Holland, Tyrkland og Ísrael með stórsigra Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. september 2021 21:18 Memphis Depay skoraði tvö mörk fyrir Hollendinga í kvöld. Getty/Eric Verhoeven Undankeppni HM 2022 hélt áfram í dag og það voru 13 leikir á dagskrá. Hollendingar og Tyrkir unnu sína leiki í G-riðli og lyfta sér upp fyrir Norðmenn í efstu tvö sætin. Þá unnu Ísraelar sterkan 5-2 sigur á Austurríkismönnum. Memphis Depay skoraði fyrstu tvö mörk leiksins þegar að Hollendingar unnu 4-0 sigur á Svartfellingum í G-riðli. Georginio Wijnaldum og Cody Gakpo bættu sínu markinu við hvor og tryggðu stórsigur Hollendinga. Halil Dervisoglu skoraði fyrsta mark Tyrkja í 3-0 sigri liðsins á Gíbraltar í sama riðli. Hakan Calhanoglu lagði upp fyrsta markið og skoraði mark númer tvö, áður en að Kenan Karaman innsyglaði 3-0 sigurinn. Tyrkir eru nú á toppi riðilsins með 11 stig eftir fimm leiki, einu stigi meira en bæði Hollendingar og Norðmenn sem sitja í öðru og þriðja sæti. Skotar eru nú í þriðja sæti F-riðils eftir 1-0 sigur á Moldavíu. Lyndon Dykes skoraði mark Skota snemma leiks. Í sama riðli vann Ísrael 5-2 sigur á Austurríki og lyfti sér upp í annað sæti riðilsins með tíu stig. Austurríkismenn sitja í fjórða sæti með sjö stig. Í H-riðli gerðu unnu Króatar nauman 1-0 sigur gegn Slóvakíu, en þar eru Rússar efstir með tíu stig og Króatar í öðru sæti einnig með tíu. Marcelo Brozovic skoraði eina mark leiksins fimm mínútum fyrir leikslok. Öll úrslit dagsins A-riðill Írland 1-1 Aserbaídsjan Serbía 4-1 Lúxemborg D-riðill Finnland 1-0 Kasakstan Úkraína 1-1 Frakkland F-riðill Færeyjar 0-1 Danmörk Ísrael 5-2 Austurríki Skotland 1-0 Moldavía G-riðill Lettland 0-2 Noregur Gíbraltar 0-3 Tyrkland Holland 4-0 Svartfjallaland H-riðill Kýpur 0-2 Rússland Slóvenía 1-0 Malta Slóvakía 0-1 Króatía HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Fimmta jafntefli Úkraínumanna í röð Frakkland mætti Úkraínu í D-riðli undankeppni HM 2022 í kvöld. Liðin skildu jöfn 1-1, en þetta var annað jafntefli Frakka í röð, en það fimmta hjá Úkraínumönnum. 4. september 2021 20:40 Danir með fullt hús stiga eftir nauman sigur gegn Færeyingum Danir unnu í kvöld nauman 1-0 útisigur gegn Færyingum í undankeppni HM 2022. Jonas Wind skoraði eina mark leiksins. 4. september 2021 20:54 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira
Memphis Depay skoraði fyrstu tvö mörk leiksins þegar að Hollendingar unnu 4-0 sigur á Svartfellingum í G-riðli. Georginio Wijnaldum og Cody Gakpo bættu sínu markinu við hvor og tryggðu stórsigur Hollendinga. Halil Dervisoglu skoraði fyrsta mark Tyrkja í 3-0 sigri liðsins á Gíbraltar í sama riðli. Hakan Calhanoglu lagði upp fyrsta markið og skoraði mark númer tvö, áður en að Kenan Karaman innsyglaði 3-0 sigurinn. Tyrkir eru nú á toppi riðilsins með 11 stig eftir fimm leiki, einu stigi meira en bæði Hollendingar og Norðmenn sem sitja í öðru og þriðja sæti. Skotar eru nú í þriðja sæti F-riðils eftir 1-0 sigur á Moldavíu. Lyndon Dykes skoraði mark Skota snemma leiks. Í sama riðli vann Ísrael 5-2 sigur á Austurríki og lyfti sér upp í annað sæti riðilsins með tíu stig. Austurríkismenn sitja í fjórða sæti með sjö stig. Í H-riðli gerðu unnu Króatar nauman 1-0 sigur gegn Slóvakíu, en þar eru Rússar efstir með tíu stig og Króatar í öðru sæti einnig með tíu. Marcelo Brozovic skoraði eina mark leiksins fimm mínútum fyrir leikslok. Öll úrslit dagsins A-riðill Írland 1-1 Aserbaídsjan Serbía 4-1 Lúxemborg D-riðill Finnland 1-0 Kasakstan Úkraína 1-1 Frakkland F-riðill Færeyjar 0-1 Danmörk Ísrael 5-2 Austurríki Skotland 1-0 Moldavía G-riðill Lettland 0-2 Noregur Gíbraltar 0-3 Tyrkland Holland 4-0 Svartfjallaland H-riðill Kýpur 0-2 Rússland Slóvenía 1-0 Malta Slóvakía 0-1 Króatía
A-riðill Írland 1-1 Aserbaídsjan Serbía 4-1 Lúxemborg D-riðill Finnland 1-0 Kasakstan Úkraína 1-1 Frakkland F-riðill Færeyjar 0-1 Danmörk Ísrael 5-2 Austurríki Skotland 1-0 Moldavía G-riðill Lettland 0-2 Noregur Gíbraltar 0-3 Tyrkland Holland 4-0 Svartfjallaland H-riðill Kýpur 0-2 Rússland Slóvenía 1-0 Malta Slóvakía 0-1 Króatía
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Fimmta jafntefli Úkraínumanna í röð Frakkland mætti Úkraínu í D-riðli undankeppni HM 2022 í kvöld. Liðin skildu jöfn 1-1, en þetta var annað jafntefli Frakka í röð, en það fimmta hjá Úkraínumönnum. 4. september 2021 20:40 Danir með fullt hús stiga eftir nauman sigur gegn Færeyingum Danir unnu í kvöld nauman 1-0 útisigur gegn Færyingum í undankeppni HM 2022. Jonas Wind skoraði eina mark leiksins. 4. september 2021 20:54 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira
Fimmta jafntefli Úkraínumanna í röð Frakkland mætti Úkraínu í D-riðli undankeppni HM 2022 í kvöld. Liðin skildu jöfn 1-1, en þetta var annað jafntefli Frakka í röð, en það fimmta hjá Úkraínumönnum. 4. september 2021 20:40
Danir með fullt hús stiga eftir nauman sigur gegn Færeyingum Danir unnu í kvöld nauman 1-0 útisigur gegn Færyingum í undankeppni HM 2022. Jonas Wind skoraði eina mark leiksins. 4. september 2021 20:54