Þakkar stuðninginn og segir markið hafa verið hina fullkomnu afmælisgjöf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. september 2021 09:30 Bukayo Saka í leiknum gegn Andorra. Marc Atkins/Getty Images Bukayo Saka, leikmaður Arsenal og enska landsliðsins, sneri aftur á Wembley-leikvanginn í 4-0 sigri Englands á Andorra í undankeppni HM í fótbolta . Hann hafði ekki stigið fæti þar inn síðan hann brenndi af vítaspyrnunni sem tryggði Ítalíu sigur á Evrópumótinu fyrr í sumar. Saka, sem fagnaði 20 ára afmæli sínu á sunnudag er leikurinn fór fram, skoraði fjórða og síðasta mark Englands í leiknum. Hann segir þann stuðning sem hann fékk á meðan leik stóð ómetanlegan en eftir að brenna af vítaspyrnunni gegn Ítalíu varð hann fyrir barðinu á kynþáttaníði og almennum viðbjóði á samfélagsmiðlum. „Þetta var fullkomin afmælisgjöf. Ég er mjög ánægður með þær mótttökur sem ég fékk hér í kvöld. Það sýnir hversu stolt fólk er fyrir mína hönd og það gerði mikið fyrir mig. Það fékk mig til að gefa allt sem ég átti í leikinn,“ sagði Saka í viðtali eftir leik. „Það breytir öllu. Meira að segja núna get ég heyrt stuðningsfólk okkar syngja nafn mitt. Það skiptir öllu máli. Það fær mig til að trúa að allir styðji við bakið á mér. Þetta er það sem mig dreymdi um, að spila á fullum Wembley fyrir framan fjölskylduna mína og skora á afmælisdaginn. Ég er mjög hamingjusamur,“ bætti þessi tvítugi leikmaður við. England fans singing 'Happy Birthday' to Bukayo Saka at full-time pic.twitter.com/v8Up9Yl6J1— Football Daily (@footballdaily) September 6, 2021 Ásamt því að skora eitt þá lagði Saka einnig upp annað af tveimur mörkum Jesse Lingard í leiknum. Með sigrinum er enska liðið komið skrefi nær HM sem fram fer í Katar á næsta ári. Liðið mætir Póllandi ytra þann 8. september í líklega erfiðasta leik liðsins í undankeppninni til þessa. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Átti erfitt uppdráttar á miðjunni | Þrír hægri bakverðir í byrjunarliðinu England vann nokkuð torsóttan 4-0 sigur á Andorra í undankeppni HM í fótbolta. Trent Alexander-Arnold fékk loks tækifæri á miðjunni en nýtti það ekki nægilega vel að mati fjölmiðla ytra. 6. september 2021 07:31 Lingard með tvö í sigri Englands á Andorra England vann 4-0 sigur á Andorra er liðin mættust á Wembley í Lundúnum í I-riðli undankeppni HM karla í fótbolta á næsta ári. Hálfgert B-lið Englendinga mætti til leiks sem átti í vandræðum framan af leik. 5. september 2021 17:55 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Fleiri fréttir Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Sjá meira
Saka, sem fagnaði 20 ára afmæli sínu á sunnudag er leikurinn fór fram, skoraði fjórða og síðasta mark Englands í leiknum. Hann segir þann stuðning sem hann fékk á meðan leik stóð ómetanlegan en eftir að brenna af vítaspyrnunni gegn Ítalíu varð hann fyrir barðinu á kynþáttaníði og almennum viðbjóði á samfélagsmiðlum. „Þetta var fullkomin afmælisgjöf. Ég er mjög ánægður með þær mótttökur sem ég fékk hér í kvöld. Það sýnir hversu stolt fólk er fyrir mína hönd og það gerði mikið fyrir mig. Það fékk mig til að gefa allt sem ég átti í leikinn,“ sagði Saka í viðtali eftir leik. „Það breytir öllu. Meira að segja núna get ég heyrt stuðningsfólk okkar syngja nafn mitt. Það skiptir öllu máli. Það fær mig til að trúa að allir styðji við bakið á mér. Þetta er það sem mig dreymdi um, að spila á fullum Wembley fyrir framan fjölskylduna mína og skora á afmælisdaginn. Ég er mjög hamingjusamur,“ bætti þessi tvítugi leikmaður við. England fans singing 'Happy Birthday' to Bukayo Saka at full-time pic.twitter.com/v8Up9Yl6J1— Football Daily (@footballdaily) September 6, 2021 Ásamt því að skora eitt þá lagði Saka einnig upp annað af tveimur mörkum Jesse Lingard í leiknum. Með sigrinum er enska liðið komið skrefi nær HM sem fram fer í Katar á næsta ári. Liðið mætir Póllandi ytra þann 8. september í líklega erfiðasta leik liðsins í undankeppninni til þessa.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Átti erfitt uppdráttar á miðjunni | Þrír hægri bakverðir í byrjunarliðinu England vann nokkuð torsóttan 4-0 sigur á Andorra í undankeppni HM í fótbolta. Trent Alexander-Arnold fékk loks tækifæri á miðjunni en nýtti það ekki nægilega vel að mati fjölmiðla ytra. 6. september 2021 07:31 Lingard með tvö í sigri Englands á Andorra England vann 4-0 sigur á Andorra er liðin mættust á Wembley í Lundúnum í I-riðli undankeppni HM karla í fótbolta á næsta ári. Hálfgert B-lið Englendinga mætti til leiks sem átti í vandræðum framan af leik. 5. september 2021 17:55 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Fleiri fréttir Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Sjá meira
Átti erfitt uppdráttar á miðjunni | Þrír hægri bakverðir í byrjunarliðinu England vann nokkuð torsóttan 4-0 sigur á Andorra í undankeppni HM í fótbolta. Trent Alexander-Arnold fékk loks tækifæri á miðjunni en nýtti það ekki nægilega vel að mati fjölmiðla ytra. 6. september 2021 07:31
Lingard með tvö í sigri Englands á Andorra England vann 4-0 sigur á Andorra er liðin mættust á Wembley í Lundúnum í I-riðli undankeppni HM karla í fótbolta á næsta ári. Hálfgert B-lið Englendinga mætti til leiks sem átti í vandræðum framan af leik. 5. september 2021 17:55