Átján ár frá jafnteflinu fræga | Arnar Þór og Eiður Smári nú á hliðarlínunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. september 2021 07:31 Eiður Smári og Oliver Kahn á góðri stundu. Martin Rose/Getty Images Fyrir átján árum og tveimur dögum, eða 6577 dögum síðan, gerðu Ísland og Þýskaland markalaust jafntefli á Laugardalsvelli í undankeppni EM í fótbolta. Ísland fær tækifæri til að endurtaka leikinn í kvöld er Þýskaland mætir á Laugardalsvöll í undankeppni HM 2022. Haustið 2003 mætti þýska landsliðið á Laugardalsvall Oliver Kahn í markinu, Carsten Ramelow í vörninni, Sebastian Kehl, Michael Ballack og Bernd Schneider á miðjunni að ógleymdum Miroslav Klose upp á topp. Þeir komust hvorki lönd né strönd gegn íslensku liði með Árna Gaut Arason í markinu. Pétur Marteinsson, Ólaf Örn Bjarnason, Indriða Sigurðsson, Lárus Orra Sigurðsson og Hermann Hreiðarsson í vörninni. Jóhannes Karl og Þórður Guðjónsson voru á miðjunni ásamt Rúnari Kristinssyni. Að lokum voru Eiður Smári Guðjohnsen og Heiðar Helguson fremstu menn. Inn af varamannabekk Íslands komu þeir Helgi Sigurðsson, Arnar Grétarsson og núverandi landsliðsþjálfari, Arnar Þór Viðarsson. Oliver Kahn og Heiðar Helguson elduðu grátt silfur saman í leiknum á Laugardalsvelli þann 6. september 2003.Vísir/ÞORVALDUR Ö. KRISTMUNDSSON Leikurinn er ef til vill hvað frægastur fyrir það þegar Heiðar Helguson sagði Oliver Kahn til syndanna. Það og búningi Íslands á þeim tíma. Þjálfarateymi Íslands tók því þátt í leiknum fyrir hartnær 18 árum síðan. Andri Lucas Guðjohnsen, sonur Eiðs Smára, gæti spilað er Þjóðverjar mæta á Laugardalsvöllinn á nýjan leik. Sömu sögu er að segja af Rúnari Alex Rúnarssyni – syni Rúnars Kristinssonar – sem og af Ísaki Bergmanni Jóhannessyni – syni Jóhannes Karls Guðjónssonar. Þjóðverjar hefndu vissulega fyrri markalausa jafnteflið er þeir unnu Ísland 3-0 heima og því margt líkt með viðureignum liðanna tveggja árið 2003 og nú 2021. Nú er bara að bíða og sjá hvað gerist á Laugardalsvelli í kvöld. Eiður Smári og Rúnar Kristinsson skilja hvorki upp né niður í ákvörðun dómarans.Kurt Vinion/Getty Images Leikur Íslands og Þýskalands í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Þá má finna umfjöllun, viðtöl og einkunnir að leik loknum. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Sjá meira
Haustið 2003 mætti þýska landsliðið á Laugardalsvall Oliver Kahn í markinu, Carsten Ramelow í vörninni, Sebastian Kehl, Michael Ballack og Bernd Schneider á miðjunni að ógleymdum Miroslav Klose upp á topp. Þeir komust hvorki lönd né strönd gegn íslensku liði með Árna Gaut Arason í markinu. Pétur Marteinsson, Ólaf Örn Bjarnason, Indriða Sigurðsson, Lárus Orra Sigurðsson og Hermann Hreiðarsson í vörninni. Jóhannes Karl og Þórður Guðjónsson voru á miðjunni ásamt Rúnari Kristinssyni. Að lokum voru Eiður Smári Guðjohnsen og Heiðar Helguson fremstu menn. Inn af varamannabekk Íslands komu þeir Helgi Sigurðsson, Arnar Grétarsson og núverandi landsliðsþjálfari, Arnar Þór Viðarsson. Oliver Kahn og Heiðar Helguson elduðu grátt silfur saman í leiknum á Laugardalsvelli þann 6. september 2003.Vísir/ÞORVALDUR Ö. KRISTMUNDSSON Leikurinn er ef til vill hvað frægastur fyrir það þegar Heiðar Helguson sagði Oliver Kahn til syndanna. Það og búningi Íslands á þeim tíma. Þjálfarateymi Íslands tók því þátt í leiknum fyrir hartnær 18 árum síðan. Andri Lucas Guðjohnsen, sonur Eiðs Smára, gæti spilað er Þjóðverjar mæta á Laugardalsvöllinn á nýjan leik. Sömu sögu er að segja af Rúnari Alex Rúnarssyni – syni Rúnars Kristinssonar – sem og af Ísaki Bergmanni Jóhannessyni – syni Jóhannes Karls Guðjónssonar. Þjóðverjar hefndu vissulega fyrri markalausa jafnteflið er þeir unnu Ísland 3-0 heima og því margt líkt með viðureignum liðanna tveggja árið 2003 og nú 2021. Nú er bara að bíða og sjá hvað gerist á Laugardalsvelli í kvöld. Eiður Smári og Rúnar Kristinsson skilja hvorki upp né niður í ákvörðun dómarans.Kurt Vinion/Getty Images Leikur Íslands og Þýskalands í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Þá má finna umfjöllun, viðtöl og einkunnir að leik loknum.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Sjá meira