Margrét: Þetta var ekki það sem við ætluðum okkur Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 4. september 2021 16:37 Margrét, þjálfari Fylkis Vísir:Bára Dröfn Fylkiskonur eru fallnar úr Pepsi Max deild kvenna eftir tap á móti Þór/KA í Árbænum í dag. Fylkiskonur hefðu þurft að vinna leikinn og stóla á úrslit í öðrum leikjum til að halda sér uppi. „Þetta er auðvitað mjög svekkjandi. Það eru allir frekar súrir með þessa niðurstöðu. Þetta var ekki það sem við ætluðum okkur,“ sagði Margrét Magnúsdóttir, ein af þjálfurum Fylkis, vonsvikin eftir leikinn. „Við hefðum þurft að sýna aðeins meiri yfirvegun. Vera rólegar á boltanum og halda fókus allan tímann. Við vorum komnar í það að ætla fara alltaf upp og skora tvö mörk úr hverri sókn og það er svolítið erfitt. En á endanum held ég að þetta hafi verið fyrst og síðast hugafarið hjá okkur. Við náðum ekki að láta þetta falla með okkur, ekki í dag og ekki í mörgum öðrum leikjum í sumar.“ Fylkiskonur eru fallnar úr Pepsi Max deildinni og munu því spila í Lengjudeildinni að ári. „Núna er það fyrst og fremst vonbrigði og svekkelsi að þetta sé niðurstaðan. Ég trúði að við myndum fara til Eyja og eiga hörkuleik þar til þess að halda okkur í þessari deild. Hvernig næsta tímabil verður er erfitt að segja en núna er maður bara vonsvikin með þessa niðurstöðu.“ Næsti leikur Fylkis og síðasti leikur Pepsi Max deildar kvenna er á móti ÍBV og vill Margrét spila upp á stoltið í þeim leik. „Ég held að það sem við þurfum að gera í ÍBV leiknum er að spila upp á stoltið. Mæta í þann leik og klára þann leik almennilega fyrir klúbbinn,“ sagði Margrét að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - Þór/KA 1-2| Fylkiskonur fallnar úr Pepsi Max deildinni Fylkiskonur stara í gin ljónsins og fallið blasir við. Þær þurfa þrjú stig gegn Akureyringum sem sigla lygnan sjó. 4. september 2021 15:51 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjá meira
„Þetta er auðvitað mjög svekkjandi. Það eru allir frekar súrir með þessa niðurstöðu. Þetta var ekki það sem við ætluðum okkur,“ sagði Margrét Magnúsdóttir, ein af þjálfurum Fylkis, vonsvikin eftir leikinn. „Við hefðum þurft að sýna aðeins meiri yfirvegun. Vera rólegar á boltanum og halda fókus allan tímann. Við vorum komnar í það að ætla fara alltaf upp og skora tvö mörk úr hverri sókn og það er svolítið erfitt. En á endanum held ég að þetta hafi verið fyrst og síðast hugafarið hjá okkur. Við náðum ekki að láta þetta falla með okkur, ekki í dag og ekki í mörgum öðrum leikjum í sumar.“ Fylkiskonur eru fallnar úr Pepsi Max deildinni og munu því spila í Lengjudeildinni að ári. „Núna er það fyrst og fremst vonbrigði og svekkelsi að þetta sé niðurstaðan. Ég trúði að við myndum fara til Eyja og eiga hörkuleik þar til þess að halda okkur í þessari deild. Hvernig næsta tímabil verður er erfitt að segja en núna er maður bara vonsvikin með þessa niðurstöðu.“ Næsti leikur Fylkis og síðasti leikur Pepsi Max deildar kvenna er á móti ÍBV og vill Margrét spila upp á stoltið í þeim leik. „Ég held að það sem við þurfum að gera í ÍBV leiknum er að spila upp á stoltið. Mæta í þann leik og klára þann leik almennilega fyrir klúbbinn,“ sagði Margrét að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - Þór/KA 1-2| Fylkiskonur fallnar úr Pepsi Max deildinni Fylkiskonur stara í gin ljónsins og fallið blasir við. Þær þurfa þrjú stig gegn Akureyringum sem sigla lygnan sjó. 4. september 2021 15:51 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjá meira
Leik lokið: Fylkir - Þór/KA 1-2| Fylkiskonur fallnar úr Pepsi Max deildinni Fylkiskonur stara í gin ljónsins og fallið blasir við. Þær þurfa þrjú stig gegn Akureyringum sem sigla lygnan sjó. 4. september 2021 15:51