Þakkar stuðninginn og segir markið hafa verið hina fullkomnu afmælisgjöf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. september 2021 09:30 Bukayo Saka í leiknum gegn Andorra. Marc Atkins/Getty Images Bukayo Saka, leikmaður Arsenal og enska landsliðsins, sneri aftur á Wembley-leikvanginn í 4-0 sigri Englands á Andorra í undankeppni HM í fótbolta . Hann hafði ekki stigið fæti þar inn síðan hann brenndi af vítaspyrnunni sem tryggði Ítalíu sigur á Evrópumótinu fyrr í sumar. Saka, sem fagnaði 20 ára afmæli sínu á sunnudag er leikurinn fór fram, skoraði fjórða og síðasta mark Englands í leiknum. Hann segir þann stuðning sem hann fékk á meðan leik stóð ómetanlegan en eftir að brenna af vítaspyrnunni gegn Ítalíu varð hann fyrir barðinu á kynþáttaníði og almennum viðbjóði á samfélagsmiðlum. „Þetta var fullkomin afmælisgjöf. Ég er mjög ánægður með þær mótttökur sem ég fékk hér í kvöld. Það sýnir hversu stolt fólk er fyrir mína hönd og það gerði mikið fyrir mig. Það fékk mig til að gefa allt sem ég átti í leikinn,“ sagði Saka í viðtali eftir leik. „Það breytir öllu. Meira að segja núna get ég heyrt stuðningsfólk okkar syngja nafn mitt. Það skiptir öllu máli. Það fær mig til að trúa að allir styðji við bakið á mér. Þetta er það sem mig dreymdi um, að spila á fullum Wembley fyrir framan fjölskylduna mína og skora á afmælisdaginn. Ég er mjög hamingjusamur,“ bætti þessi tvítugi leikmaður við. England fans singing 'Happy Birthday' to Bukayo Saka at full-time pic.twitter.com/v8Up9Yl6J1— Football Daily (@footballdaily) September 6, 2021 Ásamt því að skora eitt þá lagði Saka einnig upp annað af tveimur mörkum Jesse Lingard í leiknum. Með sigrinum er enska liðið komið skrefi nær HM sem fram fer í Katar á næsta ári. Liðið mætir Póllandi ytra þann 8. september í líklega erfiðasta leik liðsins í undankeppninni til þessa. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Átti erfitt uppdráttar á miðjunni | Þrír hægri bakverðir í byrjunarliðinu England vann nokkuð torsóttan 4-0 sigur á Andorra í undankeppni HM í fótbolta. Trent Alexander-Arnold fékk loks tækifæri á miðjunni en nýtti það ekki nægilega vel að mati fjölmiðla ytra. 6. september 2021 07:31 Lingard með tvö í sigri Englands á Andorra England vann 4-0 sigur á Andorra er liðin mættust á Wembley í Lundúnum í I-riðli undankeppni HM karla í fótbolta á næsta ári. Hálfgert B-lið Englendinga mætti til leiks sem átti í vandræðum framan af leik. 5. september 2021 17:55 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Saka, sem fagnaði 20 ára afmæli sínu á sunnudag er leikurinn fór fram, skoraði fjórða og síðasta mark Englands í leiknum. Hann segir þann stuðning sem hann fékk á meðan leik stóð ómetanlegan en eftir að brenna af vítaspyrnunni gegn Ítalíu varð hann fyrir barðinu á kynþáttaníði og almennum viðbjóði á samfélagsmiðlum. „Þetta var fullkomin afmælisgjöf. Ég er mjög ánægður með þær mótttökur sem ég fékk hér í kvöld. Það sýnir hversu stolt fólk er fyrir mína hönd og það gerði mikið fyrir mig. Það fékk mig til að gefa allt sem ég átti í leikinn,“ sagði Saka í viðtali eftir leik. „Það breytir öllu. Meira að segja núna get ég heyrt stuðningsfólk okkar syngja nafn mitt. Það skiptir öllu máli. Það fær mig til að trúa að allir styðji við bakið á mér. Þetta er það sem mig dreymdi um, að spila á fullum Wembley fyrir framan fjölskylduna mína og skora á afmælisdaginn. Ég er mjög hamingjusamur,“ bætti þessi tvítugi leikmaður við. England fans singing 'Happy Birthday' to Bukayo Saka at full-time pic.twitter.com/v8Up9Yl6J1— Football Daily (@footballdaily) September 6, 2021 Ásamt því að skora eitt þá lagði Saka einnig upp annað af tveimur mörkum Jesse Lingard í leiknum. Með sigrinum er enska liðið komið skrefi nær HM sem fram fer í Katar á næsta ári. Liðið mætir Póllandi ytra þann 8. september í líklega erfiðasta leik liðsins í undankeppninni til þessa.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Átti erfitt uppdráttar á miðjunni | Þrír hægri bakverðir í byrjunarliðinu England vann nokkuð torsóttan 4-0 sigur á Andorra í undankeppni HM í fótbolta. Trent Alexander-Arnold fékk loks tækifæri á miðjunni en nýtti það ekki nægilega vel að mati fjölmiðla ytra. 6. september 2021 07:31 Lingard með tvö í sigri Englands á Andorra England vann 4-0 sigur á Andorra er liðin mættust á Wembley í Lundúnum í I-riðli undankeppni HM karla í fótbolta á næsta ári. Hálfgert B-lið Englendinga mætti til leiks sem átti í vandræðum framan af leik. 5. september 2021 17:55 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Átti erfitt uppdráttar á miðjunni | Þrír hægri bakverðir í byrjunarliðinu England vann nokkuð torsóttan 4-0 sigur á Andorra í undankeppni HM í fótbolta. Trent Alexander-Arnold fékk loks tækifæri á miðjunni en nýtti það ekki nægilega vel að mati fjölmiðla ytra. 6. september 2021 07:31
Lingard með tvö í sigri Englands á Andorra England vann 4-0 sigur á Andorra er liðin mættust á Wembley í Lundúnum í I-riðli undankeppni HM karla í fótbolta á næsta ári. Hálfgert B-lið Englendinga mætti til leiks sem átti í vandræðum framan af leik. 5. september 2021 17:55