Átján ár frá jafnteflinu fræga | Arnar Þór og Eiður Smári nú á hliðarlínunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. september 2021 07:31 Eiður Smári og Oliver Kahn á góðri stundu. Martin Rose/Getty Images Fyrir átján árum og tveimur dögum, eða 6577 dögum síðan, gerðu Ísland og Þýskaland markalaust jafntefli á Laugardalsvelli í undankeppni EM í fótbolta. Ísland fær tækifæri til að endurtaka leikinn í kvöld er Þýskaland mætir á Laugardalsvöll í undankeppni HM 2022. Haustið 2003 mætti þýska landsliðið á Laugardalsvall Oliver Kahn í markinu, Carsten Ramelow í vörninni, Sebastian Kehl, Michael Ballack og Bernd Schneider á miðjunni að ógleymdum Miroslav Klose upp á topp. Þeir komust hvorki lönd né strönd gegn íslensku liði með Árna Gaut Arason í markinu. Pétur Marteinsson, Ólaf Örn Bjarnason, Indriða Sigurðsson, Lárus Orra Sigurðsson og Hermann Hreiðarsson í vörninni. Jóhannes Karl og Þórður Guðjónsson voru á miðjunni ásamt Rúnari Kristinssyni. Að lokum voru Eiður Smári Guðjohnsen og Heiðar Helguson fremstu menn. Inn af varamannabekk Íslands komu þeir Helgi Sigurðsson, Arnar Grétarsson og núverandi landsliðsþjálfari, Arnar Þór Viðarsson. Oliver Kahn og Heiðar Helguson elduðu grátt silfur saman í leiknum á Laugardalsvelli þann 6. september 2003.Vísir/ÞORVALDUR Ö. KRISTMUNDSSON Leikurinn er ef til vill hvað frægastur fyrir það þegar Heiðar Helguson sagði Oliver Kahn til syndanna. Það og búningi Íslands á þeim tíma. Þjálfarateymi Íslands tók því þátt í leiknum fyrir hartnær 18 árum síðan. Andri Lucas Guðjohnsen, sonur Eiðs Smára, gæti spilað er Þjóðverjar mæta á Laugardalsvöllinn á nýjan leik. Sömu sögu er að segja af Rúnari Alex Rúnarssyni – syni Rúnars Kristinssonar – sem og af Ísaki Bergmanni Jóhannessyni – syni Jóhannes Karls Guðjónssonar. Þjóðverjar hefndu vissulega fyrri markalausa jafnteflið er þeir unnu Ísland 3-0 heima og því margt líkt með viðureignum liðanna tveggja árið 2003 og nú 2021. Nú er bara að bíða og sjá hvað gerist á Laugardalsvelli í kvöld. Eiður Smári og Rúnar Kristinsson skilja hvorki upp né niður í ákvörðun dómarans.Kurt Vinion/Getty Images Leikur Íslands og Þýskalands í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Þá má finna umfjöllun, viðtöl og einkunnir að leik loknum. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Haustið 2003 mætti þýska landsliðið á Laugardalsvall Oliver Kahn í markinu, Carsten Ramelow í vörninni, Sebastian Kehl, Michael Ballack og Bernd Schneider á miðjunni að ógleymdum Miroslav Klose upp á topp. Þeir komust hvorki lönd né strönd gegn íslensku liði með Árna Gaut Arason í markinu. Pétur Marteinsson, Ólaf Örn Bjarnason, Indriða Sigurðsson, Lárus Orra Sigurðsson og Hermann Hreiðarsson í vörninni. Jóhannes Karl og Þórður Guðjónsson voru á miðjunni ásamt Rúnari Kristinssyni. Að lokum voru Eiður Smári Guðjohnsen og Heiðar Helguson fremstu menn. Inn af varamannabekk Íslands komu þeir Helgi Sigurðsson, Arnar Grétarsson og núverandi landsliðsþjálfari, Arnar Þór Viðarsson. Oliver Kahn og Heiðar Helguson elduðu grátt silfur saman í leiknum á Laugardalsvelli þann 6. september 2003.Vísir/ÞORVALDUR Ö. KRISTMUNDSSON Leikurinn er ef til vill hvað frægastur fyrir það þegar Heiðar Helguson sagði Oliver Kahn til syndanna. Það og búningi Íslands á þeim tíma. Þjálfarateymi Íslands tók því þátt í leiknum fyrir hartnær 18 árum síðan. Andri Lucas Guðjohnsen, sonur Eiðs Smára, gæti spilað er Þjóðverjar mæta á Laugardalsvöllinn á nýjan leik. Sömu sögu er að segja af Rúnari Alex Rúnarssyni – syni Rúnars Kristinssonar – sem og af Ísaki Bergmanni Jóhannessyni – syni Jóhannes Karls Guðjónssonar. Þjóðverjar hefndu vissulega fyrri markalausa jafnteflið er þeir unnu Ísland 3-0 heima og því margt líkt með viðureignum liðanna tveggja árið 2003 og nú 2021. Nú er bara að bíða og sjá hvað gerist á Laugardalsvelli í kvöld. Eiður Smári og Rúnar Kristinsson skilja hvorki upp né niður í ákvörðun dómarans.Kurt Vinion/Getty Images Leikur Íslands og Þýskalands í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Þá má finna umfjöllun, viðtöl og einkunnir að leik loknum.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira