Holland, Tyrkland og Ísrael með stórsigra Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. september 2021 21:18 Memphis Depay skoraði tvö mörk fyrir Hollendinga í kvöld. Getty/Eric Verhoeven Undankeppni HM 2022 hélt áfram í dag og það voru 13 leikir á dagskrá. Hollendingar og Tyrkir unnu sína leiki í G-riðli og lyfta sér upp fyrir Norðmenn í efstu tvö sætin. Þá unnu Ísraelar sterkan 5-2 sigur á Austurríkismönnum. Memphis Depay skoraði fyrstu tvö mörk leiksins þegar að Hollendingar unnu 4-0 sigur á Svartfellingum í G-riðli. Georginio Wijnaldum og Cody Gakpo bættu sínu markinu við hvor og tryggðu stórsigur Hollendinga. Halil Dervisoglu skoraði fyrsta mark Tyrkja í 3-0 sigri liðsins á Gíbraltar í sama riðli. Hakan Calhanoglu lagði upp fyrsta markið og skoraði mark númer tvö, áður en að Kenan Karaman innsyglaði 3-0 sigurinn. Tyrkir eru nú á toppi riðilsins með 11 stig eftir fimm leiki, einu stigi meira en bæði Hollendingar og Norðmenn sem sitja í öðru og þriðja sæti. Skotar eru nú í þriðja sæti F-riðils eftir 1-0 sigur á Moldavíu. Lyndon Dykes skoraði mark Skota snemma leiks. Í sama riðli vann Ísrael 5-2 sigur á Austurríki og lyfti sér upp í annað sæti riðilsins með tíu stig. Austurríkismenn sitja í fjórða sæti með sjö stig. Í H-riðli gerðu unnu Króatar nauman 1-0 sigur gegn Slóvakíu, en þar eru Rússar efstir með tíu stig og Króatar í öðru sæti einnig með tíu. Marcelo Brozovic skoraði eina mark leiksins fimm mínútum fyrir leikslok. Öll úrslit dagsins A-riðill Írland 1-1 Aserbaídsjan Serbía 4-1 Lúxemborg D-riðill Finnland 1-0 Kasakstan Úkraína 1-1 Frakkland F-riðill Færeyjar 0-1 Danmörk Ísrael 5-2 Austurríki Skotland 1-0 Moldavía G-riðill Lettland 0-2 Noregur Gíbraltar 0-3 Tyrkland Holland 4-0 Svartfjallaland H-riðill Kýpur 0-2 Rússland Slóvenía 1-0 Malta Slóvakía 0-1 Króatía HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Fimmta jafntefli Úkraínumanna í röð Frakkland mætti Úkraínu í D-riðli undankeppni HM 2022 í kvöld. Liðin skildu jöfn 1-1, en þetta var annað jafntefli Frakka í röð, en það fimmta hjá Úkraínumönnum. 4. september 2021 20:40 Danir með fullt hús stiga eftir nauman sigur gegn Færeyingum Danir unnu í kvöld nauman 1-0 útisigur gegn Færyingum í undankeppni HM 2022. Jonas Wind skoraði eina mark leiksins. 4. september 2021 20:54 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Sjá meira
Memphis Depay skoraði fyrstu tvö mörk leiksins þegar að Hollendingar unnu 4-0 sigur á Svartfellingum í G-riðli. Georginio Wijnaldum og Cody Gakpo bættu sínu markinu við hvor og tryggðu stórsigur Hollendinga. Halil Dervisoglu skoraði fyrsta mark Tyrkja í 3-0 sigri liðsins á Gíbraltar í sama riðli. Hakan Calhanoglu lagði upp fyrsta markið og skoraði mark númer tvö, áður en að Kenan Karaman innsyglaði 3-0 sigurinn. Tyrkir eru nú á toppi riðilsins með 11 stig eftir fimm leiki, einu stigi meira en bæði Hollendingar og Norðmenn sem sitja í öðru og þriðja sæti. Skotar eru nú í þriðja sæti F-riðils eftir 1-0 sigur á Moldavíu. Lyndon Dykes skoraði mark Skota snemma leiks. Í sama riðli vann Ísrael 5-2 sigur á Austurríki og lyfti sér upp í annað sæti riðilsins með tíu stig. Austurríkismenn sitja í fjórða sæti með sjö stig. Í H-riðli gerðu unnu Króatar nauman 1-0 sigur gegn Slóvakíu, en þar eru Rússar efstir með tíu stig og Króatar í öðru sæti einnig með tíu. Marcelo Brozovic skoraði eina mark leiksins fimm mínútum fyrir leikslok. Öll úrslit dagsins A-riðill Írland 1-1 Aserbaídsjan Serbía 4-1 Lúxemborg D-riðill Finnland 1-0 Kasakstan Úkraína 1-1 Frakkland F-riðill Færeyjar 0-1 Danmörk Ísrael 5-2 Austurríki Skotland 1-0 Moldavía G-riðill Lettland 0-2 Noregur Gíbraltar 0-3 Tyrkland Holland 4-0 Svartfjallaland H-riðill Kýpur 0-2 Rússland Slóvenía 1-0 Malta Slóvakía 0-1 Króatía
A-riðill Írland 1-1 Aserbaídsjan Serbía 4-1 Lúxemborg D-riðill Finnland 1-0 Kasakstan Úkraína 1-1 Frakkland F-riðill Færeyjar 0-1 Danmörk Ísrael 5-2 Austurríki Skotland 1-0 Moldavía G-riðill Lettland 0-2 Noregur Gíbraltar 0-3 Tyrkland Holland 4-0 Svartfjallaland H-riðill Kýpur 0-2 Rússland Slóvenía 1-0 Malta Slóvakía 0-1 Króatía
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Fimmta jafntefli Úkraínumanna í röð Frakkland mætti Úkraínu í D-riðli undankeppni HM 2022 í kvöld. Liðin skildu jöfn 1-1, en þetta var annað jafntefli Frakka í röð, en það fimmta hjá Úkraínumönnum. 4. september 2021 20:40 Danir með fullt hús stiga eftir nauman sigur gegn Færeyingum Danir unnu í kvöld nauman 1-0 útisigur gegn Færyingum í undankeppni HM 2022. Jonas Wind skoraði eina mark leiksins. 4. september 2021 20:54 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Sjá meira
Fimmta jafntefli Úkraínumanna í röð Frakkland mætti Úkraínu í D-riðli undankeppni HM 2022 í kvöld. Liðin skildu jöfn 1-1, en þetta var annað jafntefli Frakka í röð, en það fimmta hjá Úkraínumönnum. 4. september 2021 20:40
Danir með fullt hús stiga eftir nauman sigur gegn Færeyingum Danir unnu í kvöld nauman 1-0 útisigur gegn Færyingum í undankeppni HM 2022. Jonas Wind skoraði eina mark leiksins. 4. september 2021 20:54