Þrír æfðu ekki í dag Valur Páll Eiríksson skrifar 4. september 2021 15:00 Mikael Anderson er tæpur eftir spark frá Kára Árnasyni. VÍSIR/VILHELM Þrír leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta æfðu ekki með liðinu fyrir leik morgundagsins gegn Norður-Makedóníu í undankeppni HM 2022 sem fer fram á morgun. Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, greindi frá þessu á blaðamannafundi í dag. Arnar Þór segir leikmennina þrjá ekki meidda og þeir geti vel tekið þátt á morgun. Ástand þeirra verið metið fram að leik sem hefst klukkan 16:00 á morgun á Laugardalsvelli. Um er að ræða þá Jóhann Berg Guðmundsson, Mikael Neville Anderson og Birki Bjarnason. Arnar Þór sagði þá Jóhann Berg og Birki vera að ná sér eftir 2-0 tap Íslands fyrir Rúmeníu á fimmtudag og að sá leikur hefði tekið toll á þá. Mikael varð þá fyrir hnjaski eftir tæklingu frá Kára Árnasyni á æfingu. „Mikki fékk smá spark í kálfann frá Kára [Árnasyni] á æfingu í gær, ekkert alvarlegt þannig lagað. Þetta var bara til að sjá til þess að það komi ekki blæðing inn á vöðvann,“ sagði Arnar Þór. Kári sjálfur sat fundinn og kvaðst vera leikfær en hann hefur verið að ná sér af meiðslum og tók ekki þátt á fimmtudag. Blaðamannafundinn í heild má nálgast að neðan. HM 2022 í Katar Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Getur varla gengið lengur Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Arnar Þór segir leikmennina þrjá ekki meidda og þeir geti vel tekið þátt á morgun. Ástand þeirra verið metið fram að leik sem hefst klukkan 16:00 á morgun á Laugardalsvelli. Um er að ræða þá Jóhann Berg Guðmundsson, Mikael Neville Anderson og Birki Bjarnason. Arnar Þór sagði þá Jóhann Berg og Birki vera að ná sér eftir 2-0 tap Íslands fyrir Rúmeníu á fimmtudag og að sá leikur hefði tekið toll á þá. Mikael varð þá fyrir hnjaski eftir tæklingu frá Kára Árnasyni á æfingu. „Mikki fékk smá spark í kálfann frá Kára [Árnasyni] á æfingu í gær, ekkert alvarlegt þannig lagað. Þetta var bara til að sjá til þess að það komi ekki blæðing inn á vöðvann,“ sagði Arnar Þór. Kári sjálfur sat fundinn og kvaðst vera leikfær en hann hefur verið að ná sér af meiðslum og tók ekki þátt á fimmtudag. Blaðamannafundinn í heild má nálgast að neðan.
HM 2022 í Katar Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Getur varla gengið lengur Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti