóðina stolta af því sjá landslið sitt spila. Miðað við gengi liðsins undanfarið hlýtur sá draumur að rætast fyrr en síðar. Hjulmand hefur nú stýrt liðinu í rúmt ár og hefur gert vægast sagt góða hluti. Liðið komst alla leið í undanúrslit Evrópumótsins sem fram fór í sumar þrátt fyrir mikið áfall strax í fyrsta leik. Þá er liðið með fullt hús þegar undankeppni HM er hálfnuð. Það sem meira er, það hefur ekki enn fengið á sig mark. Í 21 leik undir stjórn Hjulmand hafa aðeins fimm tapast. Tveir af þessum fimm leikjum komu á EM, annars vegar í leiknum þar sem Eriksen hné niður gegn Finnlandi og svo gegn Belgíu í næsta leik aðeins örfáum dögum síðar. Raunar er það svo að þrjú af fimm töpum liðsins undir hans stjórn hafa komið gegn Belgíu. „Ég átti mér – og á mér enn – draum um að landsliðið okkar geri alla Dani stolta og spennta, sama hvar þeir eru staddir. Ég trúi því virkilega að við sem þjóð getum verið stolt af þessum liði,“ sagði þessi magnaði þjálfari í viðtali eftir frábæran 5-0 sigur gegn Ísrael. „Í leikmannahópnum höfum við alvöru fyrirmyndir,“ bætti hann við. „Að finna fyrir spennunni og áhuganum á vellinum þegar leikmenn stíga á stokk, spila eftir sinni bestu getu ásamt því að gefa allt í leikinn. Ég er mjög heppinn að fá að taka þátt í því.“ „Hinn draumurinn minn er að vinna eitthvað. Við verðum að gera atlögu að titlum. Við höfum tekið stór skref í þá átt og ég er mjög hamingjusamur og stoltur af því sem við höfum áorkað til þessa,“ sagði Hjulmand að endingu en það er ljóst að hann vill meira. „Ég er þegar farinn að hlakka til landsliðsverkefnisins í október,“ sagði hann að lokum. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjá meira
Hjulmand hefur nú stýrt liðinu í rúmt ár og hefur gert vægast sagt góða hluti. Liðið komst alla leið í undanúrslit Evrópumótsins sem fram fór í sumar þrátt fyrir mikið áfall strax í fyrsta leik. Þá er liðið með fullt hús þegar undankeppni HM er hálfnuð. Það sem meira er, það hefur ekki enn fengið á sig mark. Í 21 leik undir stjórn Hjulmand hafa aðeins fimm tapast. Tveir af þessum fimm leikjum komu á EM, annars vegar í leiknum þar sem Eriksen hné niður gegn Finnlandi og svo gegn Belgíu í næsta leik aðeins örfáum dögum síðar. Raunar er það svo að þrjú af fimm töpum liðsins undir hans stjórn hafa komið gegn Belgíu. „Ég átti mér – og á mér enn – draum um að landsliðið okkar geri alla Dani stolta og spennta, sama hvar þeir eru staddir. Ég trúi því virkilega að við sem þjóð getum verið stolt af þessum liði,“ sagði þessi magnaði þjálfari í viðtali eftir frábæran 5-0 sigur gegn Ísrael. „Í leikmannahópnum höfum við alvöru fyrirmyndir,“ bætti hann við. „Að finna fyrir spennunni og áhuganum á vellinum þegar leikmenn stíga á stokk, spila eftir sinni bestu getu ásamt því að gefa allt í leikinn. Ég er mjög heppinn að fá að taka þátt í því.“ „Hinn draumurinn minn er að vinna eitthvað. Við verðum að gera atlögu að titlum. Við höfum tekið stór skref í þá átt og ég er mjög hamingjusamur og stoltur af því sem við höfum áorkað til þessa,“ sagði Hjulmand að endingu en það er ljóst að hann vill meira. „Ég er þegar farinn að hlakka til landsliðsverkefnisins í október,“ sagði hann að lokum.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjá meira